Dagur - 21.10.1994, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 21. október 1994
Smáauglysingcar
OD
»'□ eu’ oo *a“
Orlofshús
Takið eftir
W' ••'□□□
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamrl
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
vlð Skarðshlíð.
Sími 12080.
Hestamenn
Til sölu 3-5 básar { hesthúsi í
Breiðholti.
Uppl. í síma 22742 (Valur).
Húsgögn
Til sölu boröstofuborö og stólar úr
svörtu leöri, borðstofuskápur, stofu-
borö, símaborö og símastóll.
Uppl. í síma 26710.
Hestar
Hestaeigendur - Bændur.
Vantar þæga, góða töltara, bæöi
hesta og hryssur, allt aö 12 vetra.
Einnig óskast hryssur, mega vera
lítiö tamdar, en álitlegar.
Einnig vantar mig toppklárhest.
Gylfi Gunnarsson, sími 96-27656
eftir kl. 8 á kvöldin.
Bifreiöaeigendur
Eigum til sölu notaöar innfluttar
felgur undir japanska bíla.
Opiö frá kl. 9-19 og 10-17 laugar-
daga.
Bílapartasalan Austurhlíö,
sími 26512.
Varahlutir
Bílapartasalan Austurhlíö,
lAkureyrl.
Range Rover árg. 72- 82, Land Cru-
iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper
árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200
árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg.
86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc-
er árg. 81- 90, Galant árg. 82,
Tredia árg. 82- 87, Mazda 323 árg.
81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry
árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny
árg. 83-92, Charade árg. 83- 88,
Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic
árg. 87-89, CRX árg. 89, Prelude
árg. 86, Volvo 244 árg. 78-83,
Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg.
87, Ascona árg. 84, Monsa árg.
87, Kadett árg. 87, Escort árg. 84-
87, Sierra árg. 83-85, Fiesta árg.
86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg.
85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg.
83, Samara árg. 88, o.m.fl.
Opiö frá 9.00-19.00, 10.00-17.00
laugardaga.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro.
CENGIÐ
Gengisskráning nr. 206
20. október 1994
Kaup Sala
Dollari 65,33000 67,45000
Sterlingspund 105,79900 109,14900
Kanadadollar 47,75700 50,15700
Dönsk kr. 11,11180 11,51180
Norsk kr. 9,98220 10,36220
Sænsk kr. 9,05850 9,42850
Finnskt mark 14,11700 14,65700
Franskur franki 12,64600 13,14600
Belg. franki 2,10990 2,19190
Svissneskurfranki 52,32260 54,22260
Hollenskt gyllini 38,75530 40,22530
Þýskt mark 43,54600 44,88600
itölsk Ifra 0,04245 0,04435
Austurr. sch. 6,16200 6,41200
Port. escudo 0,42330 0,44140
Spá. peseti 0,52030 0,54330
Japanskt yen 0,66724 0,69524
írskt pund 104,30700 108,70700
Orlofshúsin Hrísum Eyjafjarðarsveit
eru opin allt áriö.
Vantar þig aöstöðu fyrir afmæli,
árshátíö eöa aðra uppákomu? Þá
eru Hrísar tilvalinn staöur, þar eru 5
vel útbúin orlofshús, einnig 60
manna salur.
Aðstaöa til að spila billjard og
borötennis.
Upplýsingarí síma 96-31305.
Leikfélaé Akurcvrar
KVÖRNIN
Gamanleikur með söngvum
fyriralla fjölskylduna!
Laugardaginn 22. okt. kl. 14
ÖRFA SÆTI LAUS
Sunnudaginn 23. okt. kl. 14
Þriðjudaginn 25. okt. kl. 17
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Bar Far
Tveggja manna
kabarettinn sem sló í gegn
á síðasta leikári
SYNT I ÞORPINU
HÖFÐAHLÍÐ 1
Laugard. 22. okt. kl. 20.30
UPPSELT
60. sýning föstud. 28. okt. kl. 20.30
Laugard. 29. okt. kl. 20.30
TAKMARKAÐUR
SÝNINGARFJÖLDI
Kortasala stendur yfir!
Aðgangskort
kosta nú aðeins kr. 3.900
og gilda á þrjár sýningar:
Óvænt heimsókn
eftirJ.B. Priestley
Á svörtum fjöðrum
eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson
Þar sem Djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
Frumsýningarkort
fyrir alla!
Stórlækkað verð!
Við bjóðum þau nú á kr. 5.200
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
;
Til sölu lítið notuö 31“ nagladekk.
Uppl. T síma 96-11693 eftir kl. 19.
Verslunarhúsnæði
Óskum aö taka á leigu verslunar-
húsnæöi ca. 50-100 fm. Helst mið-
svæöis.
Uppl. I síma 24778.
Húsnæði í boði
4ra herb. íbúö til leigu á Norður-
Brekkunni frá 1. des.
Uppl. í síma 91-628125 eftir kl.
18.00.
Húsnæði óskast
Ung kona meö eitt barn óskar eftir
lítilli íbúö á leigu.
Góðri umgengni heitið.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags,
Strandgötu 31, merkt: „Lítil íbúð“.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardfnur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Heilsuhornið
I ■■■— Frá Sálarrannsóknafé-
-4—f— f laginu á Akureyrí.
'V /” Ruby Gray, miöill, verður
með skyggnilýsingafund í
L5nj vj5 Hrísalund sunnu-
daginn 23. október kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.___________________________
Minningarspjöld fyrir Samband ís-
lcnskra kristniboðsfélaga fást hjá
Pedró.
í neyóartilfellum.
Hjálparlínan Ljós
heimsins.
Sími 42330 á kvöld-
in, um helgar og alltaf
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hornbrekku
fæst í Bókvali og Valbergi, Olafsfirði.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Nýkomiö!!! Leirböö, 3 tegundir, gott
verö.
Japanskir grænmetishnífar og mort-
el, ódýrir austurlenskir matprjónar,
nuddolíur, m.a. nuddolía fyrir börn.
Handhægu gufusuðugrindurnar
komnar aftur.
Hunangskökurnar komnar ásamt
ýmsum öörum girnilegum kökum,
takmarkað magn.
Úrvals bætiefni til að byggja sig upp
fyrir skammdegiö.
Propolis og sólhatturinn eru góðir
til að losna við haustkvefið eða
koma í veg fyrir þaö!!!
Nýjar sterkar hvítlaukstöflur þar
sem 1 tafla á dag nægir.
Bio Biloba, bætir blóöstreymiö um
líkamann og súrefnisflæðið til heil-
ans, bætir kaldar hendur og fætur.
Bio Súper Q 10, góöur orkugjafi.
Bio Selen Zink, afar styrkjandi og
góö vítamínsamsetning.
Þaratöflur loksins fáanlegar aftur.
Acidophilus mjólkursýrugerlarnir,
bráönauðsynlegir til aö halda
þarmaflórunni í lagi.
Glutenfrítt hveiti og brauðblöndur
(lækkaö verð), glutenfrítt kex, glu-
tenfrítt pasta, glutenfrítt krydd.
Frábærar sykurlausar sultur, marg-
ar tegundir og sykurlaus ávaxta-
þykkni.
íslensku jurtakremin frá Patreks-
firði, góö til að hlífa viðkvæmum
kinnum úti í frostinu.
Allt sjampó á lækkuðu verði.
Heilsuhorniö, Skipagötu 6,
Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Messur
Möðruvallaprestakall:
Guósþjónusta verður í Glæsibæjar-
kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Barna-
stund í lok guðsþjónustu.
Einnig verður guðsþjónusta í Skjald-
arvík kl. 15.30 sama dag.
Sóknarprestur.___________________
yfwwifk Kaþólska kirkjan:
[■Hfliiíp Messa laugardaginn 22.
^ október kl. 18.00 og
sunnudaginn 23. október kl. 11.00.
EcreAvDic D
S23500
BORGARBÍÓ OG LAUGARÁSBÍÓ KYNNA
MASK
TiksíBP*
BSSP—
HERO
Af-æsið ykkur! Komið svo og sjáið The Mask, skemmtilegustu,
stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu,
fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og
eina mestu stórmynd allra tíma.
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 9.00 og 11.00 Mask
THE PAPER
Dramatísk gamanmynd um ævintýralegan sólarhring á daglbaðinu
The Sun í New York þar sem sannleikurinn lendir í harðri samkeppni
við fjárhag blaósins og eiginkonuna sem þolir ekki alla þessa
yfirvinnu! Stórleikararnir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall
og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard.
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 9.00 The Paper
ENDURREISNA RMA ÐURINN
Nýjasta mynd Oanny DeVito, undir leikstjórn
Penny Marshall, sem gerði meðal annars
stðrmyndimar Big og When Harry Met Sally.
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 11.00 Endurreisnar-
maðurinn
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga
■ ■■■■■■■■■■■■■ ITT