Dagur - 21.06.1994, Page 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 21. júní 1994
Smáauglýsingar
Bændur!
Til sölu heydreifikerfi, stór gnýblás-
ari, heybindivél og súgþurrkunar-
blásari.
Uppl. í síma 96-61791
Nautastö&in Hrísey.
Búvélar
Til sölu Ford 3000 og M. Ferguson
dráttarvélar, báöar árg. 65.
Ennfremur veturgömul hryssa und-
an Gusti frá Hóli.
Uppl. í slma 985-32842.
Bifreiðar
Til sölu Subaru Station 1800 4wd
árg. 82.
Keyröur 147 þús. Einkar vel útlít-
andi og vel með farinn.
Uppl. ? símum 43914 og 43932.
Til sölu MMC Space Wagon 4x4
árg. 87
Uppl. í síma 96-52133 eftir kl.
19.00_________________________
Til sölu Mitsubishi Colt GLXi árg.
91 ekinn 46 þús.
Bein sala eða skipti á ódýrari bíl.
Uppl. I síma 12287 eða vinnusíma
23482 (Ragnhildur)
Vélhjól
Til sölu Suzuki TS 70 XK vélhjól
árg. 89.
Lítur mjög vel út.
Uppl. I síma 96-31162 eftir kl.
20.00.
ÖKUKEIMNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Sími22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Slys gera ekki
boð á undan sér!
yUMFEROAR
RAO
GENGIÐ
Gengisskráning nr. co o CSJ
20. júnf 1994
Kaup Sala
Dollari 69,61000 69,83000
Sterlingspund 106,66200 106,99200
Kanadadollar 49,97200 50,21200
Dönsk kr. 11,00510 11,04310
Norsk kr. 9,93770 9,97370
Sænsk kr. 8,94160 8,98060
Finnskt mark 12,91730 12,96730
Franskur Iranki 12,64550 12,69150
Belg. franki 2,09870 2,10690
Svissneskur franki 51,30700 51,48700
Hollenskt gyllini 38,55280 38,69280
Þýskt mark 43,22220 43,35220
ítölsk llra 0,04381 0,04402
Austurr. sch. 6,14180 6,16680
Port. escudo 0,41490 0,41700
Spá. peseti 0,52110 0,52370
Japanskt yen 0,67826 0,68126
írskt pund 104,60800 105,04800
SDR 99,72190 100,12190
ECU, Evr.mynt 82,90180 83,23180
Notað Innbú
Okkur vantar nú þegar góöar og
vel meö farnar vörur í umboössölu
T.d.: Sófasett, hornsófa, sófaborö,
boröstofusett, hillusamstæöur,
svefnsófa, húsbóndastóla, ísskápa,
frystikistur, frystiskápa, þvottavélar,
eldavélar, video, sjónvörp, skrif-
borösstóla, uppþvottavélar, Klikk
Klakk sófa, eldhúsborö + stóla, ör-
bylgjuofna, geislaspilara, brauðvél-
ar.
Mikil eftirspurn.
Sækjum og sendum.
Notaö Innbú
Hólabraut 11
sími 23250.
Barnavörur
Okkur vantar barnavagna, kerru-
vagna, kerrur, er með kaupendur af
Silver Cross vagni m/stálbotni, Hó-
kus Pókus stóla og margt, margt
fleira.
Notaö Innbú
Hólabraut 11
sími 23250.
Tapað
Fundarlaun I boöi
Bláu og svörtu ICEFOX karlmanns-
reiöhjóli nr. RS9101275 var stolið
frá Fögruslðu.
Þeir sem vita hvar þetta hjól er eru
nú beðnir að hafa samband viö lög-
regluna.
Fyrirtæk!
Hefur þú hugleitt kaup á fyrirtæki?
Til sölu barnafataverslun á Sauöár-
króki, vel staðsett, sanngjarnt verð
og greiðsluskilmálar.
Hef einnig á skrá fjölda fyrirtækja á
höfuðborgarsvæöinu. Vantar fyrir-
tæki á landsbyggöinni.
Firmasala Baldurs Garöarssonar
Hreyfilshúsinu v/Grensársveg
108 Reykjavík,
sími 91-811313 og heimasími 91-
46988.
Barnapössun
Óska eftir barngóöri stúlku helst
ekki yngri en 14 ára til að gæta 2ja
barna nokkur kvöld I mánuöi.
Uppl. I síma 23010 á kvöldin.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2-3ja herb. íbúö sem
allra fyrst.
Uppl. I síma 27141 eftir kl. 18.00
Vinnusími 30489.______________
Háskólanemar meö 3 börn óska
eftir 5 herb. íbúö eöa húsi til leigu
frá 15. ág. til vors 1996. Helst á
brekkunni.
Uppl I slma 27118, Valgerður.
4-6 herb. íbúö eöa einbýlishús
óskast til leigu á Akureyri.
Uppl. I síma 96-26986 eöa vinnu-
síma 26699 (Hallgrímur).______
2ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu
strax I nokkra mánuði.
Góöri umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. I síma 91-660602.
Húsnæði í boðí
Til sölu iönaöarhúsnæöi viö Dals-
braut 1.
Uppl. I síma 25066 á daginn.
Sveitastörf
Bændur!
Ég er 15 ára strákur og mig vantar
sárlega vinnu I sumar.
Er vanur sveitastörfum.
Uppl. I slma 21737. (Kristinn).
Atvinna í boði
Starfsfólk við hestaleigu.
Starfsfólk vantar viö hestaleigu I
Melgeröi.
Uppl. I slma 31121 og 61739 á
kvöldin.
Alda hf., feröaþjónusta.
Þökur
Til sölu góöar og ódýrar þökur.
Öngull, Staöarhóli, Eyjafj. sveit.
Sími 96-31339 og 96-31329.
Þjónusta
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardlnur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - ,High speed" bónun.
-Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Okukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiöslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Vöramiðar
áður H.S. Vörumiðar
Hamarstíg 25,
Akureyri
Sími:
12909
Prentum allar gerðir
og stærðir límmiða á
allar gerðir af límpappír.
Fjórlitaprentun,
folíugylling og plasthúðun
Vörumiðar
Bændur
Nýtt á landsbyggðinni
Við höfum náð mjög
góðum kaupum á
búvéladekkjum
milliliðalaust beint frá
framleiðanda.
Við tökum mikið magn
sem þýðir lægsta verð til
ykkar.
Sendum hvert á land
sem er.
Akureyri
Símar 96-23002 og
96-23062
Símboði 984-55362.
Heiisuhornið
Super Q 10 fyrir orkuna,
Crom fyrir sykurþörfina,
Biloba fyrir blóðrennslið,
Bio Selen Zink sindurvarinn,
Bantamín fyrir brennsluna,
Yucca gull fýrir meltinguna,
kaldhreinsuö hvítlauksolía, lyktar-
laus.
Propolis og sólhatturinn fyrir heils-
una.
Fyrir feröalagiö, úrval af núðlusúp-
um og Eðalsojakjöt.
Sólarvörn, ýmsir styrkleikar og hár-
lýsir.
Te og krydd I miklu úrvali.
Gott úrval af fallegum og girnilegum
sælkeravörum,
mjög vinsælar gjafavörur.
Lítiö við, hjá okkur er margt sem
kemur á óvart.
Heilsuhorniö, Skipagötu 6
Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.______________________
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurllki og önnur efni til
bólstrunar I úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
Hestar
Folar til sölu.
Fjórir ótamdir fjögurra vetra folar frá
Litla-Dal til sölu. Feöur Hósías og
Leistur.
Til greina koma skipti á þægum
hrossum eða bíl.
Uppl. I síma 31121 og 61739 á
kvöldin.
Jónas og Kristín, Litla-Dal.
Spákona - Spámiðill
(Sjá grein I tímaritinu Nýir tímar).
Verö stödd á Akureyri um tíma.
Tímapantanir í síma 96-27259,
Kristjana.
LIMMIÐAR
NORÐURLANDS
STRANDGÖTU 31
602 AKUREYRI
Vanti þig límmiða
hringdu þá í e\ma
96-24166
Bjóðum meðal annars upp á:
0 Hönnun
0 Filmuvinnslu
0 Sérprentun
0 Miða af lager (Tilboð,
ódýrt, brothætt o.fl.)
0 Fjórlitaprentun
0 Allar gerðir límpappírs
0 Tölvugataða miða á
rúllum
\ 0 Fljóta og góða þjónustu
fl E
□BHHHBHBBHBBBBBOBBBBBnHBBHBOBHBnn
Garðaúðun
Úöum fyrir roðamaur, maðk og lús.
15 ára starfsreynsla.
Pantanir óskast I slma 11172 frá
kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17.
Verkval._______________________
Garöeigendur athugiö!
Tek að mér úöun fyrir roöamaur og
trjámaðki. Fljótoggóð þjónusta.
Upplýsingar I símum hs. 11194 eft-
ir kl. 18.00. Vs. 11135 frá kl. 9.30-
10.00 og 15.30-16.00.
Bílasími allan daginn 985-32282.
Garötækni,
Héöinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.________
Garöeigendur athugiö!
Tökum aö okkur úöun gegn trjá-
maðki, lús og roðamaur.
Skrúðgaröyrkjuþjónustan sf.
Símar 96-25125, 96-23328 og
985-41338.
Fyrstu verðlauna
stóðhesturinn
Bárður1029
frá Bárðartjörn
verður til notkunar að
Æsustöðum Eyjafjarðar-
sveit frá 23. júní.
Þeir sem áhuga hafa á
að nota hestinn hafi samband
við Braga á Æsustöðum
í síma 31321 eða Örn Grant
í síma 22029 á kvöldin.
BorGArbíc
BORGARBÍÓ
SÍMI23500
Þriðjudagur
Kl. 9.00 In the name of the
father
Kl. 9.00 8 seconds
í nafni föðurins
In the Name of the Father
7 Óskarsverðlaunatilnefningar!
Besta myndin, besti leikstjórinn Jim
Sheridan, besti aðalleikarinn Daniel Day-
Lewis, bestu leikarar í aukahlutverkum,
Emma Thompson og Pete Postlethwaite.
Þau voru ung og vitlaus, en áttu þau skilið
að sitja 15 ár í fangelsi _ saklaus?
Þau tengdust á engan hátt IRA og
raunverulegu morðingjarnir játuðu
verknaðinn.
Skömm breska réttarkerfisins, má
Guildtord-fjórmenninganna, í kröftugri og
harðri stórmynd.
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- *DT* 24222