Dagur - 29.10.1994, Síða 14

Dagur - 29.10.1994, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 29. október 1994 Gunnar Rafn leggur síðustu hönd á verkið og það cr svo sannarlega gengið frá kanínuleiðinu af alúð og virðingu. Kanínu- jarðarförín Þeir voru aö jarða kanínurnar sín- ar í síðustu viku strákamir í inn- bænum á Akureyri. Tvær þeirra höfðu veikst og dáið. En hvers virói er það fyrir börn að eiga gæludýr? Sú spurning var lögð fyrir Valgerði Magnúsdóttur sál- fræðing. „Það getur verið mjög mikils virði fyrir böm að eiga gæludýr ef þeim er kennt að umgangast þau af alúð og virðingu. Foreldrar mega ekki gleyma því að þeir verða í öllum tilfellum sjálfir að bera ábyrgó á dýrunum og ábyrgö barnanna sjálfra verður alltaf að fara eftir þroska þeirra. Ef börnum er leiðbeint og þau fá fræðslu þannig að þau læri að þekkja þarfir gæludýrsins og bregðast við þeim eins og þau hafa þroska til, þá eykur það að sjálfsögðu skilning þeirra á öllum lífverum, bæði dýrum og fólki. Það að fylgjast með dýrum lifa og deyja er eitt af því sem, með aðstoó fullorðinna, getur þroskaó böm og aukið skilning þeirra á líf- inu og tilverunni,“ sagói Valgerð- Ur. KLJ/Myndir: Robyn. Gunnar Rafn grefur holuna og Jónas Þór gætir kanínunnar á mcðan, Héð- inn, sem er sex ára fylgist með. V élsleðamenn Árlegur haustfundur LÍV verður haldinn fímmtu- daginn 3. nóv. kl. 20.30 í Blómaskálanum Vín. Mörg mál á dagskrá - mætum á réttum tíma. Trúnaðarmenn LÍV í Eyjafirði. H ELGARll EILABROT Umsjón: GT 7. þáttur Lausnlr á bls. I6 Hvað kostar að senda bréf, allt að 250 grömmum, innanlands? 90 krónur I20 krónur I80 krónur Hvað keyptu Bandarikjamenn af Frökkum árið 1803? I Frelsisstyttuna Wt Louisiana Öll herskip Napóleons Hve stór hluti kjósenda, sem maettu á kjörstað 194-4, var andvigur þvi að fella niður sambandslagasáttmálann' 0.52% Q 2'52% H 5,52% Hver er ffamfærslukostnaður einstaklings samkvaemt reglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna? 52.200 krónur á mánuði H 6l.900krónurámánuði WM 68.300 krónur á mánuði Hver er höfundur Niu lykla? Jóhann Ólafur Halldórsson Ólafur jóhann Ólafsson Þórarinn Eldjárn Hvenaer kvað Haestiréttur upp fyrstu dóiria sína? I I. desember 1918 W I6. febrúar I920 I8. júní 19« Hvenær kom Morgunblaðið fyrst út? Hinn 2. nóvember 1913 Hinn I. janúar 1914 Hinn 16. febrúar 1916 8 Siðan hvenær hefur Pálmi Jónsson setið á þingl fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Norðurlandskjördæmi vestra? 1967 1971 1974 Hver eru heildarútgjöld samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1995? \^^/ Q 6,5 milljarðar króna | Tæpir 87 milljarðar króna Q Tæpir 116 milljarðar króna Hver er höfundur Hringadról \ / il Fridtjof Clemet tinssögu? Q Corinne Kiku Okada Q J.R.R. Tolkien /jj\ Hver hefur skrifað greinar í t |j|| Benedikt Sigurðarson ag undir heitinu Gíslataka? Q George Habash Qj Krisunn G.Jóhannsson /T^\ Hvenær varð Brynjóifur Sveir D 1594 isson biskup í Skálholti? Q 1617 Q 1639 13 Hvar er Escudo gjaldmiðill? iM Áítalíu í Portúgal Á Spáni ÓAMLA MYNDIN M3-351 Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeinr myndunr sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir aö snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort meö því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Akureyri eða hringja í síma Minjasafnið á Akureyri 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.