Dagur - 15.09.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 15.09.1994, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. september 1994 - DAGUR - 9 DAÚ5KRÁ FJÖLMIf>LA SJÓNVARPIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugglnn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úlfhundurinn (White Fang) Kanadískur mynda- flokkur. 19.25 Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þess- um ótrúlega sanna breska myndaflokki. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 íþróttahornið Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.05 Vegsemd föður mins (La gloire de mon pére) Frönsk bíómynd frá 1990 gerð eftir endur- minningum Marcel Pagnol. í henni segir frá uppvexti drengs skammt frá Marseille um aldamótin og einkum sumarleyfum sérkenni- legrar og samrýndrar fjölskyldu. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel, Didiver Pain, Thérése Léotard og Julien Cia- maca. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 17:05 Nágrannar 17:30 Með Afa (e) 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:35 Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) 21:30 Seinfeld 22:00 Meðan bæði lifa (Till Death Us Do Part) Allan Palliko er útsmoginn svikahrappur sem kann að nota þá sem hann umgengst. Hann heldur við Söndru Stockton, sem er gift efna- manni, og saman leggja þau á ráð- in um að koma honum fyrir kattar- nef og hirða auðinn. Bönnuð bömum. 23:35 Nashville taktur (Nashville Beat) Þegar hópur eit- urlyfjasala ákveður að flytja starf- semi sína frá Los Angeles í Kali- forniu til Nashville í Tennessee fylki þá veitir lögreglumaðurinn Mike Delaney þeim eftirför. Bönn- uð bömum. 01:00 í klóm flóttamanns (Rearview Mirror) Jerry Sam Hopps er ofbeldishneigður geð- klofi sem strýkur úr fangelsi og fær frænda sinn til að aðstoða sig á flóttanum. Frændurnir stela bíl en taka ekki eftir þvi að í aftursæti bflsins sefur lítið barn. Aðalhlut- verk: Lee Remick, Michael Beck og Don Galloway. Bönnuð böroum. 02:35 Dagskrárlok RÁSl FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn- lr 7.45 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.31 Tíðindi úr menningariifinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu, -Sænglnnl yflr mlnnl „ eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf- undur les (8). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunielkflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglð í nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarps- lelkhússlns, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 14. þáttur. 13.20 Stefnumót Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Endur- mlnningar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (4). 14.30 Lif, en aðallega dauðl - fyrr á ðldunr 6. þáttur: Hin myrka hlið bjarg- vættarins. Um áhrif iðnbyltingar- innar á mannleg gildi og heilsu. 15.00 Fréttir 15.03 Mlðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjðlfræðlþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstlganum Umsjón: Una MargTét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarþel - úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (9). Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum at- riðum. 18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir Bytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 Rúliettan - ungUngar og málefnl þeirra Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Þórdis Amljótsdóttir. 20.00 Tónlistarkvðld Ríkisút- varpslns Frá tónleikum Kammersveitar hol- lenska útvarpsins á „Holland" tónlistarhátiðinni 1994. 21.30 Kvðldsagan, Að breyta fjalll eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (14). 22.00 Fréttlr 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvðldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Delgiuárin íslensk sagnagerð á árunum eftir 1918. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 23.10 Í blíðu og striðu á írskum nótum I. þáttur: Á sjó og landi Umsjón: Grétar Halldórsson. 24.00 FrétUr 00.10 í tónstfganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns RÁS2 FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tU lífslns Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. II. 00 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 FréttayflrUt og vcður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitlrmáfar Umsjón: Gestur Ernar Jónasson. 14.03 Bergnumlnn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i beinnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MlUl steins og sleggju Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttlr 22.10 AUtigóðu Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir 24.10 Sumarnætur Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum Ul morguns: Næturtónar Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Áhljómleikum 03.30 Næturlðg 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnlr - Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Blágresið bUða Magnús Einarsson leikur sveita- tónlist. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og Uugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Tölvur Messur Takið eftir diski. Word 5 og Word Perfect 5.0 rit- vinnsla. Einnig Multiplan töflureiknir. Hentug í ritvinnslu. Lítiö notuð og í góðu lagi. Uppl. í síma 96-24451 eða 25774. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. A / Akureyrar. W// María Siguröardóttir miðill ' ® verður með skyggnilýsinga- fund í Lóni v/Hrísalund fimmtudags- kvöldið 15. sept. kl. 20.30. Allir velkomnir. Þjónusta Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. -Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. • Bðnun. - „High spedd" bónun. • Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Ferðir um næstu hclgar, -V brcyting frá áður útgef- wr»yy 'nn* áætlun. VSííV Laugardag 17. september: Fnjóskadalur, haustlitaferð, öku- og gönguferð. Laugardag 24. september: Glcrárdals- hringur, gönguferð. Skrifstofa félagsins, Strandgötu 23, verður opin kl. 17.30-19.00 fimmtudag og föstudag fyrir hverja ferðahelgi til upplýsinga og skráningar í ferðirnar, sími 22720. BELTIN BARNANNA VEGNA Stjórnin. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með op- ið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 15. sept. frá kl. 20.30. Allir vel- komnir. Nú fer vetrarstarfið að hefjast og aðal- fundur verður í seinni hluta október. Þeir sem eru búnir að hafa bækur lengi að láni eru beönir að koma þeim til okkar. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélagi Akureyrar. I/ Nokkrir einkatímar hjá Maríu Sigurðardóttur lausir. Verða þeir seldir á skrifstofu næstu daga frá kl. 10-16 á daginn í síma 12147 og 17677. Samkomur §Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. ^ ') í dag kl. 20.30, hjálparflokk- ur_ brigaderarnir Imma og Óskar ásamt majór Daníel Óskarssyni syngja og taia. Allar konur velkomnar. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum. AKUREYRARBÆR Rafveita Akureyrar Laust er til umsóknar starf á traktorsgröfu fyrir- tækisins. Um er aö ræða framtíðarstarf. Laun samkvæmt kiarasamningi Einingar og Akur- eyrarbæjar. Upplýsingar gefa tæknifulltrúi RA í síma 11300 og starfsmannastjóri í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 21. september. Rafveitustjóri. Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boónar upp við lögreglustöð- ina á Þórshöfn fimmtudaginn 22. september kl. 17.00: DE-084, LF-694, GV-983, R-49311, GY-313. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Ávísanir verða ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn Húsavík, 13. september 1994. # Hl.........„Undan oki kyn-legra ÁÍ^LinEYBI hlutverka" (Freeing Men and Woman, Freeing Boys and Girls) Laugardaginn 17. september nk. efna kennaradeild og endurmenntunarnefnd Háskólans á Akureyri til ráðstefnu sem ber yfirskriftina „Undan oki kyn-legra hlutverka" - þjálfun samskipta og sjálfstæðis hjá ungum sem öldnum. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um kynhlutverk og fullorðna. Einnig um það hvernig má með sérstakri þjálfun vinna upp þá eiginleika sem börn eru svikin um í krafti kynferðis. Þannig er gerlegt að stækka sjálfsmynd bæði stúlkna og drengja og gefa þeim möguleika á fjölbreyttari eiginleikum heldur en kyn- bundnu hlutverkin gera. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða þær dr. Nina Col- will, sálfræðingur, og Margrét Pála Ólafsdóttir, leik- skólastjóri. Tími: Laugardagur 17. seþtember kl. 09.00- 12.00 og 13.00-16.00. Stadur: Háskólinn á Akureyri, stofa 24, 2. hæð. Verð: Ráðstefnugjald er kr. 1.000. Skráning fer fram í afgreiðslu Háskólans á Akur- eyri v/Þingvallastræti í síma 30900. lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. september. Cecilía Steingrímsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Jóhann Jónsson, Eggert Jónsson, Heiðrún Jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.