Dagur - 21.10.1994, Page 16
Hið vineæia
villibráðarkvöl á
Smiðjunnar
fö&t-udsge- og iaugær-
daqekvöid, kr. 2.350.-
Þýskir
saslkeradagar
föetudags,- laugar-
dage- og euuuudage-
kvöid, kr. 1.250.-
Síldarafli Arnþórs EA-16 fer allur til vinnslu:
„Of lítill verðmunur á
vinnslu- og bræðslusíld“
- segir Ingvar Guömundsson, skipstjóri
Margir bíða án efa spenntir eftir að straumi verði hlcypt á nýju lýsinguna, sem starfsmenn Rafveitu Akureyrar
vinna að þessa dagana, cnda leiðin norður úr bænum fjölfarin. Mynd: Robyn.
Rafveita Akureyrar sér um lýsingu norður úr bænum:
Urbóta þörf á fleiri stöðum
- segir Svanbjörn Sigurðsson, rafveitustjóri
Nú standa yfir framkvæmdir
við uppsetningu á ljósa-
staurum á leiðinni frá gatnamót-
um Hlíðarbrautar og út fyrir
Viðbúið að
þaö snjói
mikiö í vetur
- segir Sigurlaug á
Kárastöðum
Eg hef trú á að þetta verði al-
veg þokklegur meðalvetur
en hann verður heldur leiðinleg-
ur, seinni partinn, svona þegar
fer að nálgast mars,“ segir Sig-
urlaug Jónasdóttir á Kárastöð-
um í Skagafirði.
Hún hefur haft þaó fyrir sið að
spá fyrir um veturinn í kindagarnir
og oft hafa spár hennar staðist.
Sigurlaug sagðist aóeins hafa kíkt
í garnir í haust og hún á von á því
að eitthvað eigi eftir að hlýna
fram undir jól.
„Það hefur rignt mikið í haust
og því er alveg viðbúið aó það
snjói mikið í vetur. Þetta hafa nú
ekki verið miklir snjóavetur síð-
ustu ár en það gæti orðið breyting
á því nú. Enda er það ekki það
versta þó snjói eitthvað, þaó hefur
verri afleiðingar ef frýs á bera
jörðina,“ sagði Sigurlaug. KK
VEÐRIÐ
I dag spá veðurfræðingar
Veðurstofu íslands all-
hvassri norðaustan átt og
slyddu norðanlands. Helg-
arspáin er heldur kuldaleg,
stíf norðan- eða norðaust-
anátt á morgun og áfram
slydda en á sunnudaginn
verða él, eða jafnvel snjó-
koma. Hiti verður svipaður
fram á sunnudag en þá
kólnar heldur.
Byggingavörudeild KEA á Lóns-
bakka. Þetta er framkvæmd sem
margir munu án efa fagna, enda
Ieiðin fjölfarin. í rauninni er það
Vegagerð ríkisins sem kostar
þessa framkvæmd en hún var
ekki á fjárhagsáætlun Vegagerð-
arinnar á þessu ári og Rafveita
Akureyrar lánar því til verksins
og sér einnig um framkvæmdir.
Svanbjörn Sigurðsson, rafveitu-
stjóri á Akureyri, sagðist búast
við því að nýja lýsingin kæmist í
gagnið upp úr næstu mánaða-
mótum.
- Hvemig bar það til að Raf-
veita Akureyrar tók verkið aó sér?
„Það er vegna þess að við sáum
nauðsyn þess að þetta yrði gert og
höfum bent á það í mörg ár. Þessi
kafli milli Hlíóarbrautar og Bygg-
ingavörudeildar KEA er mikill
hættupunktur í umferóinni. Eins
og staóan er í dag byrjar lýsingin
ekki fyrr en komið er verulega inn
í byggð. Við sáum í blöðunum
einhverjar tölur um hvað þetta
myndi kosta og þær voru miklu
hærri en þær rauntölur sem við er-
um vanir að sjá hér hjá okkur og
vió ákváðum því að gera tilboð í
þetta á okkar kostnaðarverði,“
sagði Svanbjöm.
Að hans sögn hafði jafnvel
komið til greina að fara með lýs-
inguna lengra. Glæsibæjarhreppur
hafói raunar óskað eftir því, en
hins vegar átti Rafveitan ekki
meira efni. „Okkar tilboð mióaðist
í upphafí við að farið yrði aö bæj-
armörkum Akureyrar. Glæsibæj-
arhreppur óskaði eftir því að
lengra yrði farió og við urðum við
þeirri ósk eins og efnisbirgðir
okkar leyfðu.“
- Kemur jafnvel til greina að
halda áfram lengra út eftir síðar?
„Eg held að þeir í Glæsibæjar-
hreppi hafi áhuga á að haldið
verði áfram með lýsinguna. Við
erum hins vegar komnir þama inn
á svæði RARIK, með þeirra sam-
þykki reyndar. Það er hins vegar
tímabundið, þeir munu væntan-
lega yfirtaka sölu á rafmagni á
sínum hluta þegar þeir hafa að-
stöðu til þess.“
Svanbjörn sagöi þess ekki langt
að bíða aó hægt yrði að taka nýju
lýsinguna í notkun. „Þetta er verk-
efni sem bættist inn í hjá okkur,
var ekki á áætlun og er því unnið
dálítiö í hjáverkum, en upp úr
næstu mánaðamótum ætti þetta að
komast í gagnið. Við getum sagt
aó fyrir mesta skammdegið verði
ljósin komin í notkun.“
Eins og Svanbjörn benti á, eru
fleiri staðir í útjaðri bæjarins sem
þyrfti aó lýsa upp, t.d. frá flugvell-
inum og fram að afleggjaranum í
Kjamaskóg, þar sem oft er mikil
umferð á kvöldin. HA
Arnþór EA-16 frá Arskógs-
sandi hefur verið á sfldveið-
um að undanförnu og á miðviku-
dag var skipið austur í BeruQarð-
arál ásamt um 25 öðrum sfldar-
bátum en bræla hafði verið tvo
sólarhringa þar á undan. Sfldar-
afli Arnþórs EA er kominn í tæp
800 tonn og hefur sfldin verið
ísuð í kör og önnur lestin hefur
einnig verið hólfúð af fyrir sjó og
ís til kælingar fyrir sfldarfar-
minn.
Síldin stendur nokkuð gmnnt,
og segir Ingvar Guómundsson,
skipstjóri, að hún hafi farið allt upp
á 15 faðma og niður á 50 faðma.
Miðaó við undanfarin haust hefur
síldin fengist grynnra en oft áður.
„Amþór EA er að veiða kvóta
tveggja báta, alls um 2.600 tonn og
fer aflinn til vinnslu hjá Strandasíld
á Seyðisfiröi en þaó sem fer til
bræðslu fer til Vestdalsmjöls, en
það er verksmiðja sem stofnuð var
upp úr þrotabúi Hafsíldar á Seyðis-
firói. Það er orðinn allt of lítill
munur á verði vinnslusíldar og
bræðslusíldar en miðaó við meðal-
verð þess afla sem við höfum land-
að eru það krónur 2,50 en fyrir
bræðslusíldina fást 6,50. Þaó er þó
eitthvað misjafnt eftir verksmiój-
um. Söluhorfur á mörkuðum er-
lendis em ekki of góðar því það er
mikið framboð frá Norðmönnum,
sem bjóða síldina niður fyrir keppi-
nautunum.
Menn reyna þrátt fyrir það að
komast með síldina í vinnslu en
þaö er ekki um svo marga aðila að
ræða hér fyrir austan sem verka
síld þannig að ekki er alltaf hægt
að komast að. Björg Jónsdóttir ÞH
frá Húsavík byrjaði á síldveiðum
fyrir tveimur dögum og landar á
Slökkviliðsmenn álykta um Ólafsfjarðargöng:
Skýlaus krafa um
nauðsynlegar úrbætur
- Brunamálastofnun leitar til félagsmála-
og samgönguráðherra
Stjórn Landssambands
slökkviliðsmanna Iýsir mikl-
um áhyggjum sínum vegna
þeirrar eldhættu er stafað getur
af lofteinangrun í Ólafsfjarð-
argöngum. Óryggi vegfarenda
getur engan veginn talist tryggt
við slíkar aðstæður, segir í álykt-
un sem samþykkt var í vikunni.
Það er mat Landssambands
slökkviliðsmanna að hvenær sem
er geti skapast alvarlegt hættu-
ástand í Ólafsfjarðargöngum því
eldur gerir ekki boð á undan sér.
Stjórnin átelur Vegagerð ríkisins
fyrir að taka ekki tillit til ítrekaðra
viðvarana m.a. frá slökkviliðs-
stjóra Ólafsfjarðar.
Það er skýlaus krafa að Vega-
gerö ríkisins láti þegar í stað fram-
kvæma nauðsynlegar úrbætur á
Ólafsfjarðargöngum. Landssam-
band slökkviliðsmanna hvetur
stjómvöld til að fyrirbyggja end-
urtekningu slíkra mistaka, svo
sem viö Vestfjaröagöng.
Jafnframt hvetur stjórn Lands-
sambandsins Brunamálastofnun
ríkisins til aó beita sér fyrir breyt-
ingum á lögum og reglunr í (ress-
urn efnunr þannig að bygging
jarðganga falli ótvírætt undir
byggingareglugerðir og Iög um
brunavamir og brunamál og þar
nreð undir hin einu réttu bruna-
málayfirvöld í landinu, eins og
segir í ályktuninni.
Stjórn Brunamálastofnunar
hefur ítrekað fjallað urn Ólafs-
fjarðargöng og hefur m.a. verið
rituð skýrsla um afskipti stofnun-
arinnar af Múlagöngum. Á fundi
Brunamálastofnunar í byrjun
október sl. var eftirfarandi bókun
samþykkt:
„Stjórn Brunamálastofnunar
ríkisins beinir þeim tilmælum til
félagsmálaráðherra og samgöngu-
ráóherra aö þeir hlutist til um, nú
þegar, að framkvæmd verði
brunahönnun á Ólafsfjarð-
argöngum, svo að ekki komi til
þess að Brunamálastofnun ríkisins
neyðist til að krefjast Iokunar
ganganna vegna mikillar bruna-
hættu.“ KK
Homafirði. Aðrir norðlenskir bátar
em ekki hér enn sem komið er,“
sagði Ingvar Guðmundsson, skip-
stjóri.
Allgóó veiði hefur verið þegar
viórað hefur til þess og er heildar-
aflinn orðinn um 14.000 tonn og
hefur aflanum verið iandað á Þórs-
höfn, Seyðisfirði, Neskaupstað,
Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Djúpa-
vogi, Hornafirði, Vestmannaeyjum
og Grindavík. GG
Akureyri:
Margir fengu
kvef og hálsbólgu
- slæm magakveisa nú
í október
Nokkuð hefur verið um kvef-
og hálsbólgutilfelli á Akur-
eyri í haust og í síðasta mánuði
voru skráð 436 slík tilfelli, í
skýrslu Heilsugæslustöðvarinnar
um smitsjúkdóma.
Magnús Ólafsson, yfirlæknir
Heilsugæslustöðvarinnar, segir að
hér sé um hefóbundinn haustfar-
aldur að ræða en þó hafi hann ver-
ið heldur aðgangsharðari nú en síð-
ustu ár, m.a. vegna þess hversu
kólnaði snögglega.
Þá voru skráö um 70 maga-
kveisutilfelli í síðasta mánuði en
Magnús segir að nú í október hafi
verið nokkuó slæm magakveisa í
gangi en hún sé nú í rénum. Einnig
kemur alltaf upp lungnabólga og í
september voru skráð unr 20 slík
tilfelli. KK
RAFTÆKI
í MIKLU ÚRVALI
Vöfflujárn frá 4.880,-
Straujárn frá 2.455,-
0
KAUPLAND HF.
Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565
mmm
• •••••••• •.*,•« • •••. • •