Dagur - 21.10.1994, Síða 11
Föstudagur 21. október 1994 - DAGUR -11
MANNLI F
Valgerður Gunnarsdóttir og Þormóður Jónsson.
Hér ræða málin þeir Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðing-
ur, og Guðmundur Birkir Þorkelsson, skólamcistari
Framhaldsskólans á Húsavík.
„Fimm áratugir - sjö
listamenníá á Húsavík
Um síöustu helgi var opnuð í Safnahúsinu á
Húsavík myndlistarsýningin „Fimm áratugir
- sjö listamenn“. Sýningin er frá Listasafni
Islands. A sýningunni eru verk eftir Svavar
Guðnason, Kristján Davíósson, Nínu
Tryggvadóttur, Ragnheiði Jónsdóttur Ream,
Erró, Helga Þorgils Friðjónsscn og Georg
Guðna. Sýningin veröur opin til 23. okóber
nk. og er opnunartími kl. 13-19.
Ljósmyndari Dags mætti á opnun sýning-
arinnar og tók meðfylgjandi myndir. óþh
Gísli G. Auðunsson, læknir á Húsavík, Scott Jefferies, bandarískur Iista-
maður, Una Dóra Coppley, dóttir Nínu Tryggvadóttur, en á sýningunni eru
verk eftir Nínu, og Katrín Eymundsdóttir.
Hjónin Jóhanna Aðalstcinsdóttir og Hclgi Bjarnason ásamt Kára Sigurðs-
syni, listmálara á Húsavík. Myndir: IM
Þór-Víkingur
í bikarnum
íþróttahöllinni
í kvöld
kl. 20.30
Hvaö gerir Rúnar Sigtryggsson
á móti sínum gömlu félögum
Mætum öll
og hvetjum okkar
menn
Jóhanna Aðalstcinsdóttir, húsfreyja
í Grafarbakka, grandskoðar eitt
vcrka á sýningunni.
^ (fy/dóferciagar ^
i irymu
Föstudag 21. október
NONAME
kynnir nýja litastandinn með Siggu Beinteins
Kynningarafsláttur - Öll tilboð í gangi
Kristín Stefáns verður með förðunamámskeið.
Pantanir og nánari upplýsingar í Ynju, sími 25977.
SUNNUHLIÐ
W
Auglýsendur
Munið að skilafrestur
auglýsinga í helgarblöðin
okkar er til kl. 14.00 á
fimmtudögum
Þetta er nauðsynlegt til að
sem flestir fái helgarblaðið
í hendur á réttum tíma.
auglýsingadeild, sími 24222.
Opið daglega frá kl. 08-17.