Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 16. desember 1994 PACDVEUA Stjörnuspá eftir Athenu Lee Föstudagur 16. desember í Vatnsberi ^ \Crygs (80. jan.-18. feb.) J Þú þráir tilbreytingu frá daglegum störfum og fólki sem þú um- gengst daglega. Það líbur hjá ef þú hefur kröftuga líkamsþjálfun og útivist. Fiskar (19. feb.-20. mars) Skoðaðu fjölskyldumálin vel en gættu ab og farbu hinn gullna mebalveg. Stysta leibin er ekki alltaf best og gæti leitt til leib- inda. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert snillingur í samskiptum vib fólk; snilligáfan felst í ab tala, skrifa og þræta. En ekki stofna til styrjaldar því einhver tekur þab nærri sér. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þú hefur mikla þörf fyrir útiveru og hreyfingu eftir slenið upp á síðkastib. Eyddu líka tíma meb einhverjum sem þú hefur van- rækt. Happatölur: 5, 15, 26. Tvíburar (21. maí-20. júm) J Þú ert óvenju árásargjarn í dag en gættu þess ab særa ekki vib- kvæmar sálir. Haltu líka hrokanum í skefjum sjálfs þíns vegna. Krabbi (21. júní-22. júlí) 3 I dag togast á í þér bæbi löngun til athafna og ab kúra þig undir hlýrri sæng. Þessi togstreita gerir þig önugan og leibinlegan í sam- skiptum. f^áfLjón 'U (25. júli-22. ágúst) y Á skömmum tíma hefur þú safnab ótrúlegum skuldum og ert orbinn verulega áhyggjufullur. Huggabu þig vib ab þú ert ekki einn um þetta. GL Meyja (23. ágúst-22. sept. t) Stjörnurnar sýna ab breytingar eru í vændum annab hvort á bú- setu eba í atvinnu. í nánustu framtíb muntu þó sjá eftir ab hafa breytt til. rMv°é- ^ 'W' (25. sept.-22. okt.) J Þú verbur fyrir örvandi reynslu í dag en farbu þér samt hægt. Ást- arsamband, ekki endilega þitt eig- ib veldur spennu í kringum þig. (\mC Sporðdreki\ (23. okt.-21. nóv.) J Afleibing einhverra gjörba kemur í Ijós, hvort sem hún verbur til góbs eba ills. Þú munt læra ab gera ekki sömu mistökin tvisvar. (Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Hópvinna kemur sér best í dag aví þú kemur litlu í verk einn þíns libs. Þetta er tími samvinnu, meira ab segja keppinautanna. <S dag togast á í þér ab gera eitt- hvab fyrir sjálfan þig eba fyrir abra. Þú ættir ab vera eigingjarn en verbur þab ekki. Happatölur eru 3, 23, 30. Steingeit 'V Cl n (22. des-19. jan.) J L. I m KALDHÆÐNI SKRIFSTOFUNNAR! Hvers vegna kallar hálaunafólkið alltaf á láglaunafólkið þegar upp koma hátæknivandamál á staðnum? ^=, iuninnp e. im o -O. 3 JC JZ 2! Gð Eg náði honum strákar! Hann var að læðast ut um bakdyrnar með leikfanga- byssuna sina. Jæja. Svo þetta er strákurinn sem hendir matarleifum að Jólasveininum. Þetta er strákurinn sem hendir grænmeti og vatni að fólki sem er að syngja jólalög. A léttu nótunum Fyrsti elskhuginn? Hann hélt henni þétt að sér og gagnkvæm sæla lék um þau. „Er ég fyrsti maburinn sem þú hefur elskast meb," spurbi hann. Hún horfbi hugsandi á hann. „Þú gætir vel verib þab," svarabi hún. „And- litib á þér er eitthvab kunnuglegt." Afmælisbarn dagsins Framundan er ævintýraár. Þú tek- ur ab þér ólíklegustu verkefni og sjálfstraustib eykst. Þab mun opna þér fleiri tækifæri til þekk- ingaröflunar og rómantíkin verð- ur ekki langt undan. Líklega muntu ferbast til fjarlægra staba. Orötakib Vera miklll í fötum Merkir ab vera montinn. Orbtak- ib er kunnugt frá 20. öld. Líking- in er dregin af manni, sem er hreykinn af fötum sínum. Þetta þarftu aö vita! Löng rás Á LP-hljómplötu (long play) get- ur hljóðrásin orbib 500 metra löng. Á 33’/ snúnings plötu fer 1 metri af hljómrás undir nálina á mínútu. Spakmæliö Spilling Allsstabar eru einhverjir sem reyna ab eybileggja þab á nótt- unni sem reist er á daginn. (I. Andric) • Breiöari eignar- abild Eins og aliir vita hefur staba Dags- prents hf., sem gefur út dagblabib Dag, verib erfib um margra ára skelb og fyrirtæklb er nu í greibslustöbvun. Þab er eng- um blöbum um þab ab fletta ab Dagur hefur miklu hiut- verki ab gegna fyrir alla íbúa á Norburlandi og ekki síbur félög og fyrirtæki, sem þurfa ab koma auglýsingum um ýmislegt á framfæri. Eins og aliir vita er þab Kaupfélag Ey- firbinga, sem hefur borib hit- ann og þungann af útgáfu Dags síban hann varb dagbiab. Nú hafa mál skipast þannig ab ýmsir abilar á Ak- ureyri hafa sýnt því áhuga ab koma ab rekstri Dags meb nýtt hlutafé og taka þátt í endurskipufagningu Dags- prents hf. Því ber vissulega ab fagna ab eignarabild ab Degi breikkl enda vart hægt ab ætlast til þess ab KEA eitt standi ab útgáfunni til fram- búbar. • Hluthafar á anrtab hundrah Þab er engin spurning ab ef vel á ab vera þurfa sem flestir ab koma ab út- gáfu Dags og tryggja þar meb ab út- gáfan geti gengib eblilega fyrir sig á komandi árum og blabib stækki og eflist meb tímanum og verbi naubsyn- legt mótvægi vib stórblöbin, Morgunblabib og DV, sem gefin eru út í Reykjavík. Þab gera sér allir grein fyrir því ab ef rödd Dags hætti ab hljóma daglega yrbi þab mik- il afturför og áfall fyrir fólk á landsbyggbinni. Á næstunni munu þessi mál skýrast og hluthafafundur í Dagsprenti hf. væntanlega haldinn milli jóla og nýárs. En hluthafar eru nú á annab hundrab. • Endurskipu- lagning Eins og fram kom í Degi í gær, fimmtu- dag, lýkur greibslu- stöbvun Dagsprents hf. 24. janúar nk. Þab þarf hrabar hendur vib endurskipulagninguna og tekib skal undir meb Sigurbi Jóhannessyni, stjórnarfor- manni Dagsprents, ab komi nýtt hlutafé ab upphæb 20 milljónir inn í fyrirtækib, eins og fyrirhugab er, ætti rekst- urinn ab vera tryggbur til frambúbar ef ekkl koma til nein stóráföll, eins og t.d. gengisfellingar, vaxtahækk- anlr eba nýir skattar. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.