Dagur - 11.10.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 11.10.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 11. október 1994 DAODVELJA Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee Þrlbjudagur 11. október í jL Vatnsberi D \ítF/Zy (30- jan.-18. feb.) J Þú færð notadrjúgt tækifæri snemma dags en ef þú tekur ekki skjóta ákvörðun, gæti þab gengiö þér úr greipum. Þér hættir til ab vera of örlátur. d Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Þú kemst að leyndarmáli sem fjallar um sekt einhvers og situr fyrir bragbið eftir meb eftirsjá í huga. Listrænir hæfileikar vinar þíns eru þér hugleiknir. (Sf ) Hrútur (81. mars-19. apríl) Gerðu ráb fyrir töfum í dag. Ein- hver sem á í vanda leitar til þín og fjármálin þarfnast endurskoðunar. Kvöldið verður spennandi. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Vertu varkár þegar eigur þínar eru annars vegar því hætta er á ein- hvers konar tapi í dag. Gættu þess líka að lána ekki hvað sem er til fólks. Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Vertu vandlátur í vinavali því þér mun líklega líða best með fólki sem fætt er undir sama stjörnu- merki og þú. Brátt þarftu ab taka á þig meiri ábyrgb. <3[ Krabbi (21. Júní-22. Júlí) J Askorun mun reyna mjög á hæfi- leika þína á næstunni. Niðurstað- an verbur ekki Ijós strax. Róman- tíkin er greinilega ekki langt und- an hjá þér. fmdp Ijón ^ V^rvnV (23. júli-22. ágúst) J Þetta verður annasamur dagur í félagsskap margra sem hafa áhuga á því hvað þú ert ab gera. Illar tungur eru á sveimi, en þær beinast ekki ab þér. M Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þú ert í góðu formi svo hugmynd- ir sem þú setur fram falla í góðan jarðveg. Notaðu tækifærið til að komast að niðurstöðu í ákvebnu máli. (S Vog (23. sept.-22. okt.) ) Þrýstingur frá öðrum veldur þér streitu og hætta verður á mistök- um. Samingaumræður og viðtöl ganga sérlega vel. /r unn SporðdrekiD f85- okt.-2I. nóv.) J Þú ert móttækilegur fyrir nýjum hugmyndum sérstaklega þeim sem tengjast hópvinnu. Hegðun einhvers þér nákomins er óebli- leg. C/A Bogmaður D X (22. nóv.-21. des.) J Skobanaágreiningur um grund- vallaratriði hefur áhrif á náib sam- band svo öll samúð rýkur út í veð- ur og vind. Þú færð óvæntar frétt- ir í kvöld. (? Ókunnugt fólk mun taka mikiö af tíma þínum og athygli í dag. Kannski mun þetta enda meb nýj- um vinskap. Ekki taka gagnrýni of alvarlega. Steingeit D iTT) (22. des-19. jan.) J Það er ekki til neins að útskýra sjónarmið mín vegna þess að þau breyt- ast við hverja skoðana- . ^könnun sem gerð ej. En eina sannfæring mín er þessi: Mig langar að eyða því sem eftir er lífsins sem yfir- borgaður þingmaður. Gjörið svo vel að greiða mér atkvæði. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! í hár saman Tveir lögregluþjónar voru ab tala saman á lögreglustöðinni. - Hvers vegna ertu svona hugsi? spyr annar. - Eg sá dálítib í gærkvöld, sem ég hélt að ég myndi aldrei sjá. Ég sá tvo nauðasköllótta menn fara í hár saman! Afmælisbarn dagsins Orbtakib Frjálst fall Árib 1986 settu tveir verðbréfa- salar frá London heimsmet í frjálsu falli með fallhlíf þegar þeir stukku úr loftbelg í 10.578 metra hæb. í 758 metra hæb opnuðust fallhlífar þeirra og þeir lentu heilu og höldnu á akri í nágrenni Cam- bridge. Gættu þess að láta þér ekki leib- ast fyrstu mánubi ársins. Ef þér finnst þú hafa staðnað verður þú bara að breyta til. Ef þú ert já- kvæður verður þetta með betri árum þótt heldur verði rólegt yfir ástarmálum. E-m fellur flesk í kál Merkir að einhver verður fyrir óvæntu happi. Líkingin er dregin af því ab mönnum hefur þótt meira varib í kjötið en súpuna og talib sér happ að fá kjötbita út í. Spakmælift Frestun Frestaðu aldrei neinu sem þér ber ab gera nema þab sé einhver heimska. (Th. Lövstad) &/ • Ágæt byrjun í boltaíþróttum Þab hefur heldur lyfst brúnin á íþrótta- áhugamönn- um á Akur- eyri, eftír ab vetraríþrótt- irnar fóru af stab. Árangur akureysku lib- anna í körfubolta, blaki og handbolta er nokkub góbur þab sem af er og framhaldib lofar góbu. Úrvalsdeildarlib Þórs hefur nú unnib þrjá leiki í röb og situr t' öbru sætl síns ribils. Libib hefur alia burbi til þess ab ná langt í vetur. Handboltalib KA nábi loks ab vinna leik, eftir frekar erfiba byrjun og libib á örugglega eftir ab bæta stigum í sarpinn í næstu leikjum. Þórsarar hafa abeins leikib einn leik í 2. deildinni í handbolta og unnu góban sigur á heima- velli. Blaklib KA, í karla- og kvennaflokki eru meb 50% árangur eftir tvær umferbir og þau hafa bæbi alla burbi til þess ab gera vel í vetur. ✓ • Asmundur í nýju hlutverki Ásmundur Stefánsson, iyrty. forseti ASÍ og núver- andi fram- kvæmdastjóri hjá íslands- banka kom til Keflavíkur ný- lega, til þess ab tilkynna upp- sagnir í útibúi bankans á stabnum. Fjallab var um mál- ib í Víkurfréttum, þar sem blabamann! virtist mikib nibri fyrir en þar sagbi m.a.: „Ás- mundur sem alla tíb hefur barist fyrir rétti verkafólks í landinu sem forseti ASÍ er kominn í abra stöbu í dag. Nú kom hann til Keflavíkur á nýjum fimm milljóna króna lúxusjeppa sem bankinn á og kostar jafnmikib og árslaun þeirra starfsmanna sem sagt var upp ab þessu sinni. Mán- abarlaun Ásmundar eru líka álíka há og mánabarlaun allra starfsmanna bankans sem sagt var upp. Á sama tíma og uppsagnir í Keflavík voru tilkynntar var íslandsbanki ab greina frá hundrub milljóna króna bata í rekstrinum." • Erfitt á nýjum vinnustab Ásmundur svarar fyrir sig í Morgun- póstinum, nýja blabinu í Reykjavík og segir þar m.a.: „Verb- mætamat Víkurfréttamanna er út í blá- inn en þab er aukaatribi. Þetta sýnir ab menn sem hafa verib í starfi eins og ég var ábur í, geta átt í erfibleik- um meb ab koma sér fyrir á nýjum vinnustab um leib og þab getur skapab vandkvæbi fyrir þeirra vinnuveltendur." Umsjón. Kristján Kristjánsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.