Dagur - 21.06.1994, Síða 3

Dagur - 21.06.1994, Síða 3
FRETTIR Þriðjudagur 21 .'juní ?9'94 - DAöÚR -f3 Svanur heimsótti Húsvíkinga Svanur hcimsótti Húsvíkinga í síðustu viku og gcrði sig hcimakominn við fjölbýlishús í bænum. Hann lck m.a. góða stund við börn á Ieikvelli og fór vel á mcð ungu kynslóðinni og þessum stóra fugli. Hvort hér var á ferðinni svanur- inn Kári, sem dvaldi á Raufarhöfn um tíma, er ekki vitað með vissu en tclja verður nokkrar líkur á því. Mynd: !M Vinnuáætlun um endurskipulagningu FH, íshafs og Höfða á Húsavík: Fyrirtækin veröi sameinuö 1. september 1996 - ári áöur verði íshaf og Höföi sameinuð Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Á bæjarráðsfundi í fyrri viku var kjörin kjarasamninganefnd til næstu íjögurra ára. I nefnd- inni eru: Ulfhildur Rögnvalds- dóttir, Gísli Bragi Hjartarson og Bjöm Jósef Amvióarson. ■ Bæjarráð samþykkti aó kjósa Jakob Bjömsson, bæjar- stjóra, í fræðsluncfnd til eins árs. ■ Aðalmenn í áfengisvama- nefnd tii næstu fjögurra ára voru kjörin: Sæmundur Páls- son, Sigrún Lárusdóttir, Guó- mundur Gunnarsson, Jón Viðar Guðlaugsson, Jón Oddgeir Guðmundsson og Kolbrún Geirsdóttir. ■ Félög opinberra starfsmanna á Akureyri hafa tilncfnt Pál Jó- hannsson fulltrúa sinn í hús- næðisncfnd. kjörtímabilið 1994-1998. ■ Þá hefur STAK tilnefnt eft- irtalda sem aðalntenn í stjóm Lífeyrssjóðs starfsmanna Ak- urcyrarbæjar, kjaranefnd og stjóm Vísindasjóðs STAK v/tónlistarkennara: í stjóm Líf- eyrissjóðs starfsmanna Akur- eyrarbæjar: Ama Jakobína Bjömsdóttir og Valgcrður Magnúsdóttir. I kjaranefnd: Ama Jakobína Bjömsdóttir og Hólmkell Hreinsson. í stjóm Vísindasjóðs STAK v/tónlist- arkennara: Arna Jakobína Björnsdóttir og Magna Guð- mundsdóttir. ■ Á bæjarráðsfundinum í fyrri viku var lagt fram erindi frá jafnréttisfulltrúa um húsnæði fyrir Menntasmiðju kvenna ásamt greinargerð nteó unisókn um styrk til vcrkefnisins úr Starfsmcnntasjóði félagsmála- ráðuneytisins og kostnaóar- áætlun fyrir árið 1994. Til við- ræðu um málið kom Valgerður Bjamadóttir, jafnréttisfulltrúi. ■ Tckið var fyrir uppkast að samningi við Jón Hjaltason um útgáfustjóm á 2. bindi af Sögu Akureyrar, sem frestað var að afgreiða á fundi bæjarráðs 26. maí sl. Bæjarráð samþykkti samningsuppkastið meó smá- vægilegri breytingu og fól bæj- arritara að undirrita samning- inn fyrir hönd bæjarins. ■ Lagður var fram samstarfs- samningur um kaup, cndur- byggingu og rekstur Áðalstræt- is 14 - Gudmans Minde - dags. 8. júní 1994. Aöilar að samn- ingnum eru Húsfrióunarsjóður Akureyrar, Félag ísl. hjúkrun- arfræðinga - Noróurlandsdcild, Læknafélag Akureyrar, Fjórð- ungssjúkrahúsið á Ákureyri og Minjasafniö á Akureyri. Bæj- arráð staðfesti samninginn. ■ Bæjarráð samþykkti að framlcngja starfstíma sam- starfshóps um sundlaugarmál til loka þess verkáfanga sem nú er unniö aó. ■ Tekin var fyrir að nýju til- laga um úttekt á fjárhagslcgri stöðu Bæjarsjóðs Akurcyrar, sem flutt var af Sigurói J. Sig- urðssyni, Sigríði Stcfánsdóttur og Halldóri Jónssyni, bæjar- stjóra. Bæjarráö samþykkti til- löguna. í vinnuáætlun sem byggð er á samkomulagi bæjarfulltrúa B- og G-lista við myndun meiri- hluta í bæjarstjórn Húsavíkur kjörtímabilið 1994-1998, er gert ráð fyrir að útgerðarfyrirtækin íshaf og Höfði hf. verði samein- uð Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. frá og með 1. september 1996. í vinnuáætluninni er gert ráð fyrir því aó útgerðarfyrirtækin Is- haf og Höfði verði sameinuó frá Forseti íslands sæmdi sl. sunnu- dag átján fslendinga samkvæmt tillögu orðunefndar heiðurs- merkjum hinnar íslensku fálka- orðu. Þar á meðal er Halldóra S. Jónsdóttir, húsmóðir á Siglu- firði, sem hefur látið félagsmál mjög til sín taka í gegnum tíð- ina. Meðal annars hefur hún starfað lengi með Slysavarna- deildinni Vörn og Rauða kross- inum. Þá hefur hún setið í ótal nefndum og ráðum á vegum Siglufjarðarbæjar. Eftirtaldir voru sæmdir fálka- oröunni: Aðalsteinn Jónsson, út- gcrðarmaður, Eskifirði, stórridd- arakross fyrir störf að atvinnumál- um. Bogi Þorsteinsson, fyrrv. llug- umferðarstjóri, Njarðvík, riddara- kross fyrir íþrótta- og félagsstörf. Bryndís Zoega, fóstra, Reykja- vík, riddarakross fyrir störf að málefnum barna. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Reykjavík, riddarakross fyrir störf að atvinnumálum. Elísabet Hermannsdóttir, for- maður Kvenfélagsins Hringsins, Reykjavík, riddarakross fyrir störf aó heilbrigðismálum bama. Engilbert Hannesson, bóndi, Ölfushreppi, riddarakross fyrir störf að félagsmálum. Fríða Á. Sigurðardóttir, rithöf- undur, Reykjavík, riddarakross og meó I. september 1995. Þá er gert ráð fyrir að framkvæmda- stjórar, fjármálastjóri FH og for- maöur og eða varaformaður stjórnar, haldi vikulega fundi um fjármál og samræmingu veiða og vinnslu og önnur málefni félag- anna meö hag hcildarinnar fyrir augum. Einnig að stjórn fyrirtækj- anna haldi reglulega fundi hálfs- mánaðarlega, meó stjórnendum þeirra. Að auki er gert ráð fyrir að nú þegar verði hafin vinna við að fyrir ritstörf. Guðmundur Skaftason, lög- fræðingur, Reykjavík, stórriddara- kross fyrir störf í opinbera þágu. Halldóra S. Jónsdóttir, hús- móðir, Siglufirði, riddarakross fyrir störf að félagsmálum. Hörður Guðmundsson, flug- maður, Isafirði, riddarakross fyrir sjúkraflutninga. Jóhanna Bóel Sigurðardóttir, fyrrv. dcildarstjóri og þroskaþjálfi, Kópavogi, riddarakross fyrir störf að málcfnum þroskaheftra. Kristinn Sigmundsson, óperu- söngvari, Reykjavík, riddarakross fyrir sönglist. Loftur Þorsteinsson, verkfræð- ingur, Reykjavík, riddarakross fyrir eflingu vcrkfræöi á Islandi. Orri Vigfússon, forstjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að umhverfismálum. Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri, Seltjarnamesi, riddarakross fyrir störf að rann- sóknamálum. Víkingur Heiðar Arnórsson, barnalæknir, Reykjavík, riddara- kross fyrir læknisstörf í þágu bama. Þorkell Jóhannesson, prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir vís- indastörf. Þorsteinn Gylfason, prófessor, Reykjavík, riddarakross fyrir rit- störf og fræðimennsku. óþh styrkja eiginfjárstöðu FH með auknu hlutafé, sölu eigna, skuld- breytingum og lengingu lánstíma, með það að markmiði að skapa grundvöll fyrir sameiningu við Höfða og Ishaf. - Og loks aó frá og með 1. september 1994 verði gerður samstöðureikningur fyrir öll fyrirtækin og sameiginlcg rekstraráætlun og mánaðarlegt rekstraryfirlit. Að bókhald og fjár- málastjórn allra þriggja fyrirtækj- anna verði færð á einn stað frá og með sameiningu fyrirtækjanna og fjármálum fyrirtækisins komið fyrir í höndum eins fjármálastjóra. KK Héraösnefnd Eyjafjaröar: Framkvæmda- stjóri ráðinn Átta umsóknir bárust um stöðu framkvæmdastjóra Héraðs- nefndar Eyjafjarðar og að sögn Guðnýjar Sverrisdóttur, for- manns héraðsnefndarinnar, hef- ur nefndin þegar tekið ákvörðun um hver umsækjenda verði ráð- inn. I samtali við Dag sagði Guðný aðspurð að líklega yrði tilkynnt um ráðninguna í lok vikunnar en hin nýja staða framkvæmdastjóra Héraðsnefndar Eyjafjarðar ncmur nú hálfu stöóugildi. Guðný vildi ekki gefa upplýsingar um nöfn umsækjenda. GT Héraösdómur Reykjavíkur: Deilt um bæjar- ábyrgð hjá Siglu- fjarðarkaupstað Senn liggur fyrir niðurstaða í ágreiningi íslandsbanka hf. og Siglufjarðarkaupstaðar um meinta bæjarábyrgð fyrir Dýpk- unarfélagið hf. á Siglufirði sem tekið var til gjaldþrotaskipta í janúar í fyrra. Nk. fimmtudag vcrður mál- llutningur fyrir Héraðsdómi Rcykjavíkur í máli Islandsbanka hf. gcgn Siglufjarðarkaupstaö. „Þetta er út af meintri ábyrgð fyrir Dýpkunarlclagið,“ sagði bæjar- stjórinn á Siglufirði, Björn Valdimarsson, í samtali við Dag. Björn sagöi það vinnureglu að ræða ckki slík dómsmál við fjöl- miðla og yrði það því ekki gerl fyrr cn niðurstaða dómsins lægi fyrir. Hjá Héraðsdómi Rcykjavíkur fcngust þær upplýsingar að málið hefði verið þingfest þar fyrir dómi hinn 20. apríl 1993 og að því hefði vcrið úthlutað til meðfcrðar hjá Sigríöi Ingvarsdóttur héraðs- dómara fyrir rúmu ári síóan. Aö sögn Sigríðar vcröur málið tckið fyrir kl. 9:15 fimmtudaginn 23. júní og er dóms aó vænta innan mánaóar. óþh Finnur Kristjánsson fyrrv. kau pfélagsstjóri látinn Finnur Kristjánsson, fyrrver- andi kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Þingeyinga á Húsavík, lést þann 16. júní sl. á 78. ald- ursári. Finnur fæddist á Hall- dórsstöðum í Kinn í Suður- Þingeyjarsýslu 20. júní 1916. Foreldrar hans voru Kristján Sigurðsson, bóndi á Halldórs- stöðum og Guðrún Sigurðar- dóttir, frá Draflastöðum í Fnjóskadal. Hann stundaói nám í Héraðs- skólanum á Laugum í tvo vetur og brautskráðist frá Samvinnu- skólanum. Finnur var kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Svalbarðs- eyrar frá 1. janúar 1939 til I. júní 1953 og varð kaupfélags- stjóri Kaupfélags Þingeyinga 1953 og gegndi því starfi til árs- ins 1979. Þá tók hann við starfi forstöðumanns Safnahússins á Húsavík og gegndi því til ársins 1992. Finnur starfaði hjá Safna- húsinu fram á síðasta dag. Hann varð bæjarfulltrúi á Húsavík 1962 og sat í stjórn Fiskiðjusamlags Húsavíkur 1953-1962 og í stjóm Sambands íslenskra samvinnufélaga um árabil. Hann vann auk þess ýmis trúnaðarstörf. Finnur kvæntist árið 1939 Hjördísi Kvaran Tryggvadóttur en hún lést 6. mars 1991. Þau eignuðust 3 börn. Utför Finns Kristjánssonar, fer fram frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 23. júní nk. kl. 14.00. Átján fengu fálkaorðuna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.