Dagur


Dagur - 23.07.1994, Qupperneq 17

Dagur - 23.07.1994, Qupperneq 17
Laugardagur 23. júlí 1994 - DAGUR - 17 Lagið tekið af innlifun. Myndir: IM Smáauglýsingar Atvinna óskast Kerfisfræðing/rekstrarfræðing vantar vinnu. Ungan mann nýkominn frá námi er- lendis vantar vinnu. Viðkomandi er kerfisfræðingur (Datamatiker) frá Tietgenskolen I Odense og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Margs konar störf koma til greina, t.d. störf sem felast í: Kerfisþróun og forritun, rekstri og viðhaldi tölvukerfa, nýtingu tölvu- kerfa, mat á hagkvæmni, við fjár- festingar í tölvubúnaöi, mótun á „tölvustefnu" fyrirtækja, bókhalds- vinnu, umsjón fjármála, vinnu tengdri markaðssetningu og vöru- þróun, stjórnunarstörf. Uppl. í síma 96-27879. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hréinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.________________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maöur - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara.______________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasíml 25296 og 985-39710. Bólstrun Húsgagnabólstrun Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553.____ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.____________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ferðaþjónusta Vesturland - Tilboð - Gisting. Gisting í herbergi meö baði og morgunveröi, frá kr. 2.900. Hótel Borgarnes, sími 93-71119. Kaffihlaðborð Viö bjóðum upp á kaffihlaöborð á sunnudaginn. Hestaleiga á staðnum. Verið velkomin. Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal, sími 26838. Samkomur ÍÍt.LTLr:^-- HVÍTASUnmiRKJAn vSKARDSHLÍÐ Laugardag 23. júlí kl. 20.30 Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnudag 24. júlí kl. 20.00 Almenn samkoma. Samskot tekin til starfsins. Bcöió fyrir sjúkum. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allireru hjartanlega velkomnir, Messur Dalvíkurprestakall. Tjarnarkirkja. Guðsþjónusta sunnudag 24. júlíkl. 21. Séra Svavar A. Jónsson. Ólafsfjarðarkirkja. Guösþjónusta sunnudag 24. júlí kl. II. Sóknarprestur. Akurcyrarprcstakall. Guðsþjónusta veröur í Ak- ureyrarkirkju sunnudag- inn 24. júlí kl. 11. Gestur Sumartónleikanna, vlanuela Wiesler, Bautuleikari tekur )átt í athöfninni. Sálmar 596, 585, 42 >g 517. Guðsþjónusta veröur á Hjúkrunar- deildinni Seli I sama dag kl. 14. Þ.H. Munið sumartónleikana sunnudag kl. 17. Akureyrarkirkja. Athugið Laugalandsprcstakall. Hannes Blandon verður í fríi til 27. ágúst. Séra Gunnlaugur Garðarsson þjónar Laugalandsprestakalli á meðan. Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Brúðhjón Hinn 16. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Stærri-Árskógskirkju Ásdís Gunnlaugsdóttir verkakona og Jónas Þór Jónasson vélamaður. Heimili þeirra verður að Syóri-Ási, Árskógshreppi. Hinn 16. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Margrét Vil- hjálmsdóttir starfsstúlka og Lýður Há- konarson trésmiður. Heimiii þeirra verður að Tröllagili 14, Akureyri, Hinn 16. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Lúðvík Elías- son kandídat í hagfræði og Sigríður Kristjánsdóttir kandídat í landafræði. Heimili þcirra vcrður að Eggcrtsgötu 2, Reykjavík._____________________ Hinn 16. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Margrét Stef- ánsdóttir tónlistarkennari og Guðbjörn Sverrir Hreinsson verkfræðingur. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 6a, Akureyri. Kjördæmissamband Framsóknamianna á Norðurlandi eystra hélt nýlega árlegan gróðursetningardag og grillveislu, að þessu sinni í Norður-Þingeyjarsýslu. Gróðursett var skammt frá Ferjubakka og síöan var tveim eyfirskum lambsskrokkum skellt á grillteininn. Grillmeistari var Guömundur Stefánsson, bæjarfulltrúi og varaþingmaður, en hann naut aðstoðar þingmannanna Valgerðar Sverrisdóttur og Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar og heimamanna við matseld og söng. Ekta píanó var flutt í samkomutjaldið og sakaði ekki við að skapa skemmtilega stemmningu. Milli 60 og 70 manns mættu til kvöldverðar í tjaldinu. Lambið grillað undir öruggri stjórn þingmanns og bæjarfulltrúa. Eldri og yngri kynslóðirnar skcmmta sér saman í grillvcislunni. Bæknr um ljós- myndun og golf Bókaútgáfan Foiiagiö hefur sent frá sér bækurnar Aö læra ljós- myndun er lcikur einn cftir Mi- chael Langford og Aö læra golf er leikur einn eftir Peter Ballingall. Bækurnar cru byggðar upp sem helgarnámskeið og er miöað viö aö meö lestri þeirra geti fólk til- cinkað sér grunnþætti ljósmynd- unar og/eöa golfs á skömmum tíma. í ljósmyndabókinni er m.a. fjallaö um hönnun myndavéla og fylgihluta, um mismunandi tækni við myndatöku, nýtingu birtu, samsetningu lita og myndefnis, svo fátt eitt sé nefnt. Golfbókin fjallar m.a. um út- búnaö kylfinga, aöferöir og tækni í golfi og þau vandamál sem upp kunna aö korna í leiknum. Bækurnar eru í handhægu broti og ríkulega myndskreyttar í full- unt litum. Skýringarmyndir fylgja ölium textaleiöbeiningum. Am- grímur Thorlacius þýddi ljós- myndabókina og Geir Svansson bókina um golf. Báöar bækurnar eru seldar á tilboösverði sem Bók mánaðarins í júlí og kostar hvor þeirra 1.750 kr. til júlíloka, en 2.490 kr. eftir 1. ágúst. (Fréttatilkynning).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.