Dagur - 22.11.1994, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 22. nóvember 1994
FRÉTTIR
Saga Sýslunefndar
Eyjafjarðar-
sýslu komin út
í gær kom út Saga Sýslunefndar
EyjaQarðasýslu 1874-1989. Sög-
una ritaði Hjörtur E. Þórarins-
son, bóndi og fyrrverandi sýslu-
nefndarmaður á Tjörn í Svarf-
aðardal. Saga Sýslunefndar
Eyjaíjarðarsýslu er í tveimur
bindum, sem hvort um sig telur
um 500 blaðsíður, bækurnar
prýða liðlega 500 myndir.
I ritnefnd sýslunefndarsögunn-
ar sátu: Elías I. Elíasson, sýslu-
maóur Eyjafjaróarsýslu, sem var
formaöur ritnefndarinnar, Birgir
Þóróarsson, oddviti á Ongulsstöó-
um í Eyjafjarðarsveit, Eiríkur
Björnsson frá Arnarfelli, Ingimar
Brynjólfsson á Asláksstöóum og
Stefán Halldórsson, hreppstjóri á
Hlööum.
Á síóasta formlega fundi sýslu-
nefndar Eyjatjarðarsýslu, sem var
haldinn síöasta vetrardaga 19.
apríl árió 1989, var samþykkt aö
skipa ritnefnd til aö vinna að ritun
Saga Sýsluncfndar Eyjafjarðarsýslu
í höndum höfundar, Iljartar E. Þór-
arinssonar á Tjörn.
sýslunefndarsögu. Skyldi í þessu
skyni varið fjármunum sem sýslu-
nefndin átti í sjóói þegar hún var
lögð niður samkvæmt lögurn frá
Alþingi sem sett voru árið 1986.
I ársbyrjun áriö 1990 réði rit-
nefndin Hjört E. Þórarinsson á
Tjörn til aö skrifa sögu sýslunefnd-
ar og nú lítur hún dagsins Ijós.
Verkinu er öllu skipti í fimm
hluta, þfír fyrstu hlutarnir eru al-
menn saga en fjórði hlutinn er ein-
vörðungu um samgöngumál og
síóasti hlutinn um kvennaskóla-
hald sýslunefndarinnar. I lok
seinna bindis cr sýslunefndar-
mannatal.
Það var Dagsprent hf. sem sá
um prentvinnslu bókarinnar en
prentun og band var í höndum
Akoplasts/POB á Akureyri.
Eins og fyrr sagöi korn bókin
út í gær. Við þaö tækifæri sagöi
Hjörtur E. Þórarinsson, höfundur
bókarinnar, meðal annars: „Eg
ætlast til aó lestur þessarar skráar
opni mönnum nokkuð skýra sýn
yfir lífsstríóið í Eyjafirði og þó
öðru frcmur sveitabyggðina vegna
þess hvc sýslulelaginu hclst illa á
sjávarþorpum sínum þcgar stundir
liðu fram. Kaupstaðirnir fjórir á
gamla sýslusvæðinu: Akurcyri,
Sigluljöröur, Olafsfjörður og Dal-
vík hafa allir fengið sína sögu
skráða, sumir oftar cn einu sinni.
Þessi samantekt má gjarnan skoð-
ast scm tilraun til að rctta þcnnan
halla.“
Þaó cr UMSE, Ungmennasam-
band Eyjafjarðar, sem sér um
dreifingu og sölu bókanna, sern til
samans munu kosta átta þúsund
krónur séu þær kcyptar beint af
Ungmennasambandinu. Á næst-
unni verður borinn í öll hús á hinu
forna svæði Sýslunefndar Eyja-
fjarðarsýslu bæklingur til kynn-
ingar á bókinni. KLJ
íslandsrúta Alþýðubandalagsins í Eyjafírði
Alþýðubandalagið hefur staðið fyrir fundaherferð um landið að undanförnu. Sl. föstudag var almennur stjórnmála-
fundur í Alþýðuhúsinu á Akureyri þar sem þingmennirnir Svavar Gestsson og Olafur Ragnar Grímsson höfðu
framsögu. Á myndinni eru auk þeirra Ásgeir Magnússon, formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norður-
landi eystra, og þingmaður kjördæmisins, Steingrímur J. Sigfússon. GG/Mynd: Robyn
Könnun Félagsmálastofnunar:
Húsvíkingar í andlegu
jafnvægi og nota mikiö smjör
Færri Húsvíkingar telja sig lifa
við góða líkamlega heilsu en
þjóðin að jafnaði, en mun fleiri
Húsvíkingar telja sig búa við
betri andlega líðan en þjóðin að
jafnaði, betri en fólk af öðrum
stöðum sem spurt var. Færri
reykja á Húsavtk en á öðrum
stöðum, menn drekka einna
minnst og mun minna en þjóðin
að jafnaði. En Húsvíkingar taka
ekki nóg mið af hollustu matar
sem þeir neyta, smyrja betur á
brauðið en nokkrir aðrir lands-
menn, en þeir hreyfa sig manna
mest, finna minna fyrir streitu
en flestir, láta sjaldnar mæla
blóðþrýsting en menn almennt,
en nota einna oftast bílbelti.
Haustleiðangur Hafrannsóknastofnunnar:
Hrygningarloönustofninn
aðeins 570 þúsund tonn
Þetta kemur fram í þjóómála-
könnun sem Félagsvísindastofnun
Háskóla Islands gerði sl. vor.
Könnunin náði til 1500 manns úr
þjóðskrá á aldrinum 18 til 75 ára
af landinu öllu. Einnig var gerð
könnun meöal íbúa Hafnarfjarðar,
Húsavíkur, Hornafjarðar og
Hverageróis, svokallaóra H-bæja
sem þátt taka í heilsueflingarátaki
landlæknisembættisins.
Niðurstöður könnunarinnar eru
þær að 63,4% Húsvíkinganna telja
sig viö mjög góöa eða frekar góða
líkamlega heilsu, en 67,7% þjóöar-
innar svara játandi. Andleg líðan
77,2% Húsvíkinganna er mjög góð
eða frekar góð en aóeins 71,5%
landsmanna að meóaltali. Á Húsa-
vík reykja 27,1% daglcga, færri en
á hinum stöðunum því 30,8%
þjóöarinnar reykir daglega. Hús-
víkingar nota einna sjaldnast
áfengi, 1-3 í viku eða 5,9% en
landsmeðaltalið er 8,2%. Húsvík-
ingar tóku einna sjaldnast mió af
hollustu matar af þeim er spurðir
voru eða 47,5% en 56,5% þjóðar-
innar gerir slíkt. Brauðió á Húsa-
vík er smurt frekar þykkt cða rnjög
þykkt af 26,5% eða fieiri en á hin-
unt stöðunum en slíkt gerir aðeins
21,8% þjóóarinnar. Húsvíkingar
hreyfa sig einna mest, 75,3%
hreyfa sig 1-3 í viku en 74,6%
landsmanna. Húsvíkingar eru af-
slappaóri en aörir því 32,2% finna
næstum aldrei til streitu en 28,3%
þjóðarinnar svarar spumingunni
játandi. Á Húsavík hafa 86,3% að-
spuróra látið mæla blóðþrýsting sl.
fimm ár en 87,9% þjóðarinnar en
89% Húsvíkinga notar bílbelti allt-
af eóa oftast en það gera aðeins
87,5% þjóðarinnar.
Þessar upplýsingar komu fram
hjá Sigrúnu Gunnarsdóttur hjúkr-
unarfræðingi sem er verkefnis-
stjóri heilsueflingarátaksins. Hún
undirbýr nú samstarf við vinnu-
veitendur og starfsfólk á vinnu-
stöðum í bænum um fræóslu um
lífshætti og mat á líðan og heilsu-
fari. IM
Banaslys skammt
norðan Akureyrar
Banaslys varð á þjóðveginum í
Glæsibæjarhreppi, skammt frá
afleggjaranum að Skjaldarvík,
um eittleytið sl. laugardag er
tvær bifreiðar skullu þar sam-
an. Mikil hálka á veginum var
orsök þessa hörmulega slyss.
Ökumenn voru einir í bifreið-
unum og lést annar þeirra en
hinn fékk að fara heim eftir
rannsókn á slysadeild FSA.
Hinn látni hét Sveinn Ragnar
Brynjólfsson, fæddur 26. maí
1955, til hcimilis aó Fögrusíóu
15A á Akurcyri. Hann lætur eft-
ir sig eiginkonu og þrjú börn.
Svcinn Ragnar, sem útskrifaóist
sem arkitekt frá Konunglega
listaháskólanum í Kaupmanna-
höfn, starfaði sem arkitekt á
skipulagsdeild Akureyrarbæjar
frá októbermánuði 1986 til
dauðadags auk þess sem hann
starfaði áður hjá bænum sem
mælingamaður. Sveinn Ragnar
var mjög virkur í félagsstarfi
Knattspyrnufélags Akureyrar
(KA), m.a. formaður knatt-
spyrnudeildar 1990 til 1992. GG
Nýlokið er árlegum haustmæl-
ingum á ástandi sjávar og stærð
loðnustofnsins á rannsóknaskip-
\tnum Árna Friðrikssyni og
Bjarna Sæmundssyni. Miðað við
árstíma var hlýtt fyrir öllu Suð-
ur- og Suðvesturlandi (8 gráður)
og fyrir Vesturlandi og Vest-
Qörðum var hlýsjór yfir 6 gráður
yftr öllu landgrunninu allt norð-
ur fyrir Straumnes. Fyrir Norð-
urlandi og Austijörðum var hins
vegar dæmigerður strandsjór í
yfirborðslögum og hitastig yfir 4
gráður, sem er tiltölulega hátt
miðað við árstíma.
Loðnan hélt sig um og utan viö
landgrunnskantinn frá Hala og
austur fyrir Langanes. Mest var
um misþéttar drcillóöningar og
veiðanlegar torfur fundust nánast
hvergi. Að þessu lcyti svipar
ástandinu mjög til þcss sem verió
hefur að haustlagi seinustu ár. I
Grænlandshafi og Norðurdjúpi
fannst engin loðna. Mikið virðist
um ársgamla loönu um þessar
mundir.
Aðeins mældust um 570 þús-
und tonn af hrygningarloðnu, sem
er miklu minna en búist var við.
Litlar líkur eru taldar á því að
meira sé en þetta af fulloróinni
loónu í landgrunnskantinum og
miðaö við rcynslu undanfarinna
ára var farið yfir sennilegasta út-
bræðslusvæði veiðistofnsins. Hins
vegar var fullorðna loðnan óvenju
rýr og m.a. þess vegna er hugsan-
legt að hluti stofnsins hafi cnn
verió á eða í námunda við græn-
lenska landgrunnið, þar sem ekki
varð komist vegna vcðurs og íss.
Enn er því óvissa um raunveru-
lega stærð veiðistofnsins.
Hafrannsóknastofnun mun
mæla veiðistofninn í janúarmán-
uói nk. og aó þeim mælingum
loknum verða gerðar tillögur um
aflamark á vertíóinni 1994/1995.
GG
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
-HÁSKÓLABÓKASAFN
auglýsir eftir bókbindara
til að veita bókbandsstofu safnsins forstöðu.
Um er að ræóa fjölþætt viófangsefni í nýrri og vel bú-
inni stofu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, merkt
landsbókavörður, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir
12. desember 1994.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn
18. nóvember 1994.