Dagur - 16.12.1994, Side 8

Dagur - 16.12.1994, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 16. desember 1994 BR/EÐIN6UR Spurningin Spurt ó Húsavík Hvað langar þig mest til að fá í jólagjöf? Jósteinn Finnbogason: Vindil, sem endist allt árið. Sigmundur Sigurðsson: Ég óska mér helst nota- legra, góðra og ánœgju- legra jóla í faðmi fjölskyldunnar. Pétur Steingrímsson: Ætli ég vildl ekki fá eina flotlínu. stangveiðitínu no. 11. Guðný Káradóttir: Ég held að mig langi mest í gullhring. Helga Jónsdóttir: Mig vantar útigalla, góðan galta í gönguferðirnar. Hvað veistu? Pá nýfœddur Jesús í jðtunni lá á jólunum fyrstu var dýrðtegt að sjá. Þá sveimuðu englar frá himninum hans. þvi hann var nú fœddur í líkingu manns. Hrelnt undurfagur jólasálm- ur. „Þá nýfœddur Jesús". Hver orti? jDjfiajn>(v D19>|S -DUJD0 Q|A |6U3) |PUU8>) UJOS 'UOS -suefijpf u|A6jp(g uu|jn6u|jfiajn>t\f !9Je6 luipsDipf D6enD( uouudp _í eldlínunni Viltu taka mynd af okkur Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" 7,961 Ö!JD VW pjj »uapn»s Pjda 'jnpunjpqD)!J>t!Si 60 |jpf)s>)!a) 'jJD>t!3i 'jjDppseuuDyof uunu|3)s Þesslr hressu krakkar höfðu ekkert á móti því að láta Robyn Redman. tjósmyndara Dags. smelta af sér einni mynd. Jsegar leiðir þeirra lágu saman á dögunum. Sennilega eru þau, eins og fteirl jafnatdar þeirra, farin að sþá í hvað verður í þökkunum um jólin. Mynd: Robyn. ©lum að gera betur um helgina - segir Atli Már Púnarsson. handboltamaður í Pór „Þessir leikir leggjast vel í mig og við œtlum að taka þá báða með trompi. Þetta var hálf dapurt í síðasta leik og við œtlum að gera betur um helgina," sagði Atli Már Þún- arsson. leikmaður Þórs í hand- bolta, en liðið leikur tvö leiki I 2. deildinni fyrir sunnan, gegn Fylki í kvöld og ÍÐK á morgun. „Deildin er nokkuð Jöfn og það virðast allir geta unnið alla. Þetta er því spurningin um dagsformið og við eigum enn möguleika á því að ná efsta sœtinu. Leikurinn gegn Fylki í kvöld verður mjög erfið- ur en leikurinn á morgun œtti að verða auðveldari." Heilrœði dagsins Minnstu þess að ekki er allt gull sem glóir. Hvað œtlar þú að gera um helgina? „í dag verð ég í vlnnunnl í Þróunarsetrinu á Laugalandi og ég reikna með því að vera þar eitthvað fram eftir því ég er að vefa tepþl og það er spennandl verkefnl," sagðl Lydía Helgadóttir I Sam- komugerði í Eyjafjarðarsveit. „Þegar heim kemur í kvöld œtla ég að baka tvœr kökur fyrir velslu sem verður á sunnudaglnn. Á laugardag- Inn œtla ég að baka fyrlr jól- In, nokkrar smákökutegundir. horn. bollur. kleinur og soðið brauð en ekki tertur, þœr eru ekkl vlnsœtar á þessu heimlll. Um kvöldlð er ég að fara í „Julefrukost" hjá Sundklúbbnum en það er hóþur fólks sem fer saman í sund alla miðvlkudaga. Á sunnudaginn fer ég svo í stúdentsveislu," sagði Lydía. Segja vil ég sögu... Jólasveinarnir tínast nú til byggða einn af öðrum og í dag er vissara að passa grautarpottana þar sem Pottaskefill verður á ferð. Fyrir eru brœður hans þeir Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur og Pvörusleikir. Mynd: Robyn. Afmœlisbörn helgarinnar Porsteinn Skaftason 50 ára Ásvegi 14. Dalvík Laugardagur 17. desember Sigurveig Porkelsdóttir 40 ára Hvanneyrarbraut 42. Sigtufirðir Laugardagur 17. desember Dóra Magnheiður Valdimarsdóttir 40 ára Gilsbakka. Ytri-Torfustaðahreppi Laugardagur 17. desember Pálína Skarphéðinsdóttir 50 ára Gili. Skarðshreppi Sunnudagur 18. desember Magnús Sigurður Sigurólason 30 ára Hjallalundi 20. Akureyri Sunnudagur 18. desember Veglegt tímarit Pyngsta tímarit sem gefið hefur verið út til þessa var september- hefti bandaríska tíma- ritsins Vogue 1987, sem var hvorki meira né minna en 828 blaðsíður, sosum eins og níu Sunnu- dagsmoggar!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.