Dagur - 22.09.1994, Page 7

Dagur - 22.09.1994, Page 7
Fimmtudagur 22. september 1994 - DAGUR - 7 - Hvað fínnst þér skemmtílegast að gera í skólanum? MANNLÍF Sptcrníng víktmnar — spurt £ Barnaskóla Akureyrar Skuli Gunnar Amason: „Aö læra stæröfræöi, þaö er svo gaman aö reikna, lang mest gaman. Ég er í þriöja bekk, svo er líka rosa gaman í sundi, jahá þar er sko fjör.“ Guömundur Snorri Guðmundsson: „Ég er í fyrsta bekk, ég ætla að kaupa mér mjólkurmiða. Ég ætla að læra að reikna. Ég hef aldrei gert þaö en ég ætla að veröa góður í reikningi, það er örugglega gaman." Sigurhanna Ágústa Einarsdóttir: „Ég er líka í fyrsta bekk. Skemmtilegast er að teikna og mála, bestu litimir eru guli og rauði; ég vil alltaf nota þá.“ Katrin Þorsteinsdóttir: „Ég var á Flúðum en nú er ég í skóla, mér finnst skemmtileg- ast í sundi. Ég get synt í kafi, Iíka með höfuðið. Ég kann að fara í bæði stóm rennibrautína með enga kúta, ég kann líka alveg að synda með enga kúta.“ Jóel Kristjánsson: „Ég var bara aö byija í skólan- um núna, ég er í fyrsta bekk. Mér finnst mest gaman í Ieik- fimi og svo er gaman úti, fullt af krökkum til að leika viö.“ Húsavíkurflugvöllur: Skálað fyrír slitlagínu Mönnum varglatt ígeði á Húsavíkurflug- velli sl. fimmtudag er bundna slitlagið var tekið í notkun með viðhöfn. Að loknum ávörpum var boðið upp á léttar veitingar og fólki fannst sannarlega ástœða til að lyfta glasi í tilefni dagsins. Ótryggt ástand yfirborðs flugvallarins hefurgert mörgum gramt í geði síðustu árin og valdið óþœg- indum og leiðindum þegar ekki hefur verið hœgt að lenda á vellinum. IM Kristján Asgcirsson, bæjarfulltrúi. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, al- þingismaður, og Dagur Jóhannes- son, oddviti í Aðaldal. Loksins cr það komið. Þcssir starfsmcnn Flugleiða á Húsavík hafa sýnt mikla þolinmæði og lipurð við mædda far- þega á drullumallsárum vallarins: Gunnar Páll Jóhanncsson og Björn Hólmgeirsson, umboðsmaður. Jón Ásberg Salómonsson, bæjarfulltrúi, og Sigbjörn Gunnarsson, alþingismaður. Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri á Húsavík brosandi yfir ágætum áfanga í samgöngumálum: Kristján Asgeirsson, Tryggvi Jóhannsson, Sveinbjörn Lund, Valgerður Gunn- arsdóttir, Arnfríður Aðalsteinsdótt- ir, Stcfán Haraldsson og Einar Njálsson, bæjarstjóri. Myndir: IM

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.