Dagur - 16.12.1994, Side 11
Föstudagur 16. desember 1994 - DAGUR - 11
Trésmiðjan Einval
Meðfylgjandi mynd átti að birtast með frétt í blaðinu í gær vegna
opnunar Trésmiðjunnar Einvals á Akureyri. A myndinni standa
feðgarnir Einar Valmundsson og Valmundur Einarsson, ásamt
Elsu Pálmey Pálmadóttur, við líkkistu en fyrirtækið mun smíða
slíkar kistur auk þess að bjóða upp á alhliða trésmíðaþjónustu.
Fram kom í fréttinni í gær að starfsmenn Einvals muni leggja sig
fram um að halda líkkistuframleiðslunni heima í héraði en rétt er
að taka fram að á Akureyri starfrækir Jóhannes Hermundsson
líkkistusmíðastofu fyrir og hefur svo verið um langt skeið.
Mynd: Robyn
laugardag og sunnudag
(17. og 18. des.)
Verkalýðsfélag Húsavíkur:
Styður sjúkraliða
kröfum þeirra strax, „þannig áó
eðlilegt ástand skapist í heilbrigö-
iskerfinu.“ óþh
Lionsklúbbur Akureyrar:
Perusölunni
Félagsfundur í Verkalýðsfélagi
Húsavíkur sem var haldinn 12.
desember sl. lýsir yfir „fullum
stuðningi við kröfur sjúkraliða
um mannsæmandi kjör“, eins
og segir í ályktun Verkalýðsfé-
lags Húsavíkur.
„Samstaða sjúkralióa í yfir-
standandi verkfalli hefur vakió
mikla athygli og er talandi dæmi
um nauðsyn þess fyrir launafólk
aö standa saman, ætli þaö sér aö
ná einhverju fram í komandi
samningum. Fundurinn lýsir yfir
fullri ábyrgð á hendur ríkisvaldi
vegna þess alvarlega ástands sem
skapast hefur á umönnunar- og
sjúkrastofnunum.“
I lok ályktunarinnar skorar
Verkalýðsfélag Húsavíkur á vió-
semjendur sjúkraliða að verða við
lokið
Félagar í Lionsklúbbi Akureyrar
hafa nú lokið perusölu sinni á Ak-
ureyri en hún hefur staðið síðustu
vikumar. Því miður náðist ekki að
fara í öll hús í bænum en bæjarbú-
um eru færðar þakkir fyrir góðar
móttökur. Þá vilja Lionsmenn
færa sérstakar þakkir til Flugleiða
og Stefnis fyrir aðstoð vió flutning
á perunum. (Fréttatilkynning)
: ® Þú færS vinsælu
bláu ullarnærfötin
|f\MrC hjáokkur.
I N V.J7 O Sendum í póstkröfu.
Þ. Björgúlfsson hf.#
Hafnarstræti 19, 600 Akureyri.
Sími 96-25411. Fax 96-12099.
ir
i
*
i
*
i
i
*
i
*
*
i
i
n
*
i
*
*
*
*
*
i
*
i
I
i
i
FLUGLEIÐIR
Flugfrakt
Viðskiptavinir
athugið
Rýmri opnunartími
í desember
Frá 19.-22. des. virka daga frá kl. 8-19.
Laugardaginn 17. des. frá kl. 9-18.
Föstudaginn 23. des. (Þorláksmessu) frá kl. 8-22.
Laugardaginn 24. des. (Aðfangadag) frá kl. 9-14.
Löwenbrau 500 ml kr. 46,-
Gulrætur, smáar 300 3 kr. 58,-
Spergilkál 250 3 kr. 108,-
Herraskyrta kr. 795,- stk.
Herrabindi kr. 695,- stk.
Skafís 2 Itr. kr. 338,-
15%afslátturviðkassaá
kuldavettlingum
Laufabrauö 20 stk. kr. 397,-
Herra-, kven- og barnajólaskór á tilboði kr. 2.995,-
Föstudag: Jóhann Ingi kynnir nýjan kuldagalla
Dömu- 03 hcrrrasnið
Höfum loksins fengið sendingu af
þessum frábæru ArctÍC kuldagöllum
sem eru loðfóðraðir (líka í ermum og
skálmum), með renndar skálmar, góða
vasa, endurskinsborða, loðfóðraða
hettu og ekki síst með vandaðan frá-
gang neðst á skálmum. Litirnir eru
dökkblátt eða grænt. Dömustærðir
(dömuhnepping) 38-46 og herra-
stærðir 48-60 (S-XXXXL).
Arctic kr. 7.980,
Föstud.-sunnud.
r
Isveisla (rá KEA Nettó og Emmess ís
Is á sannkölluðu jólaverði og alltaf eitthvað að smakka
♦
Jólaávextirnir komnir og við leggjum okkur fram við
að bjóða þá á frábæru jólaverði
Munið WISSOLL-landið
Kynningar alla daga
I
■
r'rE
Opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18.30
Laugardaga kL 10-22 - Sunnudaga kL 12-17