Dagur - 21.10.1994, Qupperneq 9
/AANNLIF
Föstudagur 21. október 1994 - DAGUR - 9
Skólastjórinn, Hörður Ólafsson, setur afmælishátíðina. Aftan við hann situr kór Lundarskóla
sem Elinborg Loftsdóttir tónmcnntakcnnari stjórnar.
Nemendur 2. bekkjar bíða spenntir þess að röðin komi að þcim í dagskránni.
HOTEL KEA
laugardagskvöldið 22. október
leikur fyrir dansi
Ilmt * ‘I.
Astvaldssonar, Kolbrún og
Ólafur, sýna suðræna
dansa.
* Tilboð kvöldsins x
Púrtvínsbætt melónusúpa.
Grísalund, hjúpuð með íslenskum kryddjurtum,
heslihnetum og Amarettosósu.
Súkkulaðifrauð Grand Marnier.
Kr. 2.600. J
mwmwmm
mW&i
w
Opið alla daga
til kl. 20.00
Minnum á
hamborgaratilboðið
HÓTEL^HfKEA
Sífnt'22200
Nemendur 4. bekkjar sýndu enskan
dans og Klappenade, en dans cr nú
kominn inn á námsskrá.
Nemendur 7. bekkjar sýndu Ieikfimi, drengirnir á dýnum og áhöldum en stúlkurnar á gólfinu.
Ásgcir Úlfarsson, nemandi í 7. bekk, Ick á gítar.
Hjónin Laufey Einarsdóttir og Guðmundur Sigurðsson
hafa átt börn í Lundarskóla öll 20 starfsárin. í tilefni
þcss afhcnti Laufey Herði skólastjóra blómvönd sem
cilítinn þakklætisvott fyrir skólagöngu barnanna, .
sem eru sjö talsins.
Lundarskóli 20 ára
Ásta Sigurðardóttir, formaður skólanefndar, afhenti skólastjóra Ijósmyndir
gamla tímans eftir Hallgrím Einarsson. Myndir: GG
- vegleg afmælisdagskrá í íþróttahúsinu
Haustið 1974 tók Lundarskóli til
starfa, en eins og algengt er með
opinberar framkvæmdir voru iðn-
aöarmenn að störfum við lokafrá-
gang þess áfanga sem fyrstur var
tekinn í notkun, allt fram að því
að nemendur komu. Væntanlegir
kennarar nutu aðstoðar og hjálp-
fýsi kollega sinna í Bamaskóla
Akureyrar, sem léðu þeim aðstöðu
til undirbúnings skólastarfmu.
Hörður Olafsson hefur veriö
skólastjóri frá upphafi. Fjöldi
manns, nemendur, kennarar, for-
eldrar og gestir fjölmenntu sl.
sunnudag á afmælishátíðina en
allar bekkjadeildir komu þar fram.
GG
Þrír litlir hermenn, í uppfærslu 3. bekkinga.