Dagur - 23.07.1994, Síða 8

Dagur - 23.07.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 23. júlí 1994 Það er margt sem kemur upp í hugann þessa blíðviðrisdaga á Akureyri. Veðrið hefur leikið við Norðlendinga síðustu vik- ur og það skal því engan undra þótt ég hafi mætt á stuttbux- um í vinnuna dag eftir dag. Ferðamál hafa veríð töluvert til umræðu bæði hér í Degi og öðrum flölmiðlum að undanförnu. Það hefur m.a. komið fram að erlendum ferðamönnum til landsins hefur fjölgað mikið. Hins vegar hafa ferðamálafrömuðir ekki orðið eins mikið varir við ferðlög íslendinga innanlands og vilja meina að átakið ísland - sækjum það heim., hafi ekki skilað eins góðum árangri og vonir stóðu til. Hins vegar er ekki öll nótt úti enn og ég held að íslendingar eigi eftir að vera mikið á ferðinni innanlands næstu vikurnar og mun meira en áður. Því eins og einn ágætur maður sagói: „Þolinmæði er dyggð." Það er svo alltaf spurning hvernig staðið er að ferðamál- um I hverju sveitarfélagi fyrir sig. Eg tel að hér á Akureyri megi gera mun betur og það sem þarf fyrst og fremst að gera, er að koma betra skipulagi á öll þessi mál og færa þau yfir á sem fæstar hendur. Því eins og komið hefur fram, eru ferðamálin dreifð á hinar ýmsu stofnanir og ráð á vegum bæjarins og þau aldrei verið samræmd. Vaxtarbroddurinn í atvinnulífinu er í ferðamálum og því er mikilvægt að nýta alla þá möguleika sem í boði eru. Þar sem ég stend framarlega í knattspyrnuforystu íþrótta- félagsins Þórs, er knattspyrnan mér einnig hugleikin þessar vikurnar. Framundan er stórleikur í Mjólkurbikarkeppni KSÍ en á morgun eigast Þór og Fram við á Akureyrarvellinum í 8 liða úrslitum. Víst er að fjölmargir knattspyrnuáhugamenn blða spenntir eftir þessari viðureign og vonandi ná mínir menn að knýja fram sigur. Eins og flestir vita getur allt gerst ( bikarkeppninni og því getur stuðningur áhorfenda og stemmningin á vellinum haft mikið aó segja. Ég vil því skora á Norðlendinga að fjölmenna á völlinn og hvetja Þórsara til sigurs. Það er kominn tímí til að Þórsliðið nái árangri og það hefur alla burði til þess að komast alla leið í úrslitaleikinn í bikarnum. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina f Vatnsberi 'N \tfyT\ (20.jaa-18. feb.) J Reyndu ab komast í burtu frá amstri dagsins og gera eitthvab nýtt. Þú hef- ur verib undir álagi svo þetta myndi gera þér gott. V/VUV (S3. júlí-SS. ágúst) J Eitthvab sem þú ætlabir ab gera mun frestast um tíma því annab; ekki eins áhugavert mun taka mest af tíma þín- um um helgina. (>*** Piskar ^ (19. feb.-20. mars) J Þú verbur ab breyta áætlunum helgar- innar því eitthvab óvænt en ánægju- legt kemur upp sem þú átt erfitt meb ab neita. fjtf Meyja A V (23. ágúst-SS. sept.) J Þab hefur verib mikib ab gera hjá þér upp á síbkastib og svo mun verba áfram. En þú færb tækifæri til ab kom- ast í burtu um helgina til ab slaka á. f lHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Ef þú ert vandlátur í vali á félagskap ætti helgin ab verba skemmtileg. Spenna er í loftinu svo forbastu fólk sem hefur gaman af ab rífast. rnvog 'n Vw W (23. sept.-SS. okt.) J Þab er margt sem freistar þín í skemmtanalífinu um helgina en senni- lega verbur þú ab sleppa því vegna fjárskorts. fNaut ^ (20. apríl-SO. maO J Þú færb áhugaverb tilbob en þar sem peningar eru í spilinu verbur þú ab spyrja nánar út í þab. Ræddu fjöl- skyldumálin um helgina. fiÆC. Sporðdreki^j V/WC (83. okt.-Sl. nóv.) J Ef þú kýst félagsskap vina um helgina færbu góba hugmynd eba nýtur heppni þeirra vegna. Þú þarft ab huga betur ab fjármálum framtíba^innar. f AJk Tviburar 'N V/V (21. maí-20. júní) J Erfibib verbur varla þess virbi um helg- ina sem bendir til ab þú þurfir á til- breytingu ab halda. Taktu þab samt rólega. f Bogmaður (SS. nóv.-Sl. des.) J Kastljósib beinist nú aballega ab fjöl- skyldunni svo þú verbur ab sætta þig vib aukahlutverkib ef þú vilt vera meb. f Steingeit 'V V(T7l (2S. des-19. jan.) J Þér mun líba mun betur um helgina í félagsskap fárra vina en í stórum hópi. Þetta á sérstaklega vib um skipulögb félagassamtök. f <MT Krabbi ^ V \TfNc (21. júní-2S. júlí) J Þab færist yfir þig aukinn kraftur svo hætta er á ab þú takir of mikib ab þér. EF þú hugsar þig vel um gætir þú sparab þér vinnu og forbast mistök. KROSS6ÁTA c*m >«„ r««u. jMr J L ^V\ o □ Maóuf □ Gtebii st Sól FesÍL flnqi Ohct/n- kar Innvolí anna Rik l jtí 5 léti- an 1- vt// yj \ 7) ÆM. Etct- siaói Boró- Ct rt«i 3. > 1 æll (xCtuC- a na Omaqi Blorrt'iL) r Vélkún. aíar heictcli Tala Le nac/- C\C Yrxa I F1 an kaiiala » T íma rnotLY 't v y Beda ITom a( (i'órYiu iélakinn 'fi tt flthuga » Lát - Unurr\ Nart b. ■; V. > Seink- unar tlaiunn l 0. *» > 'Att I ha(i ( Byróin bkelt'y 1 V / 'Akuróuí- Verur HviLt y Oáaqo V t S vif t/oriut ■ íanda - búi £ív\ s uvrt O Ftecja iiL tiamhl Orku U m'frfliv) í' f Upphr- S óóa- skapu Svik f : ► ■ 1 —v— Buna Lakar 8. ; v Feíaq Suik Stjo/n Sjáva dýrtó r„ 4. : » /. Att HJa , 5pi /rlí V j Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 342“. Pálína Magnúsdóttir, Núpasíðu 2d, 603 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 338. Lausnaroróið var Orðabelgur. Verðlaunin, skáldsagan „Flýtur brúða í flæðarmáli“, veróa send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Veiðitími“, eftir J. K. Mayo. Útgefandi er Suðri. 0 lija Aút. L.'ia 'n'J Uf- AUatt kiU s T A N G (\ R Famií r E K 3 u NJ A SfU A L L A H D N o ’fhtiU 1 K»tAr TM” iii' R 3 V) l N A G Sji- ’A H #'o R F A N D A N s Stóla S IE T A mL X A ’r R fi N L R L> M : ‘f\ s A R Siihl. 0 Crtba ‘A 8 /) r *A þftii T A u M A ptttw, <nHu. K 'l r T U M 0 R K fl Aatid Hrildi Á ■i i "f? A F A K Núll ufntl V Rtyn ■ anU, T 1 L R A u A/ Sotp A 5 K Skfii- e D L A Frcti Jór K 11 L i A R Tth, L A » E 1 N s| A T 1 Kmt j 0 H A s N A ’u 2 A N tji A P A V s. U D R 1 N u ].K.MAYO Helgarkrossgáta nr. 342 Lausnarorðiö er ........................... Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staður........................ Afmælisharn laugardagsins Ef þú heldur ab allt árib verbi eins og næstu tveir mánubir hefur þú rangt fyrir þér því þeir verba mun rólegri en framhaldib. Þú munt því fá gott næbi til ab hugsa málin. Ferbalög eba fólk frá útlöndum setur sterkan svip á árib. Afmælisharn sunnudagsins Árib framundan verbur ár tækifæra. Hvab vibskiptin varbar mun þér verba best ágengt í félagi vib abra og flest bendir til þess ab saman fari vibskipti og ánægja. Þá eru miklar líkur á ferba- lögum í tengslum vib vinnuna. Afmælisbarn mánudagsins Hætta er á ab vegna of mikils sjálfs- trausts verbir þú fyrir vonbrigbum sem særa stolt þitt. En þab varir ekki lengi og í einkalífinu mun ástin blómstra þrátt fyrir ab trúnabur verbi brotinn. Fjármálin verba í góbu lagi þetta árib.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.