Dagur


Dagur - 23.07.1994, Qupperneq 19

Dagur - 23.07.1994, Qupperneq 19
SAKAAAALAÞ RAUT Laugardagur 23. júlí 1994 - DAGUR - 19 Verið á undan Carter lögregluforingja að leysa þrautina. Ykkur til aðstoðar eru teikningar með mikilvægum vísbendingum... Vitni að morði - í gegnum síma - eftir Francis Clarke Gamli húsvöróurinn flýtti sér eins mikió og stiróir fingur hans leyföu aó opna dymar aö íbúó Miriam Bryants og hleypa þremur óþreyjufullum lögreglu- mönnum inn. Carter lögregluforingi þurfti ekki annaó en aó líta inn í stofuna til aö fá ægilegan grun sinn staðfestan. Lík ljóshæróu stúlkunnar lá á gólfinu, við lítió boró og þaó mátti sjá glitta í skefti silfur- pappírshnífs standa út úr bringu hennar. Réttarlæknirinn þurfti aóeins nokkrar sekúndur til aö vinna sitt verk. „Heimildarmaóur þinn hafói rétt fyrir sér,“ tilkynnti hann Carter. „Þaó eru aóeins um tuttugu mínút- ur síóan hún lést.“ Hann stóó á fætur, tók teppi úr næsta stól og breiddi var- lega yfir lík- iö. „Vitan- lega þarf ég að kryfja hana en ég myndi samt segja aó morö- inginn hafi vitaó nákvæmlega hvað hann var aó gera... hann hitti hana beint í hjartastaó.“ Graham undirforingi gekk því næst inn í svefnherbergi sem lá inn af stofunni. Þar fann hann þaó sem hann var aó leita að. Akall um hjálp Lítil rúóa í huró sem lá út í garóinn hafói verið brotin. Glerbrotin lágu á teppinu fyrir innan. „Þetta hefur verió ákaflega auövelt,“ sagói hann viö Cart- er. „Sá sem hér var aó verki þurfti bara aö teygja sig inn til að opna.“ Mennirnir þrír sem voru í stofunni þögóu. Hver þeirra reyndi í huganum að ímynda sér hvernig síöustu mínútur lífs Miriams höfóu verió. Símtóliö lá á gólf- inu vió hlióina á boróinu svo hún haföi greinilega reynt aó kalla á hjálp. En rétt í því var dyrum íbúóarinnar svipt upp og inn kom Michael Stockton. Hann var greinilega í miklu uppnámi. Þegar hann leit inn, stöðvaöist hann sem bergnuminn. „O, nei... er hún nokkuð dáin?“ Þaó lióu fullar fimm mínútur þar til hann gat skýrt þeim frá málavöxtum þetta kvöld þar til hann haföi hringt til lögregl- unnar í mikilli geóshrær- ingu hálftíma áöur. „Ég ók Miriam heim, en vió vorum saman úti í kvöld,“ byrjaöi hann. „Svo ók ég heim og um leió og ég kom þangað, hringdi hún til mín. Hún var í miklu uppnámi.“ Átök Fröken Bryant hafói greinilega verió í stofunni þegar hún heyrði gluggann í svefnher- berginu brotna og ályktað sem svo aó innbrotsþjófur væri á ferö. „Hún baö mig aö koma,“ sagöi Stockton. „Svo byrjaói hún aö hljóöa... hún sagói aö maóur kæmi í áttina til sín. Ég heyrói átök og svo virtist hún missa símtólió. Þá hringdi ég til ykkar og ók svo þegar hingaö.“ Þaó fór hrollur um hann þegar hann gjóaöi augunum aö líkinu sem lá á gólf- inu. „Vitió þió, aö ég sagði Miriam allt- af aó þessi bannsetti pappírshnífur væri stórhættulegur,“ sagói hann af miklum þrunga. Nú varó löng þögn sem rofin var þeg- ar Graham undirforingi lokaði dagbók- inni sinni. Carter gekk um gólf í stof- unni og tók þar upp skó sem Miriam Bryant hafói greinilega fleygt frá sér af kæruleysi. „Mér þykir fyrir því herra Stockton,“ sagói hann loks, „en þetta gengur ekki... ég held aó þú vitir mun meira um þetta en þú lætur uppi!“ Hvers vegna sagði Carter lögreglufor- ingi þetta? Lausn á sakamálaþraut: •(SuipuaqsjA usof|§nc tnq) iiunujjuqsjjddcd poui u,(ui qjjoa jpjcq luc/Gg uicjjjiaj pc pcijA jAcj uoppoig ic8 8iiuoa|j p|>|i| jijí iddoi ujojq ipjcq uujjjuqæijcnpa Hótel Edda, Þelamörk Okkar vinsæla kaffihlaðborð alla sunnudaga frá kl. 15.00. Glæsilegt matarhlaðborð laugardaga og sunnudaga frá kl. 19.00. Munið barnaafsláttinn. Verið ávallt velkomin. Starfsfólk á Hótel Eddu, Þelamörk. hotel edda Ferbafélag Akureyrar Ferb í Hvanndali Þribjudaginn 26. júlí býbur Ferbamálarúb Ólafs- fjarbar upp á ferb í Hvanndali. Siglt verbur frá Ólafsfirbi kl. 18.30 og komib til baka til Ólafsfjarbar kl. 00.00. Þetta er mibnæturferb. Gengib verbur upp úr Hvanndölum yfir í Sýrdal, sem er mjög sérstök og spennandi leib. Leibsögu- mabur er Jón Árnason „Hvanndalajarl". Ferðafélag Akureyrar hvetur alla til ab koma með í þessa ferð. Lagt verður af stað frá Umferbarmiðstöbinni kl. 17.30. Verð kr. 2.200. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 18.00 á mánudag til Ferbafélags Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22720. Elskulegri fjölskyldu minni, tengdafólki, vinum, samstarfsfólki og félagasamtökum þakka ég af alhug stórkostlegar gjafir, skeyti, blóm og hlý handtök á afmæli mínu. Dagurinn var yndislegur með ykkur. Guð blessi ykkur öll. Kveója, NÍELS HALLDÓRSSON. Sambýlismaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, FRÍMANN KRISTINN HALLGRÍMSSON, Móasíðu 8c, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 25. júlí kl. 13.30. Kristín Agnarsdóttir, börn, fóstursynir, tengdabörn og barnabörn. Ég þakka innilegar samúðarkveðjur vegna fráfalls, KARLS BRAGASONAR. Margrét Ketilsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför eiginkonu minnar, GUÐNÝJAR ELÍSABETAR HALLDÓRSDÓTTUR Ásabyggð 16, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og starfsliðs lyfjadeildar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Kristinn S. Krlstjánsson. I

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.