Dagur - 29.10.1994, Page 16

Dagur - 29.10.1994, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 29. október 1994 Smáauglýsingar HúsnæðS í boðí Tll leigu herbergi meö sérinngangi aö eldunaraðstööu og baöherbergi. Uppl. I síma 96-24080 eftir kl. 19. íbúö í Reykjavík. Gullfalleg 100 fm 3ja herb. Ibúð á besta staö miðsvæðis í Reykjavík til sölu. Vandaðar innréttingar, marmari og parket. Verö 7. 950 þús. Hagstæö lán. Uppl. í síma 91-622030.________ Tii leigu 4ra herb. ibúð á góðum stað í nálægð við Háskólann, frá 15. des. Tilboö leggist inn á afgr. Dags merkt „588“.___________________ 5 herb. raðhúsíbúö til leigu. Uppl. í síma 96-27953 eftir kl. 18. íbúð í Gerðahverfi laus til leigu frá 1. nóvember til maíloka eöa lengur. 46 fermetra björt kjallaraíbúð, 2 herbergi ásamt eldhúss- og sjón- varpskrók. Uppl. T síma 21784.____________ Til leigu verslunarhúsnæði í Brekkugötu 1A. Laust eftir samkomulagi, langtlma leigusamningur. Upplýsingar I slma 12416. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst strax. Upp. I síma 91-871090 á kvöldin. Reiki Verð með námskeið í reiki á Akur- eyri fyrir 1. stig, helgina 5.-6. nóv. og fyrir 2. stig eftir samkomulagi. Uppl. I síma 96-25462, Eygló Jó- hannesdóttir, reikimeistari. Sala Til sölu hvítt eldhúsborö og 4 rimla- stólar. Uppl. I síma 96-21221. Bifreið óskast Óska eftir bíl, Lödu Sport í skiptum fyrir þýskan Ford Escort árg. 86. Uppl. I síma 61922 (Örn), eftir kl. 18. Vélsleðar Tilboð óskast í vélsleða. Skidoo Blazer 5500 árg. 84. Þarfnast lagfæringar. Uppl. I slma 63031 á kvöldin. GENGIÐ Gengisskráning nr. 214 28. október 1994 Kaup Sala Dollari 65,12000 67,24000 Sterlingspund 106,36900 109,71900 Kanadadollar 47,76800 50,16800 Dönsk kr. 11,09340 11,49340 Norsk kr. 9,96640 10,34640 Sænsk kr. 9,08380 9,45380 Finnskt mark 14,20710 14,74710 Franskur tranki 12,62730 13,12730 Belg. franki 2,10410 2,18610 Svissneskur franki 51,77080 53,67080 Hollenskt gyllini 38,61160 40,08160 Þýskt mark 43,41190 44,75190 ítölsk líra 0,04224 0,04414 Austurr. sch. 6,14210 6,39210 Port. escudo 0,42310 0,44120 Spá. peseti 0,51880 0,54180 Japanskt yen 0,66740 0,69540 irskt pund 104,63600 109,03600 Dráttervélar Zetor óskast. Óskum eftir að kaupa Zetor árg. 80- 85, 60-70 hestöfl. Uppl. 95-38085. Kripalu-yoga Leið til lífsfyllingar. Byrjendanámskeið aö hefjast I nóv- ember. Árný Runólfsdóttir, yogakennari, sími 21312. LiLíIt j öiliJ 0 tu&iii j iiiLiLi J[iiiHfii|ifl mláll 13 KljBfSBIj I" >5 bi~ jS. 5} 717 7 tlri. TEii teikfélaf* Akurcvrar KVORNIN Gamanleikur með söngvum fyriralla fjölskylduna! Laugardaginn 29. okt. kl. 14 Uppselt Laugardaginn 29. okt. kl. 17 Frítl fyrir loreldra é þessa sýningu í fylgd barna FÁAR SÝNINGAR EFTIR fiar Par Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SYNT I ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Laugard. 29. okt. kl. 20.30 SÝNINGUM LÝKUR í NÓVEMBER Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Miðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekurvið miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 ; Hestar - Hestafólk Vandmeðfarinn 8 v. brúnn hestur til sölu. Undan Hervari og Hrafnsdóuur. Ekki alveg fulltaminn. Ýmis skipti koma til greina. Á sama staó óskast 4-5 básar til kaups eða leigu, helst I Breiðholti. Uppl. I síma 26064.______________ Hestamenn - hestaeigendur. Ég er aöeins 4-5 km norðan Akur- eyrar og býö upp á vetrarfóörun, bæöi úti og inni. Básaleiga - Hiröing. Folöld I fóörun inni. Gefum gott, þurrt hey. Uppl. I síma 96-21918.___________ Hestaeigendur - Bændur. Vantar þæga, góða töltara, bæði hesta og hryssur, allt aö 12 vetra. Einnig óskast hryssur, mega vera lítiö tamdar, en álitlegar. Einnig vantar mig toppklárhest. Tveir menn óskast á búgarða I Þýskalandi. Á öðrum eru íslendingar I forsvari, en á hinum eingöngu Þjóðverjar. Gylfi Gunnarsson, sími 96-27656 eða 985-44282. Geymið auglýsinguna. Sölusýning Samstarfshópurinn Hagar Hendur verður meö sölusýningu I Blóma- skálanum Vín laugardg og sunnu- dag (opið er frá kl. 12-19). Verið velkomin! Varahlutir Til sölu varahlutir í MMC Galant GLX 1600 árg. '87. Á sama stað óskast farslmi til kaups. Uppl. I síma 96-52277.____________ Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 92, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bifreiðaeigendur Eigum til söiu notaöar innfluttar felgur undir japanska bila. Opið frá kl. 9-19 og 10-17 laugar- daga. , v Bílapartasalan Austurhlíö, sími 26512. Öll almenn pípulagningaþjónusta ÁRNl JÓNSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI Rimasíða 19, Akureyri. Sími 96-25035. Bílasími 985-35930. CcrG/trbíc H S23500 ; BORGARBIO OG LAUGARASBIO KYNNA Af-æsið ykkur! Komið svo og sjáið The Mask, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Mask FLOTTINN FRA ABSOLON Engir múrar - Engir verðir - Enginn flótti Ray Liotta (Goodfellas), Kevin Dillon (The Doors, Platoon) Michael Lerner (Barton Fink) og Lance Henriksen (Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd. Leikstjóri er Martin Campell (Defensless, Criminal Lax). Framleiðandi: Gale Anne Hurd (Aliens, The Therminator, The Abyss) Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 9.00 UPP MEÐ HENDUR OG SKJÓTTU Föstudagur, laugardagur og sunnudagur Kl. 11.00 Upp með hendur og skjóttu Sunnudagur: Kl. 3.00 Baby’s day out Miðaverð kr. 550 Sunnudagur: Kl. 3.00 Þumallína ísl. tal 400 kr. Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tií kl. 14.00 flmmtudaga - m£íkr 24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.