Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 24.09.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 24. september 1994 UTAN LANDSTEINANNA Fll, U P yy PO n n i Hörkutólið Bruce Willis fær ekki að sýna bandarískum konum kynfæri sín í nýrri kvikmynd og segist æva- reiður. Willis, sem er best þekktur fyrir að leika skot- glaða löggu í Die Hard myndunum, lagði byssurnar fró sér til að leika mjúka manninn í mynd- inni Colour of Night. Þar leikur hann í heitum óst- unni Jane March, sem sló í gegn sem lostafull unglings- stúlka, í myndinni The Lover. Kvikmyndaeftirliti Bandaríkj- anna þótti ekkert óeðlilegt að March fengi að spóka sig ón fata í myndinni en þegar sóst í líkamlegu „byssuna" hans Willis þótti þeim nóg komið og létu klippa myndina ó ný. Myndin er væntanleg til Islands ó næstunni og ís- lenskir kvenmenn fó að sjó það sem stöllur þeirra í Banda- ríkjunum missa af. Leikarinn er ekki ónægður með þetta tvöfalda sið- gæði sem virðist ríkj- andi kvik- mynda- eftirlitinu. arsenum a móti leik- kon- skil ekki hvers vegna þeir leyfa myndir af Jane naktri Degar líkami minn er ekki Doðlegur," sagði goðið. „Það lyktar af tvöföldu sið- gæði. Þetta er ekki gróf klómmynd heldur fallega gerð óstarsaga," sagði Willis og bætti (dví við að þarna væri um að ræða mismunun kynjanna. Það virðist því vera í lagi að kappinn skjóti nokkra tugi , manna í tætlur svo lengi ’eCofoi-ch sem hann heldur Sig, , 1 Q,>}. brókinni. SEHHURJ MVNDINf Nýja stórmyndin hans Kevin Coster, Water- world, viröist um það bil að sökkva án þess að hún hafi nokkurn tíma komist til sýninga. Hvert áfallið aí öðru heíur dunið yfir við gerð mynd- arinnar og framleiðendur hennar hafa stórar áhyggjur. I þessari ævintýramynd, sem á gerast þegar allur heimskautaís á að hafa bráðnað og maðurinn lifir neðansjávar, leikur Costner hálf- an mann og hálían fisk. Frumsýning á mynd- inni var áætluð næsta sumar en samkæmt nýj- ustu fréttum þá mun það ekki standast. Margir af lykilmönnum við gerð myndarinnar haía hætt, þar á meðal aðstoðarleikstjóri og yfir- maður taeknideildar. Costner hefur þurft að berjast við geðveikan aðdáanda og líkamsþjálf- ari hans var handtekinn og gefið að sök að hafa yfir 2000 skammta af sterum i fórum sin- um. Til að fullkomna ófarimar þá kom mikið óveður á tökustað, undan ströndum Hawai, og þurfti að hætta tökum í nokkra daga. Einn aukaleikari í myndinni segir að það sé vægt til orða tekið þegar sagt er að allt sé KEVIN COSTNER í HLUTVERKI „FISKAMANNSINS". í óreiðu. Vegna vonskuveðurs tók fjórar vikur að mynda eitt atriði þar sem yfir 170 auka- leikarar tóku þátt i miklum bardaga. Áaetlað- ur kostnaður við myndina var tæplega millj arður en nú hefur sú upphæð hækkað veru lega. Sögur herma að Costner sé að þvi kominn að gefast upp og hefur hann nú kallað á framleiðendur myndarinnar til að hjálpa sér við að greiða úr vandanum Hawai. Síðasta tækifærið OfuRfyRÍRSÆTAN KaíE MOSS flEfuR SACjT ÁSTMAINIINÍ SÍNUM, lEÍkARANUM JohNNy DEpp, AÖ flÆnA Að dREkl<A EÖA EÍqA Á fiÆTTU AÖ Upp ÚR SAMbANdÍ þEÍRRA slÍTNÍ. FyRÍR sköMMu fékk Ihann bRÆðiskAST eItír TVEqqjA dAqA dRykkju Á hÓTElhERbERqi í New YoRk oq rústaöí ínn^ bÚÍNU. FlANN sýNÍR þó ENqÍN MERkÍ þESS AÓ Ihann sé AÓ SNÚA TÍl bETRÍ VEqAR Oq þRÁTT fyRÍR AÓ MoSS FiaFÍ TAlÍð siq VERA bÚNA AÓ RÓA flANN NÍÓUR þÁ VAR LlANN fljÓTUR AÖ qRÍpA TÍl ftÖskuNNAR Á Ný eFtÍR AÓ hÚN fÓR í MyNÓATÖku. MeÓ flONUM VAR TÓN' lÍSTARMAÓURÍNN Iqqy Pop oq VORU jl>EÍR IdEppNÍR Að slEppA við ÁTÖk EÍTÍR Að FiaFa AbbAST upp Á NokkRA löqulEqA kvENMENN. Kate er enn söqð yfÍR siq ÁSTfANqÍN aF JofiNNy en þolÍR Ekki öllu ÍENquR IátaIætí pÍÍTSÍNS. Kate Moss hefur fengið nóg af drykkjunni hjá elskhuganum. Rosie Perez þurfti að leggja hart að sér í myndinni It Could Happen To You. Framleiöendur myndarinnar It Could Happen To You, meö Nicolas Cage, Bridget Fonda og Rosie Perez í aöalhlutverk- um, rákust á tvö stór vandamál viö gerö myndarinnar. Þegar þeir völdu Rosie Perez til aö leika heppinn vinningshafa í lottói sem notar nýfenginn fjársjóö til aö kaupa sér brjóstastækkun áttuöu þeir sig ekki á því að þaö hefði verið betra aö fá leikkonu meö lítil brjóst í hlutverkiö. Skálarnar á Rosie þykja ekki mjög litlar og þurfti hæfa menn til aö finna leið til aö minnka þau fyrir fyrri part myndarinnar. Búiö var til sérstakt lífstykki sem hún þurfti aö hafa um sig miöja langtím- um saman áöur en aö vinn- ingshafinn komst í aögerðina. MOMI CAMPBELL er ekki feimin við að sýna nakinn líkamann. Hún er þekkt fyrir að hneyksla al- menning með myndum af sér fá- klæddri en nú þykir ofurfyrirsætan Naomi Campbell hafa gengið full langt. Myndir af henni allsnaktri hafa birst á síðum þýska tímaritsins Stern og þó talsmenn blaðsins vilji ekki gefa upp neinar tölur þá er Ijóst að þeir hafa þurft að borga dágóða fúlgu fyrir myndirnar. I meðfylgjandi greln segir Naomi að allt sem hún óski sér séu eiginmaður og böm og að hún hafi lít- inn áhuga á kynlífi. Naomi hefur þénað vel að undan- fömu því auk þess að vera með yfir hálfa milljón í meðallaun á dag, fyrir að láta mynda sig í fötum, fékk hún rúmlega 10 milljónir í fyrirfram- greiðslu fyrir skáldsögu sem hún skrifaöi. Bókinni er ekki spáð miklum vinsældum en þar er á ferðinni ástar- saga sem segir frá ungri stúlku í fyr- irsætubransanum. Fyrir skömmu gaf hún einnig út sína fyrstu plötu og tókst henni nokkuð vel upp og þykir efnileg söngkona.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.