Dagur - 30.09.1994, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 30. september 1994
Smáauglýsingar
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
viö Skaröshlíð.
Sími 12080.
Húsnæð! í boði
íbúð til leigu!
2ja herb. íbúð til leigu á 1. hæð í
Síðuhverfi.
Laus strax.
Uppl. á Eignakjöri fasteignasölu,
sími 26441.____________________
Herbergi til leigu!
Til leigu herbergi með bað- og eld-
unaraðstöðu.
Uppl. í síma 23981.
Sala
Nett hjónarúm til sölu 150x200
cm með skápum og Ijósi í höfða-
gafli, nýlegar springdýnur.
Uppl. í síma 22497 eftir kl. 18.00,
Þóra eða Hermann.______________
Til sölu: Tvö sjónvarpstæki: 14“ á
20 þúsund og 20“ á 15 þúsund.
Einnig Fender Stratocaster raf-
magnsgítar + taska á 40 þúsund.
Uþpl. í síma 25179.
Bifreiðir
Til sölu Volkswagen feröabíll (hús-
bíll) árg. ’73.
Góður bíll.
Nánari upplýsingar veitir Haraldur
vs. 97-12300, hs. 97-11511.
Kuldagallar
Kuldagallar.
Eigum til loðfóðraða samfestinga á
kr. 7.900,- og kr. 8.400,-.
Barnastæröir frá nr. 1 til 6 kr.
6.900,-.
Gallabuxur kr. 1.600,-, loöfóðr.
skyrtur kr. 1.900,-, regnföt kr.
1.500 settiö.
Sandfell hf.
v/Laufásgötu, sími 26120.
Opið kl. 8-12 og 13-17.
Sviðalappir
Sviðalappir til sölu.
Verð meö sviðnar lappir til sölu í
haust.
Vinsamlega pantið tímanlega.
Uppl. í síma 96-52183 frá kl. 10-22.
Hestamenn
Til leigu fjórir básar í hesthúsi í
Lögmannshlíðarhverfi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags,
Strandgötu 31, merkt: „Básar“.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 191
29. september 1994
Kaup Sala
Dollari 66,67000 68,79000
Sterlingspund 104,83700 108,18700
Kanadadollar 49,18000 51,58000
Dönsk kr. 10,94310 11,34310
Norsk kr. 9,79840 10,17840
Sænsk kr. 8,87980 9,24980
Finnskt mark 13,57880 14,11880
Franskur franki 12,54650 13,04650
Belg. franki 2,08440 2,16640
Svissneskur franki 51,68560 53,58560
Hollenskt gyllini 38,26820 39,73820
Þýskt mark 42,97210 44,31210
ítölsk líra 0,04253 0,04443
Austurr. sch. 6,08150 6,33150
Port. escudo 0,41940 0,43750
Spá. peseti 0,51550 0,53850
Japanskt yen 0,67187 0,69987
írskt pund 103,37100 107,77100
ORfflPfl fts Hl írliiiAiiiiMiLiUi
BllBI fill Bífnfill
” *" h! ” 5 5 *h 3L1 [r.bM
Leíkfelag Akureyrar
KVORNIN
Gamanleikur með söngvum
fyriralla fjölskylduna!
Höfundar: Evert Lundström og Jan Moen
íslensk þýöing: Árni Jónsson
Lög: Birgir Helgason og Michael Jón Clarke
Söngtextan Kristján frá Djúpalæk og
Þórarinn Hjartarson
Lýsing:Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson
Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Leikendur: Dofri Hermannsson, Bergljót Arnalds,
Aðalsteinn Bergdal, Sigurþór Albert Heimisson,
Þórhallur Gunnarsson, Rósa Guðný Þórsdóttiro.fl.
3. sýning
laugardaginn 1. okt. kl. 14
4. sýning
sunnudaginn 2. okt. kl. 14
5. sýning
laugardaginn 8. okt. kl. 14
6. sýning
sunnudaginn 9. okt. kl. 14
B&rPar
Tveggja manna
kabarettinn sem sló í gegn
á síðasta leikári
SYNT I ÞORPINU
HÖFÐAHLÍÐ 1
53. sýning
föstudaginn 30. sept. kl. 20.30
54. sýning
laugardaginn 1. okt. kl. 20.30
55. sýning
föstudaginn 7. okt. kl. 20.30
56. sýning
laugardaginn 8. okt. kl. 20.30
TAKMARKAÐUR
SÝNINGARFJÖLDI
Kortasala stendur yfir!
Aðgangskort
kosta nú aöeins kr. 3.900 og
giida á þrjár sýningar:
Óvænt heimsókn
eftir J.B. Priestley
Á svörtum fjöðrum
eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson
Þar sem Djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Frumsýningarkort
fyrir alla!
Stórlækkað verð!
Við bjóðum þau nú á kr. 5.200
Kortagestir geta bætt við miða á
Karamellukvörnina
fyrir aðeins kr. 1.000
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Sími
24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum
utan opnunartíma, Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Sauma-
námskeið
Símar 96-24231
og 985-35829
Lausir tímar 19. okíóber
og 7. nóvember
Dagnámskeið kl. 13-16
verð kr. 10.500.
Kvöldnámskeið kl. 20-23
verð kr. 13.500.
Einnig er hœgt að fá staka tíma
með litlum fyrirvara.
Fyrir utanbœjarfólk er hœgt
að fá vikunámskeið 30 klst.
með gisti- og eldunaraðstöðu
á aðeins kr. 23.500.
Au-Pair
Au-Pair, á aldrinum 17-22 ára, ós-
kast til fjölskyldu með fjögur þörn á
aldrinum 3ja mánaða til 7 ára.
Móðir er heimavinnandi og faðir
mikið fjarverandi vegna vinnu.
Fjölskyldan býr í einbýlishúsi 60 km
frá Osló.
Æskilegt er aö viðkomandi reyki
ekki.
Svar sendist (á norsku/ensku/ís-
lensku) til: Torbjörn og Tove Rensel
Semsmoveien 147
3300Hokksund Norge.
Sími 32 70 0037.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed'' bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreingemingar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Notað innbú
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Til sölu mikið magn af húsgögnum
og ýmsu öðru.
Sófasett frá kr. 12.0000.
Borðstofusett frá kr. 17.000.
Sófaborö frá kr. 4.000.
Húsbóndastólar frá kr. 4.000.
Litsjónvörp mikið úrval frá kr.
6.000.
ísskápar frá kr. 6.000.
Skrifborö frá kr. 5.000.
Þurrkararfrá kr. 15.000.
Steriógræjur frá kr. 10.000.
Rúm 90 cm frá kr. 10.000.
Svefnsófar fyrir 2 frá kr. 8.000.
Barnavagnar frá kr. 5.000.
Kerrur frá kr. 5.000.
Bílstólar frá kr. 2.000.
Leikjatölvur frá kr. 5.000.
og margt margt fleira.
Opið kl. 13-18 virka daga.
Laugardaga kl. 10-12.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Slökun
í október og nóvember verö ég
með leiðsögn í slökun, eins og
undanfarin ár.
Að þessu sinni ganga fyrir þeir sem
hafa sótt tíma hjá mér áður.
Steinunn P. Hafstað, kennari,
sími 26511.
Bækur - Bækur
Höfum fengið í sölu einkabóka-
safn.
Úrval af gömlum Ijóðabókum, ferða-
sögum, ævisögum og skemmtibók-
um.
Fróði fornbókabúð,
Listagili, sími 96-26345.
Oþið 14-18.
Vsk. bíll
Til sölu Nissan
Sunny sendiil
árg. 1990
Ekinn 20.000 km.
Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 26255.
Eftirkl. 17 ísíma 27327.
CcrGArbíc
S?23500
■sfSSS***
•jssíss®5
íÆr
gsaas.*
r
fh S§F
msm
FROM ZERO TO HERO
i.uina nm nn mm bjm m mnai
imk ■ísswíiiii rsin atmxuiiita tjsiii sn m sskdd
PBiSÍHnn IH ÐTS S OIEHHL SDIIND III SEIICTIP THiHIHiS
O
UJ
%
oc
o
</>
oc
&
BORGARBIO OG LAUGARASBIO FORSYNA SAMTIMIS:
Föstudag kl. 21.00 Mask
Laugardag kl. 21.00 Mask
Sunnudag kl. 21.00 Mask
FRUMSÝNING 14. OKTÓBER
MAVERICK
Leikstjórinn Richard Donner sem gerði „Let-
hal Weapon" myndirnar og stórleikararnir
Mel Gibson, Jodie Foster og James Garner
koma hér saman og gera einn skemmtileg-
asta grín-vestra sem komið hefur.
„MAVERICK" sló í gegn í Bandaríkjunum, nú
er komið að íslandi! Aðalhlutverk: Mel Gib-
son, Jodie Foster, James Garner og James
Coburn. Framleiðendur: Bruce Davey og
Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner.
Föstudagur og
laugardagur:
Kl. 11.00 Maverick
BEVERL Y HILLS COPIII
Sem fyrr er vörumerki Detroit löggunnar
Axels Foley húmor og hasar í þessari
hörkuspennandi mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Föstudagur og
laugardagur:
Kl. 9.00 Beverly Hills Cop III
SPEED
Búðu þig undir bestu spennu- og
þrumumynd ársins! „Speed" er hreint
stórkostleg mynd sem slegið hetur feikilega
í gegn og er á toppnum víða um Evrópu!
„Speed" sú besta í ár!...Sjáðu „Speed"
með hraðil! Aðalhlutverk: Kenau Reeves,
Dennis Hopper, Sandra Bullock
og Jeff Daniels.
Framleiðandi: Mark Gordon.
Leikstjóri: Jan De Bont.
Föstudagur og
laugardagur
Kl. 11.00 Speed
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga - TOT 24222