Dagur - 21.06.1994, Side 16

Dagur - 21.06.1994, Side 16
AuKaSeTT AF MyNdUm ^Pedrfimyndir? SKIPAGATA 16 • AKUREYRI • SÍMI 23520 Landsvirkjun: Krafla stöövuö í fimm mánuði - sparar mikið fé að sögn stöðvarstjóra síðan við cignuðumst Kröllu fyrir átta árunt höfum viö stoppað þrjá mánuói á hverju sumri því sumar- ið cr miklu lcttara cn vcturinn og kerfið býöur upp á slíkt cftir að það cr oröið samtcngt og stcrkt." „Eftir að kcrfið cr orðið svona stórt og svona sterk hringtcnging á byggöalínum cr hægt að flytja orku til svæðanna um lcngri veg," segir Hcðinn og bcndir á að það bjóði upp á þann kost að stööva minni einingarnar til sparnaðar. Aðspurður um hvort hcr sc um að ræða olTjárfcstingu scgir Hcð- inn ckki óalgengt að minni stöðv- ar séu ckki kcyröar á fullu allan ársins hring. „Annars hcfðu mcnn ckki næga orku mikinn hluta úr árinu og þá væri vcrið að skammta mönnum orku í stórum stíl.“ segir Hcðinn og bcndir á aö af þcssum sökum sc í greiðslu- kcrfinu hinn svokallaói toppur - eins konar pískur til þcss að mcnn reyni að jafna orkunotkun yfir ár- ió. Þar scm Laxárstöðvarnar, Krölluvirkjun og Gufustöð í Bjarnarllagi cru rcknar scrn citt svæði cr hægt aö flytja starfsfólk eftir álagi og þyngd vcrkefna; að sögn Hcðins lciöir það til bctri samnýtingar á starfsfólki og tækjabúnaði og þar mcö til hag- kvæmari rckstrar. GT Gífurleg þátttaka í kvennahlaupinu Algjör mctþátttaka var í kvcnnahlaupinu um allt land sl. sunnudag, 19. júní. Þátttakan á Akureyri fór fram úr björtustu vonum og munu nálægt 1020 konur hafa skráð sig til lciks. Vitað cr að töluvert fleiri hlupu. í fyrra voru skráðar til leiks um 600 konur og því hefur orðið sannkölluð „hreyfl- vakning" mcðal kvenna á Akurcyri og nágrcnni. Að vanda var hlaupið í Kjarnaskógi og voru aðstæður frábærar, hlýtt og stillt veður. Þátttakcnd- ur voru á öllum aldri. Elsti þátttakandinn var Helga Eyjólfsdóttir, á inn- felldu myndinni, cn hún er 82ja ára göntul. Hclga lét sig ckki muna um að ganga hringinn í Kjarnaskógi og vildi hún hvetja lleiri eldri borgara að mæta til lciks að ári. Mynd: óþh Kröfluvirkjun var stöðvuð um mánaðamótin apríl/maí og verður hún ekki sett af stað að nýju fyrr en 1. október. „Þetta er reglubundin stöðvun á meðan svona rúmt er um okkur á kerfinu yfir sumartímann,“ segir Héðinn Sverrisson, stöðv- arstjóri Mývatnssvæðis Lands- virkjunar, í samtali við Dag. Að sögn Héðins verður Laxá 3 einnig stöðvuð lungann úr sumr- inu. Stöðvunin cr nýtt til þcss að senda starfsfólk í sumarfrí án þcss að ráða aflcysingafólk. Einnig gerir þetta Landsvirkjun sjálfri kleift að sinna rcglubundnu vió- haldi á tækjum og búnaði scm slitnar síður. Loks cndast borholur og veitusvæói betur ef hægt cr aó loka holum hluta úr ári. „Þær jafna sig og rninna verður um cnd- urboranir," scgir Hcðinn. „Alvcg Allt fyrir garðinn í Perlunni við 0KAUPLAND Kaupangi v/Myrarveg, simi 23565 Sildin i þjóðhátíðarfrí - en veiði að glæðast á nýjan leik 6000 tonn voru komin á land í Ncskaupstað í gær og hafa þau öll farið í bræðslu. „Það cr rnikið verk óunniö viö markaóssctningu og cg cr hræddur um aó þctta eigi að stórum hluta eftir að fara í bræðslu, a.rn.k. svona fyrst um sinn," sagði Frcystcinn. Hjá SR-mjöIi á Seyðisfiröi hcf- ur veriö tckið á móti um 5500 tonnum scm öll hafa farið í bræðslu. Vcrksmiðjan varð uppi- skroppa mcö hrácfni í einn sólar- hring cn þar er allt farið í l'ullan Akureyri: Mikil ölvun aðfaranótt 17. júní Nokkuð lát varð á sfldveið- inni um helgina og voru þeir svartsýnustu farnir að halda að „ævintýrið“ væri á enda. Aðfaranótt mánudagsins fór veiði hins vegar að glæðast á nýjan leik og í gær voru nokkrir bátar á leið til löndunar. „Sfldin hefur löngum haft orð á sér fyrir að vera brellin. Það hefur aldrei verið hægt að ganga f hana eins og einhvern malarhaug,“ sagði Freysteinn Bjarnason hjá Sfldar- vinnslunni á Neskaupstað. Freysteinn sagói að þaó hefði verið „hálfgerður ræfill“ undan- farna daga en það væri ekkert sem ylli áhyggjum. Hann átti von á Hólmaborginni seinni partinn í gær mcð 950 tonn en einnig voru Guörún Þorsteinsdóttir, Súlan, Keflvíkingur, Háberg og Þórs- hamar á leið til löndunar. Hátíðarhöldin gengu vel fyrir sig á Norðurlandi að sögn lögreglu, þrátt fyrir Ianga helgi og næturskemmtanir víða. Á Akureyri varð Iögreglan þó vör við áberandi mikla ölvun í mið- bænum aðfaranótt 17. júní. Samfara mikilli ölvun í miðbæ Akureyrar voru sjö rúóubrot tilkynnt, sex í miðbænum og eitt á Eyrinni. Mcöal annars voru rúður brotnar í bókabúðinni Eddu, á pósthúsinu, Sporthúsinu og í Sýslumannshúsinu. Tveir menn um tvítugt voru handteknir, grun- aóir um hluta rúðubrotanna. Rann- sóknarlögreglan vill hvctja þá sem einhvcrjar upplýsingar gcta gcfið unt rúðubrotin að gcfa sig fram við lögreglu. Að sögn lögreglunnar á Akur- eyri var hins vegar allt á rólcgu gang á ný. „Ég hcyrði talaö um það áðan að vciðin hcfði aldrci vcrið bctri cn scinni partinn í nótt. Það eru margir bátar á miðunum og mcnn cru bjartsýnir," sagði Inga Svanbcrgs, starfsmaður SR- mjöls, í gær. JHB nótunum á sjálfum sautjándanum og eins það scrn eftir lifði helgar- innar. Frá fimmtudegi fram á sunnudag voru fimm tcknir fyrir meinta ölvun við akstur á Akur- eyri og níu voru teknir vegna ölv- unar og óspekta á almannafæri, sem cr ekki tiltakanlcgur fjöldi að sögn lögreglu. Á sarna tíma voru níu kærðir fyrir of hraðan akstur. ÞÞ Sameining Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda: Yfirgnæfandi fjöldi bænda samþykkti Yfirgnæfandi hluti bænda eða 87,7% studdu hugmyndir Q VEÐRIÐ í dag er búist vió austan og norðaustan átt, kalda út við sjóinn en hægara inn til lands- ins. Súld eða rigning verður síðan með köflum. Á Norð- austurlandi verður þó þurrt í innsveitum. Hitastigið breytist lítið frá gærdeginum og verður 7-10 stig. Á Akureyri voru 8 stig í gærmorgun og er lítil von til þess að hitinn nái að skríða yfir 10 stig í dag. um sameiningu Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda í ein samtök; Bændasam- tök íslands, sem er vinnuheiti innan undirbúningshóps er unn- ið hefur að væntanlegri samein- ingu. Kosning fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningunum á dögunum og kjörgengir voru fé- lagar í búnaðarfélögum og bú- greinafélögum; það er starfandi bændur á landinu. Samkvæmt upplýsingum Jón- asar Jónssonar, búnaðarmála- stjóra, voru 5.170 bændur á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 4207 eða 81%. Meómæltir sameiningunni voru 3513 eða 83% þeirra er voru á kjörskrá, cn á móti voru 492 cða 11.7% atkvæðabærra. Auöir seðl- ar voru 185 og ógildir 17. Ef að- eins cru taldir þcir cr grciddu at- kvæði þá voru 87,7% meðmæltir santciningunni cn 12,3% á móti. Jónas Jónsson sagði að þcssi úrslit hafi tæpast komið á óvart cn fjöldi auðra seðla hall þó verið meiri en menn hafi átt von á. Áætlað er að aðalfundur Stétt- arsambands bænda taki samein- ingarmálið til afgreiðslu á kom- andi hausti og einnig að kallað verði saman auka búnaðarþing til þess að afgrciða málið af hálfu Búnaðarfélags Islands. Gera verð- ur ráð fyrir að viðkomandi lclög samþykki að ganga til þessarar samciningar í ljósi niðurstöðu at- kvæðagreióslunnar. Samkvæmt drögunt að sam- þykktum, er gcrð hafa verið vegna sameiningarinnar, nrunu ný bændasamtök standa saman af 15 búnaðarsamböndum og 11 bú- grcinafélögum og taka yfir þau verkcfni scnr nú cru á höndum Búnaðarfélags Islands og Stéttar- sambands bænda; annars vegar aó gæta hagsmuna bændastéttarinnar og samcina bændur um þá en hins vcgar að annast lciðbciningaþjón- ustu í þágu landbúnaðarins. ÞI - íslenskt og gott Byggðavegi 98 Opið til kl. 22.00 alla daga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.