Dagur - 16.12.1994, Page 12

Dagur - 16.12.1994, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 16. desember 1994 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Tvö herbergi til leigu í Þórunnar- stræti. 'A eöa fullt fæöi getur fylgt. Uppl. í síma 96-24673. Hundar íslenskir hvolpar til sölu. Undan Gælu frá Halllanda og Lappa frá Flögu. Mjög sjaldgæfir litir. Upp- runavottorö frá Búnaöarfélagi ís- lands. Uppl. gefa Björn og Hjördís í síma 96-26774, Flögu, Hörgárdal. Heilsuhornið Olivubar - Olivubar - Olivubar, 3 tegundir af olivum og Antipasto ásamt úrvali af pökkuðum olivum. í jólakörfuna: Sykurlaus aldinmauk og ávaxtaþykkni, góöur drykkur eða til aö nota óblandaö út á jóla- eftirréttinn. Rósavatn og hunangsmarsipan fyrlr jólakonfektgeröina. Trönuber meö hreindýrasteikinni. Grænu heilbaunirnar þessar einu sönnu með hangikjötinu fást bara í Heilsuhorninu. Mikið af nýjum sælkeravörum og gjafakörfum, girnilegar jólagjafir. Góöar og alnáttúrulegar snyrtivör- ur, líka tilvaldar í jólakörfur. Augn- gel með ginseng, styrkjandi og frískandi. Sjampó og dagkrem meö Aloe Vera og E-vítamíni, brún án sólar, tilvalið til aö hressa upp á lit- inn í skammdeginu, einstakt fóta- nuddkrem, margar geröir af nuddol- lum og ilmolíum. Ilmker, gufusuðugrindur, bauna- spírusett. Nýtt!! Reykelsi og slökunarspólur. Bio Q 10 vinsælasta bætiefniö I dag fæst I Heilsuhorninu!!! Sendum I póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, simi 96-21889. Takið eftir • Aöventuljós, margar geröir. Frá kr. 1590.- • Jólastjörnur úr málmi. Snúra, 3.5 m. Vönduð vara. Litir: gult, kopar, hvítar. Verö frá kr. 1270.- • Borðlampar m/logandi peru eöa krossi. Verö frá kr. 1620.- • Jólaseríur og perur I úrvali. • Litaöar venjulegar perur. Gular, rauöar, grænar, bláar. Kr. 75.- stk. • ítalskir borölampar fyrir börnin I mörgum litum. Alls konar fígúrur, flottir lampar frá kr. 1630.- Líttu á úrvalið hjá okkur Radíovinnustofan, Borgarljóskeöjan Kaupangi, simi 22817.______________________ • Mulinex Ideline Krups • Black og Decker smáraftæki • Samlokugrill • Brauðristar • Handþeytarar • Kaffivélar • Matvinnsluvélar • Djúpsteiking- arpottar • Jólatilboö á Black og Decker handryksugum. • Rafmagnshitapúöar og hitateppi ofl. ofl. • Ljós • Lampar • Perur • Skermar • Snúrur Líttu á úrvaliö hjá okkur Radíovinnustofan, Borgarljóskeöjan Kaupangi, Sími 22817. 1 —1 GENGIÐ Gengisskránlng nr. 248 15. desember 1994 Kaup Sala Dollari 67,74000 69,86000 Sterlingspund 105,52800 108,87800 Kanadadollar 48,37700 50,77700 Dönsk kr. 10,97600 11,37600 Norsk kr. 9,84860 10,22860 Sænsk kr. 8,92260 9,29260 Finnskt mark 13,80200 14,34200 Franskur franki 12,43350 12,93350 Belg. franki 2,08860 2,17060 Svissneskur franki 50,88390 52,78390 Hollenskt gyllini 38,37160 39,84160 Þýskt mark 43,08560 44,42560 itölsk Ifra 0,04110 0,04300 Austurr. sch. 6,09540 6,34540 Port. escudo 0,41760 0,43570 Spá. pesetl 0,50890 0,53190 Japanskt yen 0,67213 0,70010 l’rskt pund 103,57800 107,97800 □□ !'□ 'U’ □□ •□“ \LXr u ° ° eftir J.B. Priestley Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! Jólasýningin í ár íslensk þýðing: Guðrún J. Bachmann. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Leikm. og bún.: Helga I. Stelánsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Rósa Guðný Þórsdóttir, Dofri Hermannsson, Sigurþór Albert Heimisson, Bergljót Arnalds. Frumsýning 27. des. kl. 20.30 2. sýning 28. des. kl. 20.30 3. sýning 29. des. kl. 20.30 Gjafakort er Irábær jólagjöf! Miðasalan er opin virka daga Iram á Þorláksmessu kl. 14-18, 2. dag jóla kl. 14-18 og sýningardaga Iram að sýningu. Simi24073. Greiðslukorlaþjónusta. Þjónusta Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð f spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimlli Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits-og líkamskrem, handáburö- ur, græðissmyrsl. Hefur reynst vel viö exem og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath. ekki fáanlegt I verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-24769 eftir kl. 18, fax 96-24769. Bækur Full búó af bókum. Ástarsögur, spennusögur, ævisög- ur, ferðasögur, Ijóð, barnabækur, héraöalýsingar, ættfræöi o.fl. Bækur á öllum aldri. Fróöi fornbókabúö, Listagili, sími 26345. Opiö frá kl. 14.00-18.00 og á laugardögum I desember. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. STIGFk Jólagjöfin í ár Verð frá kr. 3.950,- Skíðaþjónustan Fjölnisgata 4b, Akureyri, sími 96-21713. □HHHHQyQHHUQBQHQBQHBQBHHBHQQHHQHí! LIMMIÐAR NORÐURLANDS i STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI I Vanti pig límmiða j |j hringdu pá í ðíma \ ! 96-24166 ! a n a f t □ Djóðum meðal annars upp á: n 3 0f Hönnun ™ 0f Filmuvinnslu !j 0f Sérprentun 3 0 Miða af lager (Tilboð, 3 ódýrt, brothætt o.fl.) [J Bí Fjórlitaprentun [j 0 Allar gerðir límpappírs 3 0 Tölvugataða miða á 3 rúllum 3 0 Fljóta oq góða þjónustu nHBBOBBBÍSHBBBHBHBOBBHaBHBBBHBHHHt: Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóös til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- Icnskra kristniboðsfclaga fást hjá Pe- dró.________________________________ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Ccrt Arbíc E S23500 AVISUALLY STUNNING, EXCITING AND EYE-POPPING TRIP!" action-packd, science fíctíon roller-coaster ride that is as entertaining as a flight simulation ride.” I joy-nde. Part Encounters’, part ‘Indiana Jones’, and all fun. ‘Stargate’ isstateofthe art filmmaking.’ WKlT'f íttf.ow, »:nt|íht Aiös.M*Vr SVMJMJATfc KURT RUSSELL (AMES SPADER STARGATE STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Föstudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Laugardagur: Kl. 9.00 og 11.00 B.i.12 fáíisS, Sfwtt ÞAÐ GÆTIHENT ÞIG Já, það gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum; Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með þaó daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sírium... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dala! Föstudagur: Kl. 9.00 Laugardagur: Kl 9.00 GULLÆÐIÐ City Slickers II Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðindaskarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagarnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Föstudagur: Kl. 11.00 Laugardagur: Kl. 11.00 MIRACLE ON34TH STREET Frábær mynd sem kemur fjölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk Sannarlega jólamynd ársins! Sunnudagur: Kl. 3.00 (550 kr.) ROKNA TULI Teiknimynd, talsett á íslensku. Sunnudagur: Kl. 3.00 (400 kr.) Móttaka smáauglýslnga er tll M. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - *0* 24222 B ■-! ■■■■!■■■...■■■■■■■■■■■ UJ ■■■■■■III■■■■■■■■■!■■■■■III■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.