Dagur - 30.09.1994, Side 1

Dagur - 30.09.1994, Side 1
77. árg. Akureyri, föstudagur 30. september 1994 185. tölublad Wranglcr dítaai^ Gallabuxur + tveir bolir Tilboðsverð kr. 4.990,- Gránufélagsgötu 4 • Sími 23599 Hafrannsóknastofnun: Til loönuleitar í flugvél frá FN Flugvél frá Flugfélagi Norð- urlands heldur nú í morg- unsárið til loðnuleitar norður af Vestfjörðum og er reiknað með að ferðin taki um 6 klst. Þrxr menn verða með í fqr, þar af tveir frá Hafrannsóknastofnun. Ekki er gott að sjá loónugöngur úr flugvél en hins vegar er hægt að sjá blástur frá hvölum langar leiðir í góóu veóri og er talið að þar sem hvalir scu, geti einnig verið loóna. Þaó hefur farið lítið fyrir loðn- unni í íslenskri lögsögu að undan- förnu og því hafa margir loðnu- bátar snúið sér að rækjuveiðum. KK Húsavík: Topptúr hjá Geira Péturs Geiri Péturs ÞH-344 landaði í gær 78 tonnum af rækju á Húsavík. Geiri er frystiskip og er aflinn seldur til Japans og Danmerkur. „Þctta er í toppnum," sagði 01- geir Sigurgeirsson, útgerðarmað- ur, en skipið hefur einu sinni áóur fengið svipaðan aíla. Aflaverð- mæti úr túrnum nxun vera um 15 milljónir en skipió var 14 daga að veiðum. Skipstjóri á Geira Péturs er Olgeir Sigurðsson. IM Sigfríður Þorsteinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar: Verður að taka á vanda Framkvæmdasjóðs Beðið eftir snjónum? Mynd: Robyn Sigfríður Þorsteinsdóttir, for- seti bæjarstjómar Akureyr- ar, segir óhjákvæmilegt að taka fyrr en síðar á fjárhagsvanda Framkvæmdasjóðs Akureyrar- bæjar. I samantekt Arnars Arnasonar, endurskoðanda, um fjárhagsstöðu Akureyrarbæjar, kcmur fram að fjárhagur sjóósins sé nokkuð traustur ef rnið sé tekið af skráðu söluverði á hlutabréfum í eigu hans, sem er að langstærstunx hluta hlutabréf í Utgerðarfélagi Akureyringa hf. Hins vegar segir Arnar aó sjóðurinn standi frammi fyrir því að þurfa að greiða 100- 115 milljónir króna í afborganir lána auk vaxta og verðbóta á næstu fjórum árum og því veröi greiðslustaða sjóðsins slænx. Sigfríður Þorsteinsdóttir segir aó tímabundið sé unnt aó fresta því aö taka á vanda Framkvæmda- sjóðs, en ljóst sé að á þessu máli verói að taka á næsta ári. „Vinna við fjárhagsáætlun næsta árs fer að hefjast og ég efast unx að á vanda Framkvæmdasjóðs verði tekið í tengslum við hana. Ég tel hins vegar aó á þessu máli verði að taka markvisst á næsta ári. Við framsóknarmenn höfum gagnrýnt Skortur á konum til fiskvinnslu á Siglufiröi: Ekki falliö úr vinnsludagur hjá Þormóði ramma hf. sl. þrjú ár - uppihald í loðnuverksmiðjunni vegna hráefnisskorts Atvinnuástand er mjög gott á Siglufirði en á síðustu at- vinnuleysisskrá voru níu manns, tveir karlar og sjö konur en þorri kvennanna eru á hlutabót- um en þær misstu 100% vinnu Akureyri: Viðir EA kominn ur sjo vikna túr í Smuguna Víðir EA, togari Samherja hf., kom til hafnar á Akur- eyri seinni partinn í gær úr sjö vikna túr í Smuguna. Togarinn var með um 300 tonn af frystum þorskflökum og er talið að afla- verðmætið sé yfir 70 milljónir króna. Gísli Arnbergsson, skipstjóri á Víði, sagði í samtali við Dag að þetta væri lengsti túr sem hann hafi farið á rúmlega 35 ára sjó- mannsferli sínum. „Þessi túr gekk upp og ofan og þetta hefði getað gengið betur. Það komu langir dauðir kaflar í túrnum.“ Gísli sagði aó framundan væri 5 daga frí hjá áhöfninni en hvaó þá tæki við væri óvíst á þessari stundu. Hann átti hins vegar síður von á því að farið yrði aftur í Smuguna. KK Hrútafjöröur: Bíll útaf Síðdegis á miðvikudaginn missti ökumaður stjórn á bif- reið sinni skammt norðan Stað- arskála í Hrútafirði. Bifreióin endaði utan vegar og er að sögn lögreglunnar á Blöndu- ósi nánst ónýt. Okumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp hinsvegar ótrúlega vel. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Hvammstanga en fékk að fara heim að skoðun lok- inni. Hann var í öryggisbelti. KLJ og voru endurráðnar í hluta- vinnu. Þetta er betra ástand en verið hefur sl. fimm ár. Uppi- hald hefur verið í loðnuverk- smiðjunni vegna hráefnisskorts og þar kunna að koma til fram- kvæmda einhverjar tímabundn- ar uppsagnir. A öðrum vinnustöðum skortir starfsfólk, t.d. hjá frystihúsi Þor- móðs ramma hf. en þar vantar a.m.k. tug kvcnna við snyrtingu, pökkun o.fl. en fyrir eru unx 50 konur við þessi störf. Það ástand hefur verið síðan unx miðjan ágústmánuð er skólafólk fór að hverfa af vinnumarkaðnum og ekki líkur á að úr þessum skorti rætist á næstunni. Sl. þrjú ár hefur ekki fallið úr dagur í vinnslunni hjá fyrstihúsi Þormóðs ramma hf„ en þessa dag- ana er verið að vinna fisk af smá- bátunum og eins hefur Stálvík SI verið á ísfiskveiðum í Smugunni og lagt hráefnisöfluninni lið. Fisk- skipti hafa verið vió Ólafsfirðinga, þ.e. þegar þangað berst nxikið af fiski er hluta hans ekið unx Lág- heiði til Siglufjarðar til vinnslu og síóan öfugt þegar mikið berst aö landi á Siglufirði. Versnandi ástand fiskistofna við landió er stundum sagt megin- ástæóa atvinnuleysis og kreppu. Þar sem atvinnulífið nær eingöngu er byggt á fiskvinnu, eins og í mörgum norðlenskum byggðum, er atvinnulíllð mjög gott og jafn- vel skortur á fólki til vinnu. At- vinnuleysi er hins vegar tilfmnan- legt t.d. í Reykjavík og Akureyri, þar sem vægi iðnaðar úr landbún- aðarvörum hefur verið nxikið. GG fráfarandi meirihluta fyrir að ekki skyldi tekið á vanda Fram- kvæmdasjóðs á síðasta kjörtíma- bili,“ sagði Sigfríður. óþh Umdeild skipan í stöðu stjórnarformanns Sjúkrahúss Siglufjarðar: Óhress fyrir hönd Sjálfstæð- isflokksins - segir fráfarandi stjórnarformaður Sighvatur Björgvinsson, heil- brigðisráðherra, hefur skipað Hálfdán Sveinsson á Siglufirði stjórnarformann Sjúkrahússins á Siglufirði í stað Sigurðar Fanndal, kaupmanns, sem hefur verið stjórnarformaður sjúkra- hússins í 20 ár. Dagur hefur heimildir fyrir því að á Siglufiröi séu skiptar skoðan- ir um þessa stöðuveitingu ráðherra og er bent á að stjórnarformaður- inn sé eiginmaður apotekarans á staónum, sem annist sölu lyfja til sjúkrahússins. Með öðrum oróum er bent á að hagsmunatengslin séu afar óhcppileg. Sigurður Fanndal sagói í sam- tali vió Dag í gær að Jón Sæ- mundur Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður Alþýðullokksins á Norðurlandi vestra, hafi spurt sig í sumar í umboði heilbrigðisráð- herra hvort hann hcfði áhuga á áframhaldandi stjórnarformennsku og hefði hann játað því. Síðan hafi ekkert um nxálið heyrst þar til í síóustu viku að ráðhcrra hafi skip- aó Alþýðuflokksmann í stööu stjómarformanns. „Persónulega er mér ósárt um aó láta af stjórnarformennsku, en með þessari ráðstöfun eru tveir Alþýðufiokksmenn í stjórninni, framsóknarmaður og einn F-lista- maður. Það þykir mér afar óheppi- legt. Ég er óhress með þetta fyrir hönd míns flokks, Sjálfstæðis- fiokksins. Ég er óhress með að ekki skuli vera lengur pólitískt jafnvægi í þessari stjórn, það tel ég að sé nauðsynlegt,“ sagði Sig- urður Fanndal. óþh Bæjarsjóður Ólafsfjarðar: Meiri tekjur vegna Smuguveiða Þorsteinn Asgeirsson, forseti bæjarstjórnar Ólafsfjarðar, segir að Smuguveiðarnar hafi verið gífurleg búbót fyrir Ólafs- firðinga og virkað sem sterk vít- amínsprauta á atvinnulífið. Þorsteinn segir að ekki hafi verið nákvæmlega reiknað út hvaó þessi veltuaukning í byggðarlag- inu þýöi fyrir bæjarsjóð Ólafs- fjarðar en hins vegar bendi allt til þess að tekjur hans verði meiri en gert hafi verið ráð fyrir í fjárhags- áætlun. „Mér sýnist að staða bæj- arsjóðs sé betri en vió reiknuðum með í fjárhagsáætluninni og þar hjálpa Smuguveiðarnar að sjálf- sögðu. Fiskurinn úr Smugunni gerir meira en vega upp kvótatap- iö,“ sagði Þorsteinn. óþh

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.