Dagur - 21.06.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 21. júní 1994
DAGDVEUA
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee "
Þribjudagur 21. júní
(Æ
Vatnsberi ^
(80. jan.-18. feb.) J
Ef þú hefur átt í erjum er nú kom
inn tími til að græöa sárin og þú
þarft að taka fyrsta skrefið. Ekki
gefa góð ráð; þú gætir verið mis
skilinn.
Fiskar ^
(19. feb.-80. mars) J
Búðu þig undir breytingar ef þú
hefur gert áætlanir um að njóta
félagsskapar fólks í kvöld. Senni-
lega óttastu allt hið versta þessa
dagana.
a
^jpHrútur
(81. mars-19. aprfl) j
Láttu þér nægja hógværan árang
ur því þér verður lítt ágengt með
erfið málefni í dag. Haltu þig frá
öllum ágreiningi því þú munt
lenda undir.
<3*
Naut
(80. apríl-80. maí)
)
Það verður óvenju mikið að gera
hvað varðar samskipti í dag. Þú
færð heldur leiðinlegar fréttir sem
valda þér vonbrigðum.
(3E
Tvíburar
(81. maí-20. júní)
)
Andrúmsloftið í kringum þig er
þrungið spennu og fólki hættir til
að móðgast yfir engu. Reyndu að
hafa skopskynið í lagi. Þetta róast
með kvöldinu.
Krabbi
(21. júní-22. júli)
heild ætti allt að ganga þér í hag
hvað varðar persónulegt sam-
band en gættu þess að vanda val-
ið á fólki sem þú treystir fyrir
einkamálum þínum.
'T\ (25. júlí-22. ágúst) y
Þolinmæði er ekki ein af þínum
dygðum. Ef þú tekur lífinu með ró
nærðu betri árangri en ef þú æsir
fólk gegn þér. Þú endurnýjar
gömul kynni bráðlega.
(£
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
0
Þú tekur þátt í hópastarfi í þágu
annarra. Þetta verður til þess að
dú kynnist nýju fólki sem þú teng-
ist síðan vináttuböndum.
W (25- sept.-22. okt.) J
Ef einhver biður um að fá að eyða
tíma með þér skaltu koma því í
kring því sá hinn sami þarfnast fé-
lagsskapar þíns. Óvænt heimsókn
skapar aukna vinnu hjá þér.
(t
tmc
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv.
íJ
Þú þarft að sætta þig við and-
stöðu við áætlanir þínar og það
væru mistök hjá þér að láta í Ijós
skoðanir þínar nema brýna nauð-
syn beri til.
V_A. Bogmaður
(88. nóv.-21. des.) J
Q
Ef þú hefur ýtt ákveðnu vanda-
máli til hliöar skaltu leysa það nú
3ví jákvæðir vindar blása um
aessar mundir. Hæfileikar þínir
munu njóta sín í dag.
í
Þú þarft að sætta þig við að vera í
aukahlutverki í dag því fólkið í
kringum þig ræður ferðinni. Stutt
en óvænt ferðalag er fyrirsjáan-
legt.
'wí' Steingeit
f) (22. des-19. jan.) J
t
Q>
Uí
U)
ULl
Kæru lesendur! Nú fáið þið að
sjá hvernig kjúklingi er lórnað
að vúdú-siðl ___________
lFyrst ■ Svo reituni
jhöggvum P^viðafhon
W>i
"C
c
<
Við erum nútlmaþjóð Jóakim Irændi!
Ég krefst þess að komið sé fram við
mig eins og alla hina hér á skrifstof-
unni!
V
X
Þessi kjóll er kjðrinn lyrir eigínkonur
manna sein laka aldrei eflir þvi hverju
þær klæðasl!
cn
o>
3
JC
iO
pHvað ætlar hann að gera
ÞEGAR FUGLINN KEMUR? AÐEINS
SKUGGI VEIT ÞAÐ.=
Þá... skyndilega heyrir
hann þungan vængjaþyt... og
brennisteinslykt...
:0
"3
ÞAÐ SEM HELST
SKILUR AÐ
KARLMENN OG
KONUR
eftir Salvöru
6. Konur detta ekki um
stöðumælana.
Að hverju ertu að
leita i skápnum
lians Artdrésar
Lára?
Andrés henti vatnsblöðru í
mig og ég ætla að firma frá-
bæra leicí til að niðurlægja
hann...
Mig langar að fá augna
blik til að biðjast afsök-
unar á öllu sem ég
kanna að hafa sagt og
gert...
Slakaðu á
Karen, ég gel
bara orðiö
svona ill út í
stóran bróóur.,
A léttu nótunum
Af séra Hallgrími
Stúdentsefni máttu velja um fjögur ritgerðarefni á prófi, en þau voru: Lík-
amsrækt, Hallgrímur Pétursson, Fiskurinn og Gróðurmold. Nemendur áttu
aðeins að velja eitt af þessum ritgerðarefnum. Einn nemendanna var í stök-
ustu vandræðum með þetta verkefni og úrlausn hans var eftirfarandi: „Lík-
amsrækt Hallgríms Péturssonar var aldrei upp á marga fiska, enda er hann
löngu oröinn að gróðurmold."
Þú skalt ekki búast við spennu og
látum í byrjun árs því flestir þætt-
ir lífs þíns eru í lægð þessa stund-
ina. Þegar til lengri tíma lætur
verður þetta ár þroska og breyt-
inga; jafnvel á umhverfi eða
þjóðfélagsháttum.
Orötakiö
Fá smjörþefinn af e-u
Merkir að „fá að kenna á e-u,
finna óþægilegar afleiðingar af e-
u". Smjörþefur er hin vonda lykt,
sem leggur af súru eba þráu
smjöri.
Þetta þarftu
ab vita!
Snemma byrjaft!
Rússneska tónskáldið Sergei Pro-
kofiev (1891-1953) var 7 ára
þegar hann skrifabi óperuna „Ris-
inn" sem hann lék á hvítu nót-
urnar á píanóinu.
Spakmælib
Þvabur
Ýmsir þvaðra heilmikið þegar þeir
eru saman án þess að segja hver
öbrum nokkurn skapaðan hlut.
(K. Gjesdahl)
&/
STORT
I Heimsmeistara-
keppnin
Þá er Heims-
meistara-
keppnin í
Bandaríkjun-
um hafin meb
öllu því til-
standl sem
henni fylgir,
Knattspyrnu-
áhugafólk hefur bebib meb
óþreyju eftir þessari miklu
veislu og gefst á næstu vikum
kostur á ab njóta réttanna meb
því ab fylgjast meb fjölmörg-
um beinum útsendingum RÚV.
Þó þarna leibi saman hesta
sína margar af bestu knatt-
spyrnuþjóbum heims eru þó
mörg lib sem máttu sitja
heima. Til ab mynda er næsta
víst, eins og maburinn sagbi,
ab fjölmörgum abdáendum
ensku knattspyrnunnar hér á
landi finnst súrt í broti ab fá
ekki ab fylgjast meb sínum
mönnum á HM og enn athygl-
isverbara er kannski ab Evrópu-
meistarar Dana máttu einnig
sætta sig vib ab sitja eftir. Svo
var einnig um fleiri gamalgrón-
ar knattspyrnuþjóbir og nægir
þar ab nefna Frakka.
• Japanir svekktir
En knatt-
spyrna er leik-
in á fleiri stöb-
um en í Evr-
ópu og eitt
mesta upp-
gangssvæbi
knattspyrn-
unnar um
jessar mundir er í Japan. Jap-
anir eru núverandi Asíumeist-
arar og byrjubu afar vel í und-
ankeppn! HM. Unnu slnn ribil
meb fullu húsi stiga og marka-
töluna 28:2. Almenningur í Jap-
an lagbi á þab mikla áherslu ab
landslib þeirra kæmist á HM
og vonbrigbin voru ab sama
skapi mikil þegar þær vonlr
urbu ab engu. S-Kóreumenn
komust til Bandaríkjanna á
þelrra kostnab þrátt fyrlr ab
vera meb lakara lib ab flestra
mati. Frakkar halda næsta HM í
fótbolta árib 1998 og þangab
hafa Japanir nú sett stefnuna.
Hins vegar eru Japanir stab-
rábnir í ab komast á Heims-
meistarakeppnina árib 2002, ef
ekki verbskuldab, þá meb því
ab halda keppnlna sjálfir
• Knattspyrnufár
Eins og geng-
ur þá eru ekki
allir jafn sáttir
vib þann
mikla tíma
sem fara mun
í beinar út-
sendlngar frá
HM á næstu
vikum. Fótboltinn verbur þess
valdandi ab hefbbundin dag-
skrá riblast verulega, t.d. er
kvöldfréttatíminn ekki svipur
hjá sjón. Nær öruggt má teija
ab innan skamms verbi „þjób-
arsálir" bæbi útvarps og dag-
blaba undirlagbar af fólkl sem
talar um knattspyrnufár eba
eitthvab þaban af verra. Marg-
ir verba eflaust fegnlr 17. júlí
þegar HM lýkur en þá ættu
jafnvel hörbustu knattspyrnu-
fíklar ab vera búnlr ab fá nóg.
Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.