Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 24. september 1994 EFST í HUCA KRISTJÁN KRIST/ÁNS50N I Það er ekki laust við að fótboltinn sé mér ofarlega í huga þessa dagana. Þórsliðið, sem ég er í forsvari fyrir, leikur sinn siðasta leik í Trópídeildinni í dag og eftir þann leik kem- ur í Ijós hvort Akureyringar eiga áfram lið á meðal þeirra 10 bestu. Til þess að þaó gangi eftir, þarf Þór að vinna ÍBK á Akureyrarvellinum, á sama tíma og Stjarnan þarf að leggja Breiðablik. Gangi það eftir get ég sofið rólegur um helgina. Það hefur mikið gengið á hjá félaginu síðustu vikur og er óþarfi að fjölyrða frekar um þau atriði hér. Hins vegar hafa allir Þórsarar orðið fyrir miklum vonbrigðum með árangur liðsins í sumar, því sjaldan hefur Þór mætt með eins öflugan leikmannahóp til leiks að vori og einmitt nú. En eins og sagt er, getur allt gerst í íþróttum og það hefur svo sannarlega komið á daginn. Það þýðir hins vegar ekkert að hengja haus og Þór mun mæta með öflugt lió til leiks að nýju að vori, hvernig sem fer í dag. Eins og alltaf eru miklar sviptingar í leikmannamálum og eru liðin fyrir sunnan þegar farin að bera víurnar í okkar bestu menn. Hér er um algjört siðleysi aó ræða og reyndar brot á þeim samningum sem eru í gangi. - Og af hverju ættu þeir leikmenn sem leikiö hafa með Þór [ sumar, að yfirgefa félagið nú? Skiptir félagið engu máli, hvar er gamli ung- mennafélagsandinn, sem sveif hér yfir vötnum áður fyrr. Hver er ábyrgð leikmannanna þegar illa gengur? Þessum spurningum er ósvarað. Það skal hins vegar viðurkennast að þegar peningar eru í spilinu, má búast við hverju sem er. Eins og kemur fram hér að ofan, eru hlutirnir ekki lengur eingöngu í okkar Þórsara höndum. Nú þurfum við að treysta á annað lið til að halda sæti okkar í deildinni og aó sjálf- sögðu þurfum við að leggja Keflvíkinga að velli. Stuðningur áhorfenda skiptir alltaf miklu máli og hann getur í mörgum tilfellum skipt sköpum. Ég vil því nota tækifærið og skora á Norðlendinga að fjölmenna á völlinn í dag og hvetja Þór til sigurs. Strákarnir munu leggja sig alla fram og þeir hafa alla burði til þess að leggja Keflvíkinga að velli. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir heigina íVatnsberi 'N \ílTÆ\ (20. jaji.-18. feb.) J Óróleika hefur verib vart í ástarsam- bandi síbustu daga en hugmynd sem skýtur upp kollinum róar þab ástand. Happatölur: 2,19, 32. \jfl*^ (33. júlí-23. ágúst) J Reyndu ab þóknast öbrum og glebja vini þína um helgina. Þegar til lengri tíma læt- ur mun þetta borga sig. Þab verbur líflegt í skemmtanalífinu um helgina. /íflT Fiskar 'N (19. feb.-SO. mars) ) Breytingar eru á næsta leiti og tengjast þær þjálfun eba menntun og beinast jafnvel ab einhverjum nákomnum þér. Þetta verbur þreytandi helgi. CJLf Meyja ^ V 5C: (^3- ágúst-22. sept.) J Nútíbin og fortíbin mætast um helgina. Annab hvort hittir þú gamla vini eba finnur hlut sem lengir hefur legib glat- abur. Happatöiur: 5,14,25. f Hrútur ^ (31. mars-19. apríl) J Þú færb tækifæri til ab þroska sköpunar- hæfileika þína. Hlutirnir gerast hratt um helgina og þú færð lítinn tíma til að taka mikilvæga ákvörðun. rMv°6 ^ Vw- w (23. sept.-22. okt.) J Hlutirnir mættu gerast hrabar ab þínu mati enda ertu óþolinmóbur meb ein- dæmum þessa dagana. Þetta verbur annasöm og þreytandi helgi. cijfp Naut ^ (80. apríl-20. maí) J Þú munt þiggja abstob meb þökkum um helgina því þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Þá hjálpar þab ekki til ab láta draga þig inn í vandamál annarra. CiMC. SporðdrekiO (23. okt.-21. nóv.) J Eitthvað fer öbruvísi en ætlab er. Ef þú ætlar í ferbalag verbur þú fyrir töfum svo gerðu ráb fyrir þeim. Þab kemur eitthvab skemmtilega á óvart. ÖWbsssK,) Þú nærb ekki miklum árangri þegar metnabarfullar hugmyndir eru annars vegar enda er hugur þinn reikandi og þú kýst frekar ab skemmta þér. CJt.A. Bogmaður 'N \J5lX (22. nóv.-21. des.) J Sumt fólk á þab til ab ýkja; ekki af ill- girni eba eigingirni heldur af einfaldri bjartsýni. Cerbu ráb fyrir þessu þegar þú tímasetur hlutina. C >fflr Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J Þú kýst ab ganga hinn gullna mebalveg því þá getur þú slegib á frest ab taka af- stöbu í ákvebnu máli. Hugabu þó ab því hverju þú kannt ab vera ab fórna. Cjtí£ Krabbi WNc (21. júní-33. júli) J Þú hefur áhyggjur af vibbrögbum fólks vib hugmyndum þínum og dregur þab mjög úr kjarki þínum. Mundu ab raunveruleika- skyn fólks brenglast vib þessar abstæbur. KROSSCÁTA — o Tala Vibbót Verma 'fír í flfr iku Verk- stenái Le'iéa MiS- punkt- urin n 'A tt 4 iA’ Heppna o I r ■V J árn- teina S)<ei > o \ * Só'qn Sand- Svabi vid a'r Upp hj n 5 ióai> Bók Hróp Veislan SciYYl- hijk.ki. Betra. 5. Hláku- v cnc/ui Hreíla Forsetn 2. 4 V 3. > Pub v Smákornú Qloéu May\n [ Lcraar 1. v ► Upphf. Tala 1)ratt- ast tfióur- S t Óóu Rlki á Balkansl S vi k */. ■ - > Forsk. Oéari !o. Lima Fe.stir Orka t/e i n.a G uó ' * > ► - ► Upp- skrift Flakk Sktjld- menru r ¥. V / > °t- Sam- hlj óbi lCótna n czr 8. V roó ÍUd- S tcaSc Hús- ciqra 5am - tenqincj Forsetn- ~ -- | ' t >■ ; > Rakt- ar land Temst Uppikrif tirnar Braso- sie rki 10. : > O) (, i II. y p p -. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 351 “. Sigurður Randversson, Norðurgötu 54, 600 Akureyri, hlaut verðlaun- in fyrir helgarkrossgátu 348. Lausnarorðið var Grútarsálir. Verð- launin, bókin „Línudansarar“, verða send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Hvíti hansk- inn“, eftir Frd M. White. Utgefandi er Sögusafn heimilanna. □ W Sktl Fri Sa fírnn e.ii Kvti Haiur ráik '0 M ft 'r •K ‘A K — Þ A Ð 0 E R .0 w '0 fi A D r? '0 □ Tola Xvai G-rí - Tmlir s K a R A S T J.r- T.U 5 K Pl F "t A F E L L V 'i.llar K U l L A R ':t,: Dmil i D L Æ s.-hr UfJ" R X H £ F 1. , u F A Smm.tr i.’tl R %c /t 'g A K s A s T A R A ‘Ivmtli F i L A G ý 'R rtatta Þ.l, -A 0 H T&i fl 0 D R '0 ■ N A l D Tmta 6 5SF L r j,i-» » M ff.,. V R T S L i- A N 1 l>»r, K U R F u. I h B A D U."'.. i. A L u L L þ'* É R J R A SavJi L A T °T-‘V 1- L I L K u R “f? .*.A. L m' n u L L ó ’A LT Helgarkrossgáta nr. 351 Lausnarorðið er............................ Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staður........................ Afmælisbarn laugardagslns í ár mun einkalífib og persónulegt sam- band veita þér meiri hamingju en und- anfarin ár. Þetta á sérstaklega við um fyrri hluta ársins þegar nýtt samband hefst meb mikilli rómantík. Síðari hluti ársins verbur vænlegri hvab veraldleg gæbi snertir. Afmælisbarn sunnudagslns Vertu ekki feiminn vib ab stunda hugar- leikfimi á næsta ári því þab mun gefa meira af sér en þig grunar. Láttu ekki reyna um of á líkamlega hæfileika þína. Fyrsta hálfa árib þarftu sennilega ab færa persónulega fórn. Afmællsbarn mánudagsins Þab er engin ástæba til ab efast um eig- ib ágæti á komandi ári þótt árangur þinn verbi kannski ekki eins mikili og þú hafbir vænst. Þú munt taka þátt í félags- lífinu af kappi á árinu en þab er djúpt á rómantíkina á næstunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.