Dagur - 22.09.1994, Síða 14

Dagur - 22.09.1994, Síða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 22. september 1994 ÍÞRÓTTIR Handknattleikslið Leikmenn 1994-95 I'orvaldur Þorvaldsson, línumaður 22 ára, 156 leikir með KA. Sigmar Þröstur Óskarsson, markv. 32 ára, 67 leikir með KA. Björn Björnsson, markvörður 23 ára, 168 leikir mcð KA. Lcó Örn Þorlcifsson, línumaður 19 ára, 80 leikir með KA. Valur Arnarson, hornamaður 21 árs, 40 leikir með KA. F.invarður Jóhannsson, hornamaður 26 ára, 61 Ieikur með KA. „Erum með sterkara lið“ - segir Alfreð Gíslason, þjálfari KA Þá cru handboltamenn komnir á ferðina á ný og KA er fulltrúi Norðurlands í 1. deild. Liðið kemur til leiks með sterkan hóp og er vel mannað í hverja stöðu. KA hafnaði í sjötta sæti eftir deildarkeppnina á síðasta tímabili en tapaði fyrir Selfyssingum í 8 liða úrslitum eftir 3ja leikja bar- áttu. í sumar bættist liðinu mikill liðsstyrkur þegar að landsliðsmað- urinn ungi, Patrckur Jóhannesson, kom frá Stjörnunni. A sama tíma missti KA tvo lcikmenn sem ckki áttu fast sæti í lióinu, þá Ármann Sigurvinsson í Fram og Óskar Óskarsson sem snéri aftur í Val. „Við cigum aö vera meó sterk- ara lið núna heldur en á síðasta tímabili, ég held að það sé ekkert vafamál," sagói Alfreð Gíslason, þjálfari KA, um lið sitt. Óvíst er hversu mikið hann getur spilað í vctur en hann hefur átt erfitt mcð meiósl að undanfömu. „Ég vcró Þjálfari m___ Alfreð Gíslason, útispilari 35 ára, 191 leikur með KA. eitthvað mcð og þá sérstaklega í vörninni. Það verður þó ekki mik- ió. Ég hef verió meiddur og reikna ekki meó aó spila heilan leik í vet- ur.“ Heimavöllur KA hefur ávallt verió sterkur og næsta víst að þar koma þeir til meó aó hala inn stig. Liðinu var spáð 8. sæti af forráða- mönnum, þjálfurum og fyrirliðum liðanna í vikunni en Alfreö telur það fjarstæðukennt. „Það er eóli- legt markmið hjá okkur að stefna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum í ár," sagði Alfreð. Hann segir að baráttan á toppnum verði hörð og þeir ætli að blanda sér í hana. „Þaó verða Valur og Vík- ingur sem berjast á toppnum og síðan koma fimm önnur liö sem verða fast á eftir og það gæti rað- ast hvernig sem er. Þar eru það KA, Stjarnan, Haukar, FH og Áft- urelding," sagði Alfreð um and- stæóingana í vetur. Liðsstjóri 35 ára. Jóhann G. Jóhannss., hornamaður 24 ára, 115 lcikir með KA. Valdimar Grímsson, hornam./útisp. 28 ára, 40 leikir með KA. I’atrekur Jóhanncsson, útispilari 22 ára, 12 leikir með KA. Erlingur Kristjánsson, útispilari 32 ára, 361 lcikur með KA. I’ctur Bjarnason, útispilari 30 ára, 288 leikir með KA. Helgi Arason, útispilari 19 ára, 81 leikur með KA. Atli Þór Samúelsson, útispilari 18 ára, 46 leikir með KA. Sverrir Björnsson, útispilari 17 ára, 8 leikir mcð KA. 16 ára, 1 leikur mcð KÁ.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.