Dagur - 22.09.1994, Page 12

Dagur - 22.09.1994, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 22. september 1994 Smáauglýsingar Atvinna Óskum eftir að ráða menn til starfa við bifreiðaþjónustu. Umsóknir leggist inn á afgreiöslu Dags merkt: „Blfreiðaþjónusta". Bifvélavirki/búfræðingur óskar eft- ir atvinnu á Akureyri til áramóta eöa lengur. Ýmsu vanur, allt kemur til greina. Uppl. í sima 96-31181. Bifreiðar Góður og gamalreyndur! Til sölu er fulloröinn eöalvagn af geröinni Toyota Carina, árgerö 1981, 5 gíra meö sjálfvirku innsogi. Óljóst er hversu marga kílómetra bifreiöin á aö baki frá upphafi en hitt er Ijóst að hún er enn í ágætu formi og rann átölulaust í gegnum skoðun fyrr á þessu ári. Bifreiöin er búin forláta dráttarkúlu og útvarpi/segulbandi. Hún er föl þeim sem vill greiöa krónur 129.700 út í hönd. Upplýsingar í síma 96-26668. Til sölu Ford Escort árg. 1986. Þarfnast lítlisháttar viögerðar. Nánari uppl. veitir Birna í síma 96- 22835. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Námskeíð Frá Félagsstarfi aldraðra. Námskeið. Tréútskurðarnámskeið. 8 skipta námskeiö í tréskuröi verð- ur í smíðastofu Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar á fimmtudögum kl. 15.30 og hefst það 6. október. Kennari: Jón Hólmgeirsson. Listmálun: 8 skipta námskeiö í listmálun á myndum hefjast í Víðilundi mánu- daginn 10. október og annaö mið- vikudaginn 12. október kl. 14.00. Leiöbeinandi: Gunnar Dúi Júlíus- son. Keramiknámskeið. Keramiknámskeiö byrjar í Víðilundi fimmtudaginn 6. október kl. 13.30. Hver og einn getur ráöiö hversu mörg skipti hann tekur. Leiöbeinandi: Guöbjörg Gunnars- dóttir, sími 27452. Postulínsmálun. 8 skipta postullnsmálunarnámskeiö veröur í Víöilundi á mánudögum og föstudögum kl. 9.00-12.00 og hefst þaö 10. október. Leiöbeinandi: Guöný Kristinsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Sigurbjörgu eöa Sólveigu í síma 27930. Heílsuhorníð Fyrir þá sem ekki þola mjólk: Soyja- mjólk og soya desert 3 tegundir. Fyrir þá sem ekki þola eöa vilja sykur: Frábær aldinmauk þar sem engum sykri né gerfisykri er bætt út í, einnig 100% ávaxta þykkni einnig án sykurs eöa gerfisykurs, einstaklega Ijúffeng. Fyrir þá sem vilja hressa sig fyrir vet- urinn: Mikiö úrval af alnáttúrulegum bætiefnum ogviöbótarorku!!! Jasmín hrísgrjónin komin. Gott kryddúrval. Grænt te, ávaxtate, svart te, 3ja ára te, mjög gott úrval. í snyrtivörum: Brún án sólar og sólarg- el I Ijósalampana frá Banana Boat. Heilsuhornlð, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. Sendum I póstkröfu. Leikfélag Akureyrar kara% KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyriralla fjölskylduna! Höfundan Evert Lundström og Jan Moen íslensk þýöing: Árni Jónsson Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke Söngtextan Kristján frá Djúpalæk og Þórarinn Hjartarson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds, Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson, Þórhallur Gunnarsson, Rósa Guöný Þórsdóttir o.fl. Frumsýning iaugardaginn 24. sept. kl. 17 Fáein sæti laus 2. sýning sunnudaginn 25. sept. kl. 14 3. sýning laugardaginn 1. okt. ki. 14 4. sýning sunnudaginn 2. okt. kl. 14 Barftr Tveggja manna | kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SYNT I ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 53. sýning föstudaginn 30. sept. kl. 20.30 54. sýning laugardaginn 1. okt. kl. 20.30 TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á Karamellukvörnina fyriraðeins kr. 1.000 Miðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Tréskurður Nú fara að hefjast námskeið í tré- skurði. Nánari upplýsingar og innritun I slma 21179 kl. 19 til 20 næstu daga. Jón Hólmgeirsson. Píanóstillingar Píanóstillingar og pianóviðgerðir. Verö á Akureyri og nágrenni 26.-30. september. Uppl. og pantanir I slma 21014. Sindri Már Heimisson, píanósmiður. ÖKUKEIMNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Grelðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 • 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Sólin sest aldrei í Sólstofu Dúfu Glæsilegt tilboð Tímarfrá kl. 9-14 kr. 250.10 tíma kort gilda í 8 vikur kr. 3000. Sólstofa Dúfu Kotárgerði 2, Sími23717. Leigjum út vinnupalla, stiga - tröppur Aukið úrval rafmagns- og loftverk- færa. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 23115. LÁTUM VÉLARNAR VINNA VERKIN Kaup Sófasett - Sófaborð. Óska eftir sófasetti 3-2-1 og sófa- boröi. Uppl. I síma 33179 á kvöldin. Reikinámskeið Reikinámskeið á Akureyri. I. og II. stig Ld. og Sd. 24. og 25. september kl. 10-17. Framhaldsnámskeið Sd. 25. sept- ember kl. 18. Bergur Björnsson, reikimeistari, simi 91-623677 og 96-23293. Kripaiu Yoga Leið til meiri sjálfsvitundar, jafn- vægis og betri heilsu. Byrjenda- og framhaldsnámskeiö að hefjast. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdótt- ir, yogakennari, I síma 96-21312 milli kl. 19 og 20. Sala Til sölu 386 tölva, níu nála prentari og 18 glra fjallareiöhjól. Tölvan og prentarinn selst á 40.000 og hjólið á 15.000. Uppl. I síma 26149.__________ Til sölu ársgamalt Samick-píanó og píanóstóll. Sem nýtt. Upplýsingar I sima 11359 eftir kl. 18.00. Ferðaþjónusta Gisting I Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. Ibúöir, aöstaða fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grimi og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Dýrahald Kvígur til sölu! Buröartimi september-nóvember. Upplýsingar I síma 95-38258 á kvöldin. Œ Dcr©Art»ié E S23500 SPEED Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed" er hreint stórkostleg mynd sem slegió hefur feikilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! „Speed" sú besta í ár!...Sjáðu „Speed" með hraðil! Aðalhlutverk: Kenau Reeves, Dennis Hopper, Sandra Bullock og Jeff Daniels. Framleiðandi: Mark Gordon. Leikstjóri: Jan De Bont. Fimmtudagur Kl. 9.00 og 11.00 Speed Föstudagur Kl. 9.00 og 11 .OOSpeed HEART AND SOULS (AF LÍFI OG SÁL) Þessi frábæra grínmynd með Robert Downey jr. og Elisabeth Shue fjallar um mann sem fæðist á sama tíma og fjórar manneskjur látast, og fylgja sálir þeirra honum gegnum lífið. Hann lendir á ótrúlegum stöðum og er I fyndinni aðstöðu hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Robert Downey jr., Elisabeth Shue, Kyra Sedwick og Charles Grodin. Leikstjóri Ron Underwood. Fimmtudagur Kl. 9.00 Heart and Soul Föstudagur Kl. 11.00 Heart and Soul Stórmyndin Úlfur (Wolf) Dýrið gengur laust... Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera úlfurl! (■ Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð I þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christofer Plummer og Richard Jenkins. Bönnuð innan 16ára. Föstudagur Kl. 9.00 Intersection Fimmtudagur Kl. 11.00 Wolf (SÍÐASTA SINN) Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.