Dagur


Dagur - 29.10.1994, Qupperneq 3

Dagur - 29.10.1994, Qupperneq 3
FRETTIR Laugardagur 29. október 1994 - DAGUR - 3 Skrifstofa ferðamála- ráðs á Akureyri fær rós í hnappagatið - átakinu, ísland, sækjum það heim, stýrt frá Akureyri meiri umsvif hjá skrifstofunni á Akureyri. KLJ GÓ5 síldveiði á Hvalbaksgrunni: Þórður Jónasson með 700 tonn til Þórshafnar Síldarbátarnir komust aftur á miðin fyrir austan land á fimmtudag eftir brælu síðan á laugardag í fyrri viku og fengu nokkrir ágætan afla, jafnvel fylltu sig. Sfldin hefur að undan- förnu haldið sig í Berufjarðarál en hún stendur þar mjög djúpt. Flestir bátanna voru að fá sfld- ina norðaustur af Berufjarðarál en þar stóð hún mjög grunnt, allt að 20 föðmum. Þórður Jón- asson EA frá Akureyri fyllti sig á þessum slóðum aðfaranótt föstudagsins í fyrsta sfldartúr bátsins á þessu hausti en hann hefur verið á rækjuveiðum síðan loðnan hvarf í fyrra mánuði. Aflinn var 700 tonn, sem fékkst á Hvalbaksgrunni, og var báturinn væntanlegur í nótt til Þórshafnar með aflann. Um nokk- uð blandaóa síld cr að ræóa og því líkur á að veulegur hluti aflans fari beint til bræðslu. Reynt verð- ur aö vinna eins mikið af síidarafl- anum og mögulegt er hjá Hrað- frystistöó Þórshafnar hf. Júpíter ÞH kom nýlega til Þórs- hafnar með góöan farm og er vinnslu hans lokið. Báturinn ligg- ur enn á Þórshöfn en reiknað er með að haldió verói á síldarmióin el'tir helgi. Björg Jónsdóttir ÞH frá Húsa- vík fékk 300 tonn, sem fara til vinnslu á Homafirði. Til að halda ferskleika síldarinnar í hámarki er síldin geymd í sjó og ís í lest Bjargar Jónsdóttur ÞH. Þeir bátar sem veiða síld til vinnslu koma yfirleitt með minna magn að landi til að halda nýtingarhlutfallinu sem hæstu. GG Gilfélagið á Akureyri: Guðmundur Oddur kjörinn formaður Guðmundur Oddur Magnússon, var kjörinn formaður Gilfélags- ins, á aðalfundi þess í síðasta mánuði og tekur hann við af nafna sínum Guðmundi Ár- mann, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Aðrir i stjórn Gilfélagsins eru; Olöf Sigurðardóttir, varaformað- ur, Gísli Gunnlaugsson, gjaldkeri, Ragnheiður Olafsdóttir, ritari og Rósa Kristín Júlíusdóttir, með- stjórnandi. Varamenn eru Viðar Eggcrtsson og Jón Hlöðver Ás- kelsson. Hclstu verkefni nýrrar stjómar eru að gera úttekt á rekstrarskipu- lagi félagsins, koma gestavinnu- stofunni í gagnið og halda áfrani því blómlega menningarstarfi í Deiglunni scm byrjaði með Lista- sumri, eins og segir í Giltíðindum, fréttabréfi félagsins. KK Á ferðamálaráðstefnu sem stendur yfir á Höfn í Hornarfirði hefur meðal annars verið fjallað um átakið ísland, sækjum það heim. Ákveðið hefur verið að halda átakinu áfram og að í framtíðinni verði það í höndum skrifstofu ferðamálaráðs á Ak- ureyri. Forstöðumaður skrifstofunnar, Helga Haraldsdóttir, sagði aó átakinu yrði í framtíðinni stýrt al- farið frá skrifstofunni en enn sem komið væri hcfói ekki verið tekin ákvörðun um hvernig átakinu yrói háttað og vióræður við fjármögn- unaraóila væru rétt nýhafnar. „Hins vegar er búið að ákvcóa að í hvaða mynd sem átakið veróur þá verði það verkefni okkar á Akur- eyri,“ sagði Helga. Hún sagðist vera mjög ánægð með þetta nýja verkefni, það er rós í okkar hnappagat að fá svona stórt verkel'ni. „Við lítum einnig svo á að verkcfninu sé ekkert síð- ur vcl borgið innan ferðamálaráðs cn hjá umhverfisráðuneytinu sem hafði það með höndum,“ sagði Helga. Hún sagði að á þessu stigi lægi ckki íýrir hvert umfang átaksins yrði eða hvort það mundi þýða Stjórn Sambands sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra: Ríkið standi við fyrirheit um aukafjár- veitingu til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Innheimta fasteignagjalda á Akureyri: Vanskil svipuð og verið hefur Þann 1. október sl. var síðasti eindagi á greiðslu fasteigna- gjalda. Hjá innheimtudeild fast- eigagjalda hjá Akureyrarbæ fengust þær upplýsingar að inn- heimtan hefði gengið svipað og unfanfarin ár og ekki væri á þessu stigi hægt að merkja aukningu á vanskilum. Alltaf er nokkuð um aó fast- cignagjöld skili sér ekki. Hins vegar er talsvert um að fólk greiöi alla skuldina upp í október og því er sá mánuður vanalega látinn líða áður en farið er í innheimtuað- gerðir. Þó greiðslur haldi áfram aó skila sér það sem eftir er ársins og í upphafi þess næsta þá er inn- heimta seinvirkari þegar málið er komið til lögfræðinga. HA Ný verkfæraverslun Ný verkfæraverslun var opnuð að Furuvölluni 13 í gær. Á myndinni er Jó- hann Sigurðsson við einn verkfærarckkann en verslunin býður m.a. öll al- menn verkfæri eins og t.d. hamra, sagir, tangir, topplyklasctt, rafmagns- handverkfæri og heimilistæki. GG/Mynd: Robyn Stjórn Sambands sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra, skorar á ríkisstjórnina að standa við fyrirheit um aukaíjárveit- ingu tii Jöfnunarsjóðs sveitarfé- laga að upphæð 220 millj. kr. til greiðslu mismunar umfram 300 millj. kr. á greiddum og inn- heimtum meðlögum hjá Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur allt að 300 millj. kr. til ráð- stöfunar í þessu sambandi en í franthaldi af ákvörðun ríkisstjórn- arinnar um 36% hækkun mcðlaga fjárvöntun Innheimtustofnunar úr 226 millj. kr. árið 1992 í 550 millj. kr. 1993. Þess vegna fékk Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 250 millj. kr. aukal’járveitingu á síð- asta ári. Nú er fyrirsjáanlegt aó fjár- vöntun Innheimtutstofnunar sveit- arfélaga veróur um 520 millj. kr. í ár en ekki hefur verið gengið frá samkomulagi milli ríkisstjórnar- innar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um aðgerðir til að tryggja að Jöfnunarsjóður sveitar- félaga geti sinnt hlutverki sínu, eins og ákveðið var í yfirlýsingu 10. desember sl. Ábyrgðarskuldbinding Jöfnun- arsjóðs svcitarfélaga á óinnheimt- um meölögum er vegna allra sveitarfélaga. Hins vegar mun það einungis bitna á sveitarfélögum með innan við 3.000 íbúa fari greióslan yfir 300 millj. kr. á ári, því þá þarf að skeróa þjónustu- framlög til þeirra um sömu fjár- hæð. Þjónustuframlög til þessara sveitarfélaga voru 257 millj. kr. á árinu 1993. Þurfi jöfnunarsjóóur sveitarfélaga að greióa Innheimtu- stofnuninni 220 millj. kr. í ár um- fram þær 300 millj. kr. sem eru til ráðstöfunar, falla þjónustuframlög til þessara sveitarfélaga nánast niður. Tekjur þessara sveitarfélaga mundu þar með minnka verulega með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um en öll hafa þau gert ráö fyrir tekjum af þjónustuframlögum í fjárhagsáætlunum fyrir árið 1994. Á árinu 1993 fengu 87 sveitar- félög meó samtals 60.219 íbúa, þjónustuframlög en það eru 44% sveitarfélaga með 23% íbúa. Á Noröurlandi vestra fengu 11 sveit- arfélög þjónustuframlög í fyrra, samtals um 32,8 millj. króna og árið 1992 fengu 10 sveitarfélög í kjördæminu um 30,6 millj. kr. KK Aftari röð frá vinstri: Marta Hreiðarsdóttir, Guðbjartur Finnbjörnsson, Berghildur Erla Bernharðsdóttir, Viðar Oddgcirsson og Guðbjörg Gunnarsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Sigrún Stcfánsdóttir, Margrét Svcinbjörnsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir, Sindri Skúlason, Auður Ingólfsdóttir, Elfa Ýr Gylfadóttir, Helgi Þorsteinsson og Svanbjörg H. Einarsdóttir. Á myndina vantar Ástu Erlingsdóttur og Þórunni Dögg Arnadóttur. Mynd: KK. Fjórtán nemendur í hag- nýtri fjölmiðlun á Degi Ritstjórn Dags bættist heldur betur góður liðsauki í vikunni. Fjórtán nemar í hagnýtri fjöl- miðlun við Háskóla íslands og kennari þeirra, dr. Sigrún Stef- ánsdóttir, hafa síðustu ljóra daga unnið ljölbreytt efni sem mun birtast á síðum Dags á næstu vikum. Þetta er í þriðja skiptið sem nemendur Sigrúnar koma norður og er þessi vinna hluti af námi þeirra í hagnýtri Qölmiðlun. Fjölmiólanemarnir leituóu víða fanga við efnisöflun, bæði á Akur- eyri og utan Akureyrar og óhætt er að segja að út úr vinnu þeirra hafi komið afar fjölbreytt og fróð- lcgt efni. Fjölmiólancmunum og Sigrúnu Stefánsdóttur cr hér með þakkað einkar ánægjulegt samstarf. óþh

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.