Dagur


Dagur - 21.10.1994, Qupperneq 13

Dagur - 21.10.1994, Qupperneq 13
Akurey rarprestakall: Helgistund verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 10. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 í Safnaðarheimilinu. Þar fást börnin m.a. við skemmtilegt föndur. Öll böm velkomin. Munið skólabílana. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Ungmenni aðstoða. Barnakór Akur- eyrarkirkju syngur. Sálmar: 504, 551, 505. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestar, Glerárkirkja: Laugardagur 22. októ- ber: Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 11.00. Allir velkomnir. Sunudagur 23. október: Guðsþjónusta verður á F.S.A. kl. 10.00. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11.00. Foreldrar og eldri systkini eru hvött til að mæta með börnunum. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11.00. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan að venju kl. 18.00. Sóknarprestur. Laufássprcstakall: Kyrrðar- og bænastund í / Grenivíkurkirkju sunnu- dagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Söfnuður Votta Jehóva á Akureyri. Sunnudagur 23. október kl. 10.30: Op- inber fyrirlestur: Hvers vegna að leita hælis hjá Jehóva? Ræðumaður: Kjell Geelnard. Allir áhugasamir velkomnir. Laugardagur 22. október: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Þau börn, sem dvöldu við Astjörn í sumar eru sérstaklega hvött til að koma. Bjóðið líka öðrum með! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 23. október: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar, mætið vel í vetur! Verðlaun fyrir góða mætingu. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir! Fundir Kvenfélagið Framtíðin heldur fyrsta fund vetrarins í Hlíð 24. október kl. 20.30. Vetrarstarfið rætt. Félagskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti og nýja félaga. Stjórnin. Árnað heilla Hreinn Gunnlaugsson, Smáratúni 14, Svalbarðseyri, verður 40 ára laug- ardaginn 22. október nk. Hann tekur á móti samstarfsfólki og öðrum gestum í matsal hinnar nýju kjötvinnslu Kjarnafæðis á Svalbarðs- eyri frá kl. 18.00 á laugardag. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ■SS* 96-24222 Dalvíkurkirkja: Barnamessa sunnudaginn 23. október kl. 11. Sóknarprestur. Ólafsljarðarprcstakall. Guðsþjónusta á Hornbrekku sunnu- daginn 23. október kl. 14.00. Allir vel- komnir. Sunnudagskóli í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11.00. Sóknarprcstur. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudag kl. 18.00: 11 + 1 (fundur fyrir börn 11 ára og eldri). Flóamarkaður kl. 10-17. Sunnudag kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Sunnudag kl. 19.30: Bænastund. Sunnudag kl. 20.00: Hjálpræðissam- koma. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasamband fyrir konur. Mánudag kl. 18.30: Kóræfing fyrir ungt fólk. Miðvikudag kl. 17.00: KK Krakka- klúbbur. Fimmtudag kl. 20.30: Hjálparflokkur fyrir konur. ijnrfte HVlTASUtinUmwn wsmmHUO Föstud. 21. okt. kl. 17.15: K.K.S.H. (Kristileg krakkasamtök Hvítasunnu- kirkjunnar). Föstud. 21. okt. kl. 20.30: Bænasam- koma. Laugard. 22. okt. kl. 20.30: Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 23. okL kl. 11.00: Safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 23. okt. kl. 15.30: Vakning- arsamkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Samskot til starfsins. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðiö fyrir sjúk- um. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK »Sunnuhlíð: 'Föstudagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Vil- borg Jóhannesdóttir talar. Samskot til kristniboðsins. Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir. Föstudagur 21. október 1994- DAGUR- 13 DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.40 Mngajá Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi. 17.00 Lelðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Bemakubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar Kló er fafleg þin... - Smálr en knáir 18.55 FréttaakeyU 19.00 FJðráfjðlbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Kaatljóa 21.10 Derrlck 22.15 Maðurinn á atrðndlnni (L'homme sur les quais) Frönsk/kanadisk bíómynd frá 1993. Kona rifjar upp óþægilegar minningar úr æsku sirmi undir ógnarstjórn Duvaher-fjölskyldunn- ar á Haítí. Myndin var valin í aðal- keppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes1993. 23.55 Lenny Kravitz á tónleikum (Lenny Kravitz Unplugged) Tón- listarþáttur með bandaríska rokk- aranum Lenny Kravitz. 00.40 Útvarpzfréttir í dagskrár- lok STÖÐ 2 16:00 Popp og kók (e) 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draugamlr 17:45 Jón spæjó 17:50 Emð þlð myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark? II) 18:15 Stórflskalelkur (Fish Police) 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:20 Elrikur 20:50 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 21:45 Njósnarinn sem elskaðl mlg (The Spy Who Loved Me) James Bond-þema Stöðvar 2 heldur áfram og nú er Roger Moore kom- inn í hlutverk spæjarans 007. Bðnnuð bðmum. 23:55 Blaze Paul Newman og Lohta Davidov- ich fara með aðalhlutverkin í jress- ari gamansömu og sannsögulegu mynd um ástarævintýri fylkisstjór- ans og fatafehunnar. Það vakti al- menna hneykslan í Louisiana þeg- ar upp komst að fylkisstjórinn, Earl K. Long, átti vingott við fata- fehu sem köhuð var Blaze Stan. Earl var óhræddur við að boða rót- tækar breytingar en það hrikti þó í styrkustu stoðum þegar þessi vin- sæh og harðgifti fylkisstjóri féh kylliflatur fyrir hinni glaðlyndu Blaze. Bðnnuð bðmum. 01:50 Hartámótihðrðu (Hard to Kih) Lögreglumaðurinn Mason Storm hggur i dauðadái í sjö ár eftir að glæpahyski særir hann lííshættulega og myrðir eig- inkonu hans. En þegar hann vakn- ar th meðvitundar kemst aðeins eitt að í huga hans: Að hefna fyrir dauða konu sinnar. Strangloga bðnnuð bðmum. 03:25 Týndl sonurínn (The Stranger Within) Dag nokk- um er bankað upp á hjá Mare og á dyrapallinum stendur ungur mað- ur. Hann segist heita Mark og vera sonur hennar sem hvarf spor- laust fyrir fimmtán ámm, þá að- eins þriggja ára gamah. Strang- lega bðnnuð bðmum. 04:55 Dagakrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfbllt og veðurfregn- lr 7.45 Maðurlnn á gðtunnl 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska homlð Aðutan 8.31 Tiðbidi úr mennlngarlíflnu 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 „Ég man þá tíð“„ 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflmi með Hahdóm Björnsdóttur. 10.10 Smásagan: „Manja" eftir Ljúdmílu Petrúshevskaju. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu. 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdis Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayffrht á bádegi 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 AuðUndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsleikrit Útvarps- leikhússins, „Sérhver maður skal vera frjáls": Réttarhðld í Torun, 13.20 Spurt og spjallað Keppnishð frá félagsmiðstöðvum aldraðra í Reykjavik leiða saman hesta sina. Stjómandi: Helgi Selj- an. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endur- mlnningar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (30). 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fóhd og fyrirburðum, sumar á mörkum raunvemleika og imyndunar. Umsjón: Yngvi Kjart- ansson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir 15.03 Tónstlglnn Umsjón: Sigríður Stephensen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarþel - úr Sturiungu Gísh Sigurðsson les (35). 18.30 Kvlka 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Sðngvaþtng 20.30 Á ferðalagl um tilveruna 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.00 FrétUr 22.07 Maðurlnn á gðtunnl 22.27 Orð kvöldslns Hahdór Vilhelmsson flytur. 22.30 Veðurfregnb 22.35 Tónlist frá Bretlandseyj- um 23.00 Kvðldgestb Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttb 00.10 Tónstlginn Umsjón: Sigriður Stephensen. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tii morguns RÁS2 7.00 Fréttb 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tUUfslns Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttb -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halió ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló fsiand Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfblit og veður 12.20 Hádegbfréttb 12.45 Hvitb máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorraiaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttb 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttb 17.00 Fréttb - Dagskrá heldur áfram. Pistfll Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttb 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinnl útsendlngu Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttb 19.32 Milll stelns og sieggju 20.00 Sjónvarpsfréttb 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón- Ust Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttb 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttb 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.30 Veðurfregnb 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Frettb 02.05 Með grátt í vðngum 04.00 Næturiög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með Madonnu 06.00 Fréttb og fréttb af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múh Árnason. 06.45 Veðurfregnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Skátar dreifa myndlyklum - safna í sjóð fyrir ferð á alheimsmót skáta næsta sumar Skátar í Skátafélaginu Klakki á Akureyri eru þessa dagana aö dreifa myndlyklum fyrir Stöð 2 á Akureyri og nágrenni og er þessi vinna krakkanna lióur í fjáröflun fyrir utanlandsferö. Skátamir luku viö að dreifa nýjum myndlyklum Stöðvar 2 á Akureyri í gær og á morgun ganga þeir í hús í Olafsfirði. Með þessu ná skátarnir sér í smá pening og veitir ekki af því á komandi sumri, nánar tiltekið í júlí, liggur leið þeirra til Hollands á alheimsmót skáta. Gert er ráð fyrir að um 40 skátar úr Klakki fari á mótið. óþh Kaffíhlaðborð á sunnudögum í Lindinni I vetur verður veitingastaðurinn Lindin vió Leiruveg meö kaffi- hlaðboró alla sunnudaga. Ekki er langt síðan rými veit- ingastaðarins var stækkað og það gert vistlegra. Lifandi starf Starfið felst í samskiptum við fyrirtæki og stofnanir og er á sviði sölu og þjónustu. Starfsmaðurinn (karl eða kona) þarf að hafa sjálfs- traust, frumkvæði og dugnað til að bera. Gott starfsumhverfi. Um er að ræða framtíðarvinnu. í umsókn skal m.a. greina frá aldri, starfsreynslu og skal vísað á einn til tvo umsagnaraóila. Skriflegri umsókn skal skilað fyrir 26. október nk. Ath. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Akoplast & POB Tryggvabraut 18-20, Akureyri. r AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 24. október 1994 kl. 20-22 verða bæj- arfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Þórarinn B. Jónsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.