Dagur - 29.10.1994, Side 17

Dagur - 29.10.1994, Side 17
Laugardagur 29. október 1994 - DAGUR - 17 Smá auglýsi ngar Ökukennsla Þjónusta Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Oil rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. □LUR TRÉBMIOJA Innréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu □LUR TRÉBMIÐJA trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Bólstrun Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn_ Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Meindýraeyóing Bændur - Sumarbústaðaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góö en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum T póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaöalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, 640 Húsavík. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. Ýmislegt Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardTnur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Pípulagnir Athugið Fundir ■ : HULD 599410316 VI 3. Samkomur Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. STmi 25322, fax 12475._____________ Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553. Krani til sölu! Til sölu Hiab krani 1165 árg. '77. Uppl. í síma 33119 á kvöldin og 985-25419,________________________ Víngerðarefni: Vermouth, rauðvTn, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf„ Skipagötu 4, sTmi 11861. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 29. október: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Þau börn, sem dvöldu viö Ástjörn í sumar eru sérstaklega hvött til aö koma. Bjóöiö líka öörum meö! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 30. október: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar í Lundahverfi, mætið vel í vetur. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæö. Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 18.00. Hermanna- samkoma. Kl. 20.00. Hjálpræðissamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasam- band, allar konur velkomnar.____ KFUM og KFUK, : Sunnuhlíð. " Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00. Samkoma kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garöarsson tal- ar. Samskot til starfsins. Allir vel- komnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir hvar á landi sem er. Loki - pipulagnir, Rimasiðu 29 b, bílasími 98537130, Þorsteinn Jónasson, sími 96- 23704 og Davíð Björnsson sími 25792. „Au pair“, 17-22 ára, óskast frá 9. jan. 1995 til íslenskrar læknafjöl- skyldu með 3 börn á aldrinum 6-14 ára. Búseta: 25 km frá Osló. Svar sendist: Ásgeir Bragason/Hild- ur Björnsdóttir, Otto Valstadvei 18, 1364 Hvalstad, Norge. Sími: 66795622.__________________ „Au pair“, 17-22 ára, óskast frá 9. jan. 1995 til norskrar fjölskyldu meö 2 börn, 1 og 2 ára. Búseta: 30 km frá Osió. Svar sendist: Eirik Olafsen Steen, Villaveien 39, 1385 Solberg, Norge. Sími: 66791901. Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baóinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. w Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189 SÁÁ auglýsir: Mánudaginn 31. okt. kl. 17.15 held- ur Þórarinn Hannesson, læknir SÁÁ, fyrirlestur um bata og bataþróun aö Glerárgötu 20. Aðgangseyrir kr. 500. Þriöjudaginn 1. nóvember kl. 17.15 verður haldin almennur kynningar- fundur um fjölskyldusjúkdóminn alkó- hólisma og meöferðarstarf SÁÁ aö Glerárgötu 20. Enginn aögangseyrir. SÁÁ Fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, slmi 27611. BHQBHBQQHBHyHBHQBBBBBBHBBygHBHBC] LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hringdu pá í eíma 96-24166 Bílaklúbbur Akureyrar. Fundur þriðjudaginn 1. nóv- ember kl. 20.00 í Félags- heimilinu Frostagötu 6. Dagskrá: Fombíladeild. bílasýningar, video. Áhugamenn um fornbíla sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. Messur Laufássprestakall. Kirkjuskóli nk. laugardag 29. október í Sválbarðs- kirkjukl. 11.00. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnudaginn 30. október kl. 14.00. Kyrröar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprcstur._____________________ Möðruvailaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Mööruvalla- kirkju nk. sunnudag, 30. október kl. 14.00, barnastund í lok guðsþjónustu. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur._____________________ Stærra-Árskógskirkja. Guösþjónusta verður í kirkjunni á sunnudaginn kl. 14.00. Hríseyjarkirkja. Sunnudagaskólinn veröur á sunnu- dagsmorgun kl. 11.00. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurprestakall. Dalvíkurkirkja. Barnamessa sunnudaginn 30. október kl. 11.00. Urðakirkja. Guösþjónusta sunnudaginn 30. októ- berkl. 14.00. Sóknarprestur._____________________ í Glerárkirkja. 1 Laugard. 29. okt. Bibliu- | j L lestur og bænastund „=./111 jLV, verður í kirkjunni kl. 11.00. Allir velkomnir. Sunnud. 30. okt. Fjölskylduguðsþjón- usta verður í kirkjunni kl. 11.00. For- eldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan að venju kl. 18.00. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan. Messur laugard. 29. októ- ber kl. 18.00 og sunnud. 30. október kl. 11.00. 1. nóvember: Allra heilaga messa kl. 18.00. 2. nóvember: Allra sálna messa kl. 18.00.____________________________ Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akurcyr- arkirkju verður nk. sunnu- dag kl. 11.00. Börn og for- eldrar fjölmennið og notið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Sálmar: 484, 342, 187, 345, 529. B.S. Mcssað verður á Hlíð nk. sunnudag kl. 16. B.S. Æskulýðsfúndur í kapellunni nk. sunnudag. kl. 17.00. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Hinn 23. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Esjer Jónasdóttir prentsmiður og Þórður Ár- mannsson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Tröllagili 19, Akureyri. ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför AÐALSTEINS ÓLAFSSONAR, frá Gilsá, sem lést 21. október sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Bryndís Magnúsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Bjóðum meðal annars upp á: c El Hönnun 0 Filmuvinnslu Bf öérprentun □ Miða af lager (Tilboð, ódýrt, brothætt o.fl.) S Fjórlitaprentun 0 Allar gerðir límpappírs í ®f Tölvugataða miða á 1 rúllum J 0 Fljóta og góða þjónustu g Móðir okkar, HREFNA PÉTURSDÓTTIR, frá Ásbyrgi, Glerárhverfi, sem lést í Kristnesspítala 27. októ- ber, verður jarðsungin frá Glerár- kirkju, þriðjudaginn 1. nóvember kl. 14.30 (hálf þrjú). Jón Halldórsson, Þórarinn Halldórsson, Hreinn Halldórsson, Lilý Halldórsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.