Dagur - 21.06.1994, Blaðsíða 15
IÞROTTIR
Þriðjudagur 21. júní 1994 - DAGUR -15
HALLDÓR ARINBJARNARSON
Markaregn í fyrsta leik sumarsins á Akureyrarvelli:
Þórsarar rassskelltu Valsmenn
;aup
Stilling
ÍtKti
KAUPLA'
Þórir Áskclsson er hér koniinn í gegnum vörn Vals og er við það að slcppa fram hjá Lárusi Sigurðssyni markmanni
sem sá sér ckki annað færl en fella hann. Vítaspyrna var dæmd og úr henni skoraði Bjarni Sveinbjörnsson.
Mynd: Rúnar Þór Bjömsson.
Lið Þórs: Olafur Pétursson, Orn Viðar
Amarson. Birgir Karlsson, Lárus Orri
Sigurðsson, Páll Gíslason (Bjami Frcyr
Guðmundsson á 74. mín.), Dragan Vi-
torovic (Svcinn Pálsson á 64. mín.), Guð-
mundur Bencdiktsson, Júlíus Tryggva-
son, Bjami Sveinbjömsson. l>órir Askels-
son, Ormarr Örlygsson.
I.ið Vals: Láms Sigurðsson. Bjarki Stcf-
ánsson (Sævar Pétursson á 78. mín.).
Kristján Halldórsson. Stcinar Adólfsson,
Amaldur Loftsson. Hörður Már Mítgnús-
son, Guóni Bergsson, Jón Grétar Jóns-
son, Atli Helgason (Elmar Örn Birgisson
á 55. mín.). Eiður Smári Guójohnsen,
Davíð Garóarsson.
Gul spjöld: Dragan Vitorovic. I>ór. og
Steinar Adólfsson. Val.
Dómari: Gylfí Orrason. Dæmdi vcl.
Línuverðir: Marinó
Kristinn Jakobsson.
Þorsteinsson og
Knattspyrna, 1. og 2. deild kvenna:
Stjarnan sterkari á Dalvík
- óvænt tap ÍBA í 2. deildinni á Siglufirði
Staðan
1. deild karla:
Fram-KR 0:3
Stjaman-ÍBV 2:2
ÍA-UBK 6:0
Þór-Valur 5:1
FH-ÍBK 2:1
ÍA 65 1 0 14: 2 16
FH 6411 5: 2 13
KR 63 12 11: 3 10
ÍBK 6 14 1 8: 5 7
ÍBV 6 14 1 4: 5 7
Þór 6 13 2 9: 7 6
Fram 6 1 32 9:10 6
Valur 6 123 4:11 5
Stjaman 60 4 2 3: 8 4
UBK 6 114 4:18 4
1. deild kvenna:
Haukar-Höttur 2:1
UBK-Valur 1:0
KR-ÍA 6:1
Dalvík-Stjarnan 1:7
UBK 440021: 1 12
KR 430 1 17: 4 9
ÍA 430 1 11: 6 9
Stjarnan 4 20 2 22: 4 6
Valur 42 0 2 7: 6 6
Haukar 4112 4:16 4
Dalvík 40 1 3 3:22 1
Höttur 40 0 4 2:28 0
2. deild karla
Grindavík-Víkingur 3:1
Þróttur R-Selfoss 1:2
Þróttur N-KA 1:4
Leiftur-HK 1:0
Fylkir-ÍR 2:1
Grindavík 5 4 10 14:4 13
Leiftur 5 40 1 14:6 12
Þróttur R 53 1 1 9:3 10
Víkingur 5 22 1 5:5 8
Fylkir 5 2 1 2 11:11 7
Selfoss 5 2 1 25:8 7
KA 5 20 3 8:6 6
Þróttur N 4 1 0 3 4:8 3
HK 5 I 04 1:83
ÍR 40042:140
2. deild kvenna B:
KS-IBA 2:1
Tindastóll-Leiftur 1:1
KS 2 2 0 0 4: 16
ÍBA 2 1 0 1 11: 23
Tindastóll 20 11 1: 3 1
Leiftur 20 11 1:11 1
3. deild karla
BÍ-Dalvík 4:2
Völsungur-Reynir 0:0
Skallagrímur-Höttur 0:1
Víöir-Tindastóll 2:1
Fjölnir-Haukar (í gærkvöld)
BÍ 5 4 1 0 14: 4 13
Reynir 53 11 8: 9 10
Víóir 5 23 0 12: 8 9
Fjölnir 4 2 20 8: 5 8
Skallagr. 5 2 1 2 14: 7 7
Völsungur 5 140 7: 5 7
Höttur 5 113 6: 9 4
Tindastóll 503 2 5:12 3
Haukar 40 13 3: 8 1
Dalvík 50 14 8:18 1
4. deild C-riðill:
HSÞ-b-Ncisti 1:2
KS-Hvöt 3:0
Þrymur-Magni 1:4
SM-Kormákur 5:0
KS 65 1 025: 5 16
Magni 65 0 1 22: 6 15
Hvöt 6402 15: 7 12
SM 5 3 1 1 15: 7 10
Kormákur 7 3 1 3 9:16 10
HSÞb 5 203 13:17 6
Neisti 620 4 8:15 6
Þrymur 7 1 06 7:17 3
Gcislinn 6 0 15 5:29 1
Landsúrvalið í knattspyrnu sigr-
aði Reykjavíkurúrvalið með sex
mörkum gegn einu á Laugardals-
velli á sunnudaginn. Leikurinn
var liður í hátíðarhöldunum í
Reykjavík og var fjölmenni á
vellinum.
Sigurður Lámsson, þjálfari
Þórs, stýröi landsúrvalinu en þeir
Marteinn Geirsson, þjálfari Fram,
Þórsarar burstuðu Valsmenn 5:1
þegar liðin mættust í 1. deildinni
í fótbolta á Akureyrarvelli á
fimmtudagskvöldið. Þetta var
fyrsti sigur Iiðsins í deildinni í ár
og þótt mótherjarnir hafi hjálp-
að til með afar slökum leik unnu
Þórsarar vel fyrir sigrinum og
léku vel.
Fyrri hálfleikur var daufur og
tíöindalaus aö undanskildu fyrsta
marki Þórs. Þaö skoraði Lárus
Orri Sigurösson með þrumuskoti
strax á 4. mínútu eftir mjög góöan
undirbúning Guömundar Bene-
diktssonar og Bjarna Sveinbjörns-
sonar. Þótt skammt væri lióið af
Ieiknum virtist þar meö allur vind-
ur úr báöum liöum og fáa óraöi
fyrir fjörinu sem hófst strax eftir
hlé.
Þaö voru aðeins liönar 45 sek-
úndur af síðari hálfleik þegar
Guömundur Benediktsson skoraði
annað mark Þórs, laumaði boltan-
um laglega framhjá Lárusi eftir
góða sendingu Bjarna. 9 mínútum
síöar bætti Guðmundur ööru
marki sínu við og enn var það
Bjarni Svcinbjörnsson s.em lagði
upp meö frábærri sendingu. Rööin
var svo komin að honum sjálfum
á 60. mínútu, hann hirti þá boltann
eftir þóf í vítatcignum, lék á Lárus
og rcnndi í autt markiö, 4:0.
Fimmta markið kom á 78. mínútu,
Þórir Askelsson tók þá mikla
syrpu, sólaöi hvcrn Valsarann á
fætur öörum og var kominn aö
markteignum þegar markvöröur-
inn felldi hann, Bjarni tók víta-
spyrnuna í þverslána og inn.
Fimm mínútum fyrir leikslok
klóraði svo varamaóurinn Elmar
Örn Birgisson í bakkann fyrir
Valsmenn meö fallegasta marki
lciksins, góðu skoti af vinstri
vængnum í fjærhornió.
„Eg er mjög ánægöur meó leik-
inn og það gekk upp scm viö ætl-
uðum aö gera. Viö höfum átt í
vandræðum með að skora en nú
komu mörkin og hefóu getað orð-
iö fleiri. Þcssi stóri sigur er góður
fyrir sjálfstraustið og þaö er gott
aö vcra kominn á góöan völl,“
sagöi Siguróur Lárusson, þjálfari
Þórs, og vísaöi þarna til þcss að
þetta var fyrsti Icikur sumarsins á
Akureyrarvelli.
Þórsarar sýndu aö það býr ým-
islegt í liöinu og vonandi er þetta
forsmekkurinn aó því sem koma
skal. Júlíus og Birgir Karls voru
góöir í vörninni og Guðmundur
stórhættulegur frammi og hefði
meó örlítilli heppni getaó skoraö
fleiri mörk. Enginn lék þó betur
en Bjarni Svcinbjörnsson, mjög
útsjónarsamur og ógnandi. Hann
átti þátt í öllum mörkunum og
sýndi aö hann er algerlega ómiss-
andi fyrir lióið. Samvinna. Bjarna
og Guðmundar var frábær og leiki
þcir svona geta Þórsarar unnió
hvaöa lið sem cr.
Um Valsliðiö cr lítió aö segja.
Þaö gat akkúrat ekkert og fátt
viróist bíöa þess annað en fallbar-
átta. JHB
og Kristinn Bjömsson, þjálfari
Vals, sáu um Reykjavíkurúrvalið.
Leikmenn Sigurðar komu frá FH,
IBK og Þór, Skagamenn áttu ckki
heimangengt og Stjaman og IBV
vom aö leika á sama tíma í Trópí-
deildinni. Lcikmenn Reykjavíkur-
úrvalsins komu frá Fram, Val og
KR.
Lcikurinn þótti hin ágætasta
Dalvíkurstelpur riðu ekki feitum
hesti frá viðureign sinni við
Stjörnuna þegar liðin mættust á
skemmtun cn staóan í lcikhlci var
1:1. Óli Þór Magnússon, ÍBK,
skoraði fyrir landsúrvalið cn Helgi
Sigurðsson, Fram, fyrir Reykjavík-
urúrvaliö. I leikhléi skipti Sigurður
Lárusson, „sínuni mönnum'* inná,
þeirn Guðmundi Benediktssyni og
Bjama Sveinbjömssyni og þá fóru
hlutimir aó gerast. Guömundur
skoraöi lljótlcga tvö mörk og
Dalvík um helgina. Það var í síð-
ari hálfleik sem úrslit leiksins
réðust en jafnræði var með liðun-
Bjami bætti fjóröa markinu viö
skömmu síöar.
Kjartan Einarsson, ÍBK, og
Andri Marteinsson, FH, bættu hvor
sínu markinu við áöur cn yfir lauk
og úrslitin uröu 6:1. Auk Bjarna og
Guómundar, léku Þórsaramir Páll
Gíslason, Júlíus Tryggvason, Lárus
Orri Sigurðsson og Birgir Þór
Karlsson, með landsúrvalinu.
um fyrir hlé. Lokatölur urðu 1:7.
Dalvíkurliöiö baróist afar vcl
framan af og komst í 1:0 mcó
marki Brynhildar Smáradóttur.
Stjarnan jafnaöi skömmu síðar og
komst í 2:1 rctt fyrir hlé. Þegar
Stjarnan síöan komst í 3:1 í síöari
hálfleik játuöu heimastclpur sig
sigraöar. Heil umferö \eröur í
deildinni í dag og þá lcikur Dalvík
viö Val á útivelli.
Heil umferö var í Noröurlands-
riðli 2. dcildar kvcnna um hclgina,
þ.e. 2 leikir, en þaö scgir sig sjálft
aó ekki er hægt að búast viö mikl-
um framförum hjá liöum þegar
þau fá ekki meiri verkefni.
ÍBA tapaöi nokkuö óvænt fyrir
KS á mölinni á Siglufirði, 2:1, og
hleypir þctta óneitanlcga spcnnu í
riöilinn. Þuríöur Þorstcinsdóttir og
Sigurlaug Guójónsdóttir skoruöu
fyrir KS en Erna Rögnvaldsdóttir
fyrir ÍBA.
I hinum leiknum geröu Tinda-
stóll og Leiftur jafntefli, 1:1.
Helga Guómundsdóttir skoraöi
fyrir Tindastól en Þórunn Bjarna-
dóttir fyrir Leiftur.
Þórsarinn Guðmundur Bcnedikts-
son skoraði tvívegis fyrir landsúr-
valið. Mynd: Robyn.
Mjólkurbikar karla og kvenna:
Dregið í dag
í dag verður dregið um hvaða
lið mætast í 32 liða úrslitum
Mjólkurbikars karla og 8 liða
úrslitum hjá konum. Dráttur-
inn fer fram á Hótel Holliday
Inn í Reykjavík og hefst kl.
11.45 með drætti í Mjólkurbik-
ar kvenna en kl. 12.15 er kom-
ið að körlunum.
I síðustu viku var leikiö um
þaö hvaöa lið kæmust í 32 liða
úrslit hjá körlum. Á Noróurlandi
komst Tindastóll áfram mcó 2:0
sigri á Neista, KS burstaói Þrym
11:0, Hvöt vann Magna 3:2 eftir
vítaspymukeppni og Völsungur
vann Dalvík 4:2 eftir framlengd-
an leik. Þau 16 lió sern komust
áfram fá öll hcimalcik í 32 lióa
úrslitum gegn 1. deildar liöunum
10 og 6 efstu liöum 2. deildar sl.
haust en þau lió sátu yfir í 1. um-
feró. Liðunum er þó heimilt að
skipta um leikvöll ef þeim sýnist
svo. Þau lið af Norðurlandi scm
veröa í „mjólkurbrúsanum" á
morgun eru því; Þór, Leiftur,
KA, Tindastóll, Völsungur, Hvöt
og KS.
Átta liö enr eftir hjá konunum
þctta eru ÍBA, Lciftur, KR,
UBK, Sindri, Stjarnan, Höttur og
Valur.
Landsúrvalið sigraði Reykjavíkurúrvalið
- Guðmundur Benediktsson skoraði tvö mörk