Dagur - 30.09.1994, Side 5
LESEN DAHORNIf)
Föstudagur 30. september 1994 - DAGUR - 5
Einn tveir, þrír, hliöar saman hliðar
I Nú eru öll níu ára börn á Akur-
\ ;yri að læra að dansa . gnirm-
L skólanum sínum. I
[Peykjavíkurborg a stað með
'-íma í dansi fynr mu ara
' \rgarinnar og »
‘Vhafður á þar.
anum. Að þeim loknum er haldin
sýning fyrir foreldra. Nu _er venð
að kenna fyrsiu Umana i grunn-
skólum bæjarins en kennslunm
lýkur í lok október. Heiðar Ast
valdsson danskennan sagði að a
vceum Dansskólans yrði a þcssu
8 boðið upp á danskennslu
Að yfirstíga óttann
við að snertast
Fyrst í stað eru allir strákamir of-
boðslega á móli því að fara i dans-
tíma, það er alveg gegnum
gangandi og ástæðan cr numer
eitti tvn o^riú sú staðrcynd að
dansinn ætti í vök að verjast. senl
sjá mxtti á Akureyn a þviaðr J
ætti að lcggja mður dansletki 1
Hótel KEA og aó Sjallinn hen
verið minnkaður þá væri arÆ
á uppleið á öðrum svióum.
Fólk cr farið aö átta si .
„Hér á Akureyri er
þessi fíni dansskóli!u
Lesandi hafói samband við blaðiö
og vildi iáta í ljós mikla óánægju
mcð þaö að dansskóli í Reykjavík
sæi um að kcnna börnum í grunn-
skólum Akureyrar dans.
Lesandinn vildi varpa þcirri
fyrirspurn til hlutaðeigandi aðila
hverju þaó sætti að lcitaó væri til
danskennara af höfuðborgarsvæð-
inu vegna þcssarar kcnnslu þegar
dansskóli væri starfandi hér á Ak-
ureyri? Dansskóli sern veitti fjór-
um bæjarbúum atvinnu og hcfði á
að skipa hæfum danskcnnurum.
„Hvcrnig stendur á því að aóili
úr Reykjavík getur komið inn í
alla grunnskólana, séó um kennslu
eins árgangs og sent heim meó
öllum grunnskólabörnum drcifi-
bréf sem býóur til sölu dans-
kennslu í skólum bæjarins?’’
Lesandinn vildi hinsvegar taka
það skýrt fram að danskcnnslan í
grunnskólunum væri frábært
framtak og ætti á allan liátt fullan
rctt á sér.
Harpa Guðniundsdóttir,
Akureyri.
Fékk ekkí að skípta heil-
hveitinu í hveiti
Húsmóðir á Akureyri haföi sam-
band við Dag og vildi lýsa yfir
óánægju sinni meö þjónustu versl-
unarinnar Hagkaups á Akurcyri.
Hún sagðist hafa keypt heil-
hvciti í misgripum í versluninni í
stað hvcitis og farió þangaö næsta
dag með kassakvittun, og heil-
hvcitið í Hagkaupspokanum og
óskaði eftir því að fá því skipt í
hveiti.
Þeirri beiöni var, að hcnnar
sögn, alfarið ncitað. Húsmóðirin
sem hingað til hefur jafnan versl-
að í Hagkaupi snéri sér til vcrslun-
ar KEA í Hrísalundi og fckk þegar
að skipta á heilhvcitinu þar.
Húsmóöirin vildi benda öðrum
viðskiptavinum á þctta atvik og
jafnfram óska cftir skýringu á því
frá forráðamönnum Hagkaups.
Blaóamaður Dags hafði sam-
band við Sigurð Markússon, versl-
unarstjóra Hagkaups, af þcssu til-
el'ni og óskaöi cftir skýringum
lians á þcssu atviki.
Sigurður sagði það stefnu fyrir-
tækisins aö taka ekki við ákveðn-
um tegundum matvara af við-
skiptavinum og heilhveiti flokkað-
ist undir þessar vörur. Hann sagði
að það færi cltir því hvernig mat-
vælunum væri pakkaó hvort vcrsl-
unin tæki við þcim eða ckki. Til
dæmis væri tekið við allri niður-
suöuvöru. Sigurður sagði aó hjá
Hagkaupi væru ákveónar skila-
reglur í gildi, sem væru birtar á
Lesandi hafði samband ið blaðið
og hrósaði því fyrir bæjarála-
punktana sem birst hafa á undan-
förnum árum frá öllur stærstu
sveitarfélögum á Nciðurlandi.
Hann sagði aó sér fyn list mjög
fróðlcgt að lesa á svona beinan
hátt hclstu atriðin úr fimdargerð-
um ncfnda og ráða hjá sveitarfé-
lögunum.
„Sérstaka athygli vö; ;u bæjar-
málapunktar frá Blönduósi í mið-
vikudagsblaðinu (21. september
sl.). Þar skín fögnuður og þakklæti
út úr öllum fundargerðum. Þaö er
augljósum stað í versluninni og
þessar reglur væru unnar í sam-
vinnu viö neytendasamtökin. I
raun væri vcrið að gæta hagsmuna
neytenda, koma í veg fyrir að þeir
Steinunn Jóhannesdóttir á Ak-
ureyri sendi Degi eftirfarandi ljóð
sem hún sagðist hafa sett saman í
minningu Sambandsverksmiðj-
anna á Gleráreyrum.
Sá égjyrri sitja hérna
sagnagyðjur grundum á
Idý var þcirra brá
og ylur lagði nöjimmfrá.
Iðunn, Hekla, Sjöfn og Gefjun
gleðifærðu hal og sprund.
Von um gleði og góða daga
gáfu þrótt og léttu lund
margir gengu á þeirru fund
og allt gekk vel um góða stund.
Nú eru horfiuir og heillum rúnar
höfugar gyðjur þrjár
margar eru votar brár.
vissulega óvenjulegt að jákvæðni
og ánægja sé skrifuð svona greini-
lega í fundargcrðir stjórnsýslunnar
i landinu. Væri ekki athugandi
fyrir fundarritarana í stjórnsýslu
ríkis og sveitarfélaga að fá leið-
beincndur um þctta efni hjá
Blönduósingum. Það skyggir á
þcssa bæjarmálapunkta frá
Blönduósi að þröngt viröist í búi
peningalcga, þrátt iyrir góð mál-
efni, sbr. aó hvatt er til að láta „lít-
ió eitt" til átaks gegn unglinga-
drykkju. En ylirbragð skólans er
þó bjart," sagði lesandinn.
gætu lcnt í því að kaupa hjá Hag-
kaupi matvöru sem hefði áður far-
ið úr versluninni inn á annað
heimili án þess að vcra í fullkom-
lega vörðum pakkningum.
Eftir situr ein í lundi
og unir vel við sitt
en svo cr það nú hitt.
Að, að henni sækja á alla vegu
öflin ill og flá, vilja hcnni ná.
Fátt verður þá umfögur heiti,
fái þcir henni náð,
allt cr í heimi endasleppt
eföfundin vinnur á
öllu því sem hún villfá.
Jón Baldvin
og skyrið
Karl í Ilörgárdal scndi ritstjórn
Dags eftirfarandi vísur scm urðu
til í tilefni af títtnefndri auglýs-
ingu í sjónvarpi, þar sem utanrík-
isráðhcrrann auglýsir KEA-skyr.
Þá að salan sé í hnút
og sumum valdi tjóni.
Skyri kemur cnnþá út
andlitið á Jóni.
Þessvegna ég þannig met:
Það ætti aðfá 'ann
lát’ 'ann éta lambakct
og landann horfa á 'ann.
„Að þessu verki
þjóðin hlær“
Stefán Valgeirsson hafói sam-
band vió blaðió og vildi koma á
framfæri eftirfarandi stöku sem
hann sagði hafa orðið til í kjöllár-
ið á margnefndri skyrauglýsingu
Jóns Baldvins.
Vindhaninn með kalkún klær,
KEA-skyrið er að sýna.
Aðþessu verki þjóðin lilœr
þrengja að bœndum - hans er lína.
Hrós til Dags fyrir
bæjarr lálapunktana
Nú eru horfnar
og heillum rúnar...
Ljót ljósaskilti
Húsmóðir í Lundarhverfi
hringdi.
„Alveg er mér farió að blöskra
öll þessi ljósaskilti sem ekki er
hægt lengur að þverfóta fyrir á
Akureyri. Hérna í Lundarhverfinu,
nánar tiltekið norðan við KA-hús-
ið, cr risavaxiö ljósaskilti scm
tæpast getur talist augnayndi og
mér var svo allri lokió þegar ég sá
að búió var að setja upp skilti við
Glerárgötu. Mörgum kann að
finnast það móóursýki af hæstu
gráöu, en mér finnst þessi skilti
hin mesta óprýói og hreinustu um-
hverfisspjöll. En sjálfsagt er með
þetta eins og svo margt annað, að
Akureyringar verða að herma eftir
siðunr þcirra í höfuðborginni."
Kærar þakkir
fyrir lífgjöfína
Fyrrverandi sjúklingur á stofu 7 handlækningadeild FSA 1.-10.
sept. 1994 skrifar.
Kærar þakkir til starfsfólks Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir
lífgjöfina, einkum til þcirra sem gleymdist að kveðja.
Til hjúkkunnar
Bóndastörfm mér u.xu í augimi
á því þurfti að ráða bót,
slappur ogfarinn að titra á taugum
tregur til ferðar, með sjúkan fót.
Scinl að kvöldi, með sárum vcrkjum
á sjúkrahúsið var lagður inn.
Doktorar komu á hvituni serkjum
og kváðust ráða við vanda minn.
Brauðstritið verður böl og pína
í bágindum er okkur ekki rótt.
M tókst mig auman í arma þína
og ástúð þín veitti mér nýjan þrótt.
Er ótal stungur um allan kroppinn
angruðu minni sálarró,
með sólskinsbrosi þú komst með koppinn
og komst mínu fleyi á lygnan sjó.
Að rcisa að heiman og rata ei götur
rcynist fjölmörgum þungbar ferð.
Eg vona að blóð mitt, scm fyllti fótur
fái hlutdeild í sláturgerð.
Er hausta tekur með hríðarsynning
scm herjar á foldu og byrgir sýn.
Kviknar í brjósti hin ktera minning
scm kœtir hugann við störfln mín.
HOTEL KEA
laugardagskvöldið 1. október
Gleðigjafarnir
ásamt söngvurunum
Andra Backman og
Ellý Vilhjálms
* y
Undirfatasýning frá Isubellu
á dönskum undirfatnaði frá Femilet
Miðaverð á dansleik kr. 700,-
' Laugardagstilboð x
Hvítlauksristuð hörpuskel á tómatgrunni.
Heilsteikt nautaframfilet með choronsósu
eða
hreindýramedalíur með bláberja- og brennivínssósu
Tiramisuterta.
Verð aðeins kr. 2.750 með nauti og
kr. 2.950 með hreindýri. //.
HOTEL
Borðapantanir í sínia 22200