Dagur


Dagur - 21.10.1994, Qupperneq 8

Dagur - 21.10.1994, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 21. október 1994 B RÆf) INÚUR Spurningin - spurt á Akureyri fyrsti vetrardagur er á morgun. Hvernig leggst veturinn í þig? Rósa Benjamínsdóttir: „Vel. Haustlð hefur verið gott að veturlnn verði snjóléttur." Rósfríð Vilhjálmsdóttir: „Veturinn leggst vel í mig. Ég á von á að það verði snjó- létt fram að jólum." Árni Valur Viggósson: „Alveg ágœtlega. Ég hef aldrei nokkurn tímann kviðið vetrinum." Hulda Freyja Arnardóttir: „Ég held að þetta verði mildur vetur. Hann leggst bara vel í mig." Halldór Kristjánsson: „Mjðg vel. enda verður sumar- ið kvatt með stœl í kvöld í Sjaltanum." Hvað veistu? Komdu inn í kofann minn, er kvölda og skyggja fer. Þig skal aldrel iðra þess að eyða nótt hjá mér. Við œvintýraeldana er ýmislegt að sjá, og glaður skal ég gefa þér altt gullið, sem ég á. Fyrsta erlndið úr tjóði sem er tíðum sungið á gððra vina fundum. Hver ortl? |69HSDj6dj pJi PIPHS PJADQ Döauujau - ou|Pj6 i|) jnujPH uu|3 suiapv _l eldlínunni Hver er maðurinn? Afmœlisböm helgarinnar ffreinn Gunnlaugsson 40 ára Smáratóni 14. Svalbarðsströnd Laugardagur 22. október Jón Davíðsson 20 ára Móglli 2. Svatbarðsströnd Laugardagur 22. október Hugrún Ósk Ágústsdóttlr 20 ára Helðartundl 8f. Akureyri Laugardagur 22. október Jón Eövald Friðriksson 40 ára Háahlíð 7. Sauðárkróki Sunnudagur 23. október Stefán Reynir Gíslason 40 ára Norðurbrún 9. Seyluhreppi Sunnudagur 23. október Svar við „Hver er maðurinn" •JO DUOAS UUDLJ )|3) Dcf '9961 PMP Ijfiajmjv p ujnuDig>jSD|uuew pjj )S| -QDjlJHSlO '1DPD6UD1 I !PJDHSD)|3Q p ipuoq 60 jnpDUJJDUJp()SJD)|3AS 'upfjsddajy 'uosspjn6|s )sn6v Mjólkursamlag KEA á Akureyri var með opið hús sl. laugardag. FJölmargir bœjarbúar tögðu lelð sína í samlag- Ið. skoðuðu sig um og fengu að bragða á því hetsta sem þar er framleitt. Þá voru mjólkurbikarar afhentir. Gíf- urleg þátttaka var í Mjótkurleiknum í sumar og urðu mjólkursamtögin uppiskroppa með verðlaunablkara. Þanta þurfti aukasendingu og því gátu allir þeir sem áttu inni bikara fengið þá afhenta á laugardag og reyndar er enn hœgt að nálgast þá í Mjólkursamlaginu. Mynd: kk Dönsum léttan dans - segir Atli Már Rúnarsson Þórsarar lelka í kvöld gegn Víkingum í bikarkeppninni í handknattlelk og má búast við skemmtilegum leik. Víkingar eru án efa með eitt sterkasta llð landsins og hefur liðið styrkst mjög mikið síðan að Þórsarinn Húnar Sigtryggsson byrjaði að leika með því. „Þarna er vatinn maður í hverri stöðu og það verður mjög gaman að mœta Þúnari. Við dönsum léttan dans í kvöld." segir Atll Már Þúnarsson, skytta Þórsara. en hann verð- ur í eldlínunni í kvöld. „Við för- um út í þetta til að hafa gam- an af þessu og það er engin pressa á okkur. Vlð spllum bara eins og venjulega og það verður léttleikl yfir þessu," segir Atli. r dagsins Reiðstu ekki yfir sköttun- um. Þú ert ekki í neinni aðstöðu til þess að V breyta skattalögum ^ landsins f Sú skemmtllega nýbreytnl hefur verið tekin upp á heimalelkjum Þórs í úrvalsdeildinni í körfubolta, að vera með klappstýrur til stuðnings strákunum. Hér er á ferðlnn! föngulegur hópur ungra stúlkna, sem hvetja strák- ana af mlklum krafti og nota auk þess hvert tœkifœrl til þess að taka tétt spor fyrir áhorfendur. Mynd: Robyn Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég œtla að fara með elgln- manni mínum í lagþráða helgarferð til Reykjavíkur um þessar helgl." sagðl Ingi- björg Slglaugsdóttlr í Laufási vlð Éyjafjörð. „Upphaflega œtluðum við að fara i byrjun ársins en úr því varð ekkl sókum veiklnda. í dag þurf- um við að vísu að heimsœkja lœkna í hðfuðstaðnum en svo cetlum vlð að elga nota- lega fríhelgl, búa á hótell og nýta okkur eltthvað af þelrri menningu sem býðst í höfuð- staðnum," sagðl Inglbjörg. Hún sagðl að nú þegar búlð vœrl að toka Gamta bœnum og heföbundnum haustverkum að IJúka vœrl rólegrl tíml í Lauf- ási en endranœr og því kjöriö að bregða sér af bœ. Kínamúrinn Aðalveggur Kína- múrsins er lengsti veggur í heimi, 3460 kílómetrar. Hœð múrsins er frá 4.5 til 12 metrar og þykkt- in hátt í 10 metrar. Árið 1985 gáfu Kín- verjar út fréttatil- kynningu þess efn- is að fimm ára at- huganir hafi leitt í Ijós að Kínamúrinn hafi alls verið 9980 kílómetrar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.