Dagur - 29.10.1994, Síða 11
Laugardagur 29. október 1994 - DAGUR - 11
Á lcið undir smásjá tollvarða.
Eru verslunarferðír
að deyja út?
Hinar margfrægu verslunarferð-
ir Akureyringa og nærsveitar-
manna til Dublinar virðast vera
að breytast í menningar- og
skemmtiferðir. Ástæðan er að
sögn ferðalanganna sjálfra
lækkandi verðlag á Akureyri.
Kaupmenn hafa samt enn
áhyggjur af ferðunum og eru að
fara af stað með átak undir yfir-
skriftinni: Tryggjum atvinnu -
verslum heima.
Stór hópur Dublinarfara kom
heim aðfaranótt þriðjudags eftir
fjögurra nátta ferð. Tollverðir
höfðu á orði að verslunarvarning-
urinn sem komið var meó væri
minni en í fyrra. Farþegar sögöu
að verðmunur milli Dublinar og
Akureyrar væri orðinn svo lítill að
ekki borgaði sig að kaupa annað
cn barnaföt og leikföng ytra.
Verslun væri því ekki aðaltilgang-
ur ferðanna. Þær væru frekar
hugsaðar til skemmtunar og af-
þreyingar.
Kaupmenn eru engu að síöur
áhyggjufullir. Kaupmannasamtök
Islands eru um þessar mundir að
hrinda í framkvæmd átaki sem
Beðið úti í kuldanum cftir Dublin-
arforum.
miðar aó því að fá fólk til að
versla hér heima. I þeirn tilgangi
hefur meðal annars verið leitað til
bæjarstjórnar Akureyrar.
Kaupmenn á Akureyri hafa
unnið markvisst að því aó lækka
innkaupsverð og álagningu til aó
geta keppt við verslanir í Dublin.
Sem dæmi nefna þcir verð á
jakkafötum, sent hcfur á tveimur
árum farið úr 25.000 kr. í 16.900,
stakur jakki úr 14.000 í 8.900 og
leðurjakki sem áður kostaði
20.000 kostar nú 13.900.
Þeir eiga samt við ramman
reip að draga vegna þess aó kostn-
aður og álögð gjöld er oft ntun
hærri hér á landi. Til dæmis er
enginn virðisauki lagður á barna-
fatnað á írlandi en 24,5% hérlend-
is. Flutningskostnaður er meiri á
Islandi og innkaupsveró oft á tíð-
um hærra vegna þess hversu lítið
er unnt að kaupa í einu. Verslun-
arcigandi á Akureyri benti einnig
á að írska ríkið styrkti kaupmcnn
fjárhagslega. Á íslandi tíðkast
hins vegar engir styrkir til smá-
vöruverslunar.
Áhyggjur kaupmanna á Akur-
eyri eru skiljanlegar í Ijósi þess að
ferðaskrifstofur anna varla eftir-
spurninni eftir ferðurn til Dublin-
ar. Ætla má að 10% Akureyringa
auk fjölda fóllks úr nágranna-
byggðum hafi farið til írlands á
þeim fjórum árurn sem þessar
ferðir hafa verió farnar. Suntir
fara ár eftir ár og vináttutengsl
hafa jafnvel myndast. Þannig eru
Irar farnir að ferðast hingað til
Akureyrar til að heimsækja ís-
Ienska vini. Ef santa þróun heldur
áfram má kannski búast við því að
sjá heilu llugfarmana af Irunt ráfa
hér um götur Akureyrar í verslun-
arhugleiðingum.
Helgi Þorsteinsson,
Sindri Skúlason,
Viðar Oddgeirsson.
Höfundar eru nemar í hagnýtri fjölmiðlun við
Háskóla Islands.
Ný námskeið
að hefjast
mánudaginn
31. október
Líkamsrœktin
Hamri
Sími 12080
BLOMASKALINN
VÍN
Skreytinganámskeið
verða í Vín í nóvember sem hér segir:
Hvert námskeið er tvö kvöld.
8. og 10. nóvember kl. 20.00.
15. og 17. nóvember kl. 20.00.
22. og 24. nóvember kl. 20.00.
Allt efni og áhöld á staðnum.
Tilvalin námskeið fyrir einstaklinga,
félög og saumaklúbba.
Notaleg kvöld með góðum leiðbeinanda.
Námskeið í desember auglýst síðar.
Skráning í síma 31333
frá ld. 13-22 alla daga.
Blóma
skálinn
VÍN
H.J). "...
\ dag er M.D. Formulations
yfirgripsmesta línan sem
notast við glýkólsýru,
en það er AM-sýra sem er
unnin úr sykurreyr.
Gtýkólsýra, sem er vel þekkt ó meðal lœkna
og annarra vísindamanna, hefur reynst vera
órangursríkasta og heppilegasta
óvaxtasýran til húðmeðferðar.
Fannsóknir sýna að glýkólsýra veldur eyðingu/flögnun
dauðra húðfruma (exfoliation). Þetta er eðtilegur hluti af
endurnýjunarferli húðarinnar, en með aldrinum hœgist
ó þessari nóttúrulegu endurnýjun jafnt
hjó konum og körlum.
• Minnkar hin sýnilegu einkenni öldrunar.
• Sléttir áferð húðarinnar.
• Jafnar ójafnan litarhátt.
• Mýkir þurra húð.
• Stuðlarað útgeislun heilbrigði og œsku.
Kynningarverð í nóvember
Félag íslenskra
snyrtifrœðinga
Snyrtistofan Betri líðan
Kaupangi • Sími 24660
Snyrtistofa Nönnu
Strandgötu 23 • Sími 26080
Snyrtistofan Tanja
Hafnarbraut 5. Dalvík • Sími 63199
Snyrtifrœði
Snyrtlfrœðl varð að lögglltrl Iðngreln á íslandl árlð 1985. Þelr
elnir sem hafa sveinsbréf eða meistarabréf í Iðngreinlnni geta
með réttu kallað sig snyrtifrœðinga.
Ráðgjöf
Snyrtlfrœðingar veita ýmis konar ráðgjóf um snyrtingu og með-
ferð húðar. Þar skiptir húðgreining mestu máli og í framhatdi af
því ráðgjöf um val á kremum og hrelnsiefnum. Rétt ráðgjöf um
meðferð getur komlð í veg fyrlr margvísleg óþœgindi.