Dagur - 22.09.1994, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 22. september 1994
DAGPVEUA
Stjörnuspa
eftlr Athenu Lee
Fimmtudagur 22. september
(Vatnsberi
Kjfse* (20. jan.-18. feb.) J
Þú hefur jákvæö áhrif á aðra þótt
áhrifin komi ekki strax í Ijós.
Komdu því vel fyrir og hugaöu vel
ab því hverju þú klæöist.
(!
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú stendur frammi fyrir valkostum
um tvær leiöir aö sama markmiöi.
Leitaöu ráöa hjá manneskju sem
reynst hefur þér vel í þessum efn-
um.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Leggöu áherslu á aö viöhalda
góöum samböndum í dag því
framundan eru tímar þar sem þú
munt þarfnast hjálpar og velvilja
frá öörum.
d*
Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú ert í góöu skapi og langar til
aö skemmta þér í dag. Haföu
samt í huga aö slíkar skemmtanir
geta veriö kostnaöarsamar.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Þú ert í fínu formi og þarft ekki aö
hafa áhyggjur af því þótt þér tak-
ist ekki vel upp í öllu sem þú tekur
þér fyrir hendur.
(ZÆZKrsMbi ^
(21. júni-22. júli) J
Viökvæmar ákvaröanir skyggja á
dómgreind þína í málefnum sem
snerta fjölskylduna og nánustu
vini. Gakktu hægt um gleöinnar
dyr.
(Ioón 'N
\fvnV (25. júlí-22. ágúst) J
Málefni næstu daga munu ein-
kennast af fólkinu sem þú um-
gengst því þú færö lítinn vinnu-
friö og samvinna er eitthvaö afar
fjarlægt.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
d
Þaö gagnar lítt aö treysta á lukk-
una. Þú veröur aö vera ákveöinn
og jákvæöur þegar þú gerir áætl-
anir og hlusta ekki á gagnrýni
annarra.
@Vbg
(23. sept.-22. okt.) J
Þetta veröur erfiöur dagur meö
nánustu fjölskyldu eöa samstarfs-
mönnum svo vertu á varöbergi
þegar viðkvæm mál eru rædd.
(xmO Sporödreki
(23. okt.-21. nóv.) J
Sambland orku og öryggis gerir
aö verkum ab þú ert kannsi of
bjartsýnn í dag. Vertu raunsær.
Rómantískur samstarfsfélagi á erf-
iban dag fyrir höndum.
Q
Taktu ekki óþarfa áhættu þegar
eignir eru annars vegar. Einhver
reynir að gabba þig í samninga-
máium og fá þig til aö láta meira
uppi en þú vilt.
ö
Þú þarft aö hafa fyrir hlutunum í
dag og stendur líklega í harbri
samkeppni við andstæbing sem
er þér óvinveittur. Steingeitur eru
vibkvæmt fólk svo farðu varlega.
Bogmaður
(22. nóv.-21. des.) y
Steingeit 'N
(T H (22. des-19. jan.) J
Eftir að Elti hvart _
þarf ég bara aðl hvað með þessa
A léttu nótunum
Gáfabur hundur
- Mér finnst alveg merkilegt hvað hundurinn minn er góður í reikningi,
sagöi hundeigandinn.
- Nú,hvers vegna segirbu þaö? spuröi kunningi hans.
- Ég spurði hann hvað tveir mínus tveir væru mikið og hundurinn sagbi
ekkert.
Afmælisbarn
dagsfns
Næstu mánuðir verða nokkub
snúnir því þú þarft ab taka erfiða
ákvörðun. Hún snertir ákvebiö
samband og reynist mjög mikil-
væg. Breytingar eru fyrirsjáanleg-
ar; bæbi heima og í vinnunni. Á
þetta vib fyrirætlanir en fram-
kvæmdin kemur síöar.
Orbtakib
Ganga í snöru
Merkir ab láta ginnast. Orötakiö
er kunnugt úr fornmáli. Líkingin
er dregin af veibidýri, sem ekki
varast gildruna. Orbtakið mun
fengiö úr dönsku, sbr. „falde i en
snare".
Þetta þarftu
áb vita!
Flugslys
Þaö má orða þab svo aö flugslys
„verði" ekki. Mannleg mistök eru
nær alltaf orsök flugslysa. Sjaldn-
ast er hægt aö rekja þau til efnis-
galla enda þótt að í Boeing 747
séu t.d. 217 km af raflögnum og
meira eri 1600 metrar af þrýsti-
rörum.
Spakmælib
Mebal
Þaö er ekki sérlega skemmtilegt
ab taka inn meðal. En ab
skemmta sér er gott meðal.
(H.W. Shave)
ar reibir
aginn eftir aö
sr. Þórir Jökull
Þorsteinsson
var kjörinn
sóknarprestur
Selfyssinga,
„kommenter-
aöi" herra Ól-
afur Skúlason,
jiskup, um málið í útvarpi og
sagbi ab kosningarnar á Selfossi
hafi verib kornib sem fyllti mæl-
inn. Eblilegt sé aö veitingavald
prestakalla verbi í höndum bisk-
ups og rábherra. Selfyssingar
brugbust illa vlb og urbu sannast
sagna alveg æfir. I Sunnlenska
fréttablaöinu er vitnab í símbréf
frá nokkrum starfsmönnum
Sjúkrahúss Suburlands til biskups
vegna orba hans. Þar segir m.a.:
„Okkur finnst ummæli ybar um
dómgreind Selfossbúa vera lítils-
vlrbandí og ekkl síbur gagnvart
frambjóbendum í prestskosning-
um á Selfossi. Þegar biskup Is-
lands talar til þjóbar slnnar, þá
væntum vib þess ab hann tali í
anda fribar en sái ekki fræjum
óvildar og sundurþykkju." Svo
mörg voru þau orb.
• Kratar í tilvistar-
kreppu?
Innanflokks-
deilur í Al-
þýÖMflokknum
eru áberandí
þessa dagana,
og ber þar
hæst embætt-
isverk rábherra
og fyrrv. bæj-
arstjóra, embættisveltíngar í rík-
iskerflnu og úrsögn fyrrverandi
félagsmálarábherra sem eflaust
dregur dllk á eftlr sér. Gagnrýni
á embættisveitingar alþýbu-
flokksrábherra eru ekki nýjar af
nálinni, hver man t.d. ekki eftir
því moldvibri sem rótab var upp
kringum Gylfa Þ. Gíslason er
hann gegndi embætti mennta-
málarábherra í Vibreisnarstjórn-
inni. Abrir segja eblilegt ab krat-
ar komi sínum mönnum ab í rík-
isgeiranum því ekki sé neitt ann-
ab eftir. íhaldib hafi haslab sér
völl í einkagelranum, Framsókn í
landbúnaöinum og bændastétt-
inni, Kvennalistinn mebal
kvenna meb byltlngarhugsjónir
og Kommarnlr hjá verkalýbnum
og langskólagengnum ríkisstarfs-
mönnum. Kratar hafa því vaknab
upp vib vondan draum um ab
ekkert annab væri eftir til skipt-
anna. Er hægt ab lá þeim þab?
• Söngsigur
Um fátt er
meira rætt
þessa dagana,
ef Smugan er
undanskílln, en
uppfærslu
Þjóbleikhússins
á meistara-
stykki Verdis.
Frammistaöa Elínar Óskar Ósk-
arsdóttur þar er stórkostleg og
þar eigum viö geysigóban og
fallegan sópran. Árangur Krist-
jáns okkar Jóhannssonar er líka
góbur og lét einn gagnrýnenda
hafa eftir sér ab hann væri gób-
ur mebal jafnlngja. Þab seglr
nokkub um hversu öfluga óperu-
söngvara vib eigum orbib í dag.
Umsjón: Geir A. Gubsteinsson