Dagur - 16.12.1994, Page 13

Dagur - 16.12.1994, Page 13
Föstudagur 16. desember 1994- DAGUR - 13 PAOSKRA FJOLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.40 Þlngsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi. 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jól á leið til jarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. 18.05 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr riki náttúnmnar 19.00 Fjör á fjölbraut 19.45 Jól á leið til jarðar Sextándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr 20.40 Veður 20.50 Kastljós 21.20 Rádgátur (The X-Files) Bandarískur saka- málaflokkur byggður á sönnum at- burðum. 22.10 Karlmikli (Charlemagne) Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem gerist á miðöld- um og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla. Lokaþátturinn verður sýndur á sunnudagskvöld. Leik- stjóri er Clive Donner og aðalhlut- verk leika Christian Brendel og Anny Duperley. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Jólaball hjá RuPaul (RuPaul's Christmas Ball) Upptaka frá jólaskemmtun breska klæð- skiptingsins og skemmtikraftsins RuPaul. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 Hlé 16.00 Popp og kók (e) 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamlr 17.45 Jón spæjó 17.50 Emð þlð myrkfælin? 18.15 NBA tllþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Eirikur 20.55 Imbakasslnn 21.35 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 22.30 Lelkföng (Toys) 00.30 Bonnle & Clyde (Bonnie & Clyde: The Tiue Story) Bonnie Paikei átti fiamtíðma fyiii séi en líf hennai gjöibieyttist þeg- ai eiginmaðui hennai yfiigaf hana og hún kynntist myndailegum bófa að nafni Clyde Banow. Héi ei fjallað um uppiuna skötuhjúanna aliæmdu, ástii þeiiia og samband við foieldia sina. Leitað ei oisaka þeinai gífuilegu heiftai sem þau ólu með séi og biaust út i ofbeld- isveikum þeina á þiiðja áiatugn- um. Faiið ei lofsamlegum oiðum um myndina í kvikmyndahandbók Maltins og handrit leikstjórans sagt einkai gott. Stranglega bðnnuð bðrnum. 02.05 Hvískur (Whispers in the Daik) Eiótísk spennumynd um sálfiæðing sem hefui kynferðislegai diaumfarir eftir að einn sjúklinga hennai seg- ir henni fiá elskhuga sinum. Stranglega bðnnuð bðmum. 03.45 LætlíLitluTókýó (Showdown in Little Tokyo) Myndin gerist í Los Angeles í hveifi sem nefnt ei Litla Tókýó þai sem meðlimii hinnai skelfilegu japönsku Yakuza glæpakliku eiu að geia allt vitlaust. Stranglega bðnnuð börnum. 05.05 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson Oytur. 7.00 Fréttb Moigunþáttui Rásar 1. - Hanna G. Siguiðardóttir og Tiausti Þói Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Maðurlnn á götunnl 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitiska bomlð Að utan 8.31 Tiðindi úr menningarlUlnu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttui Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóiu Björnsdóttui. 10.10 Norrænar smásðgur: „Morgundögg" eftir Hemik Pontoppidan. Vilborg Halldórsdóttii les þýðingu Kiist- jáns Albertssonai. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðaidóttii. 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádeglslelkrit Útvarps- ieikbússins, Myikvun 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Tðframað- urlnn frá LúbUn eftii Isaac Bashevis Singet. Hjöit- ur Pálsson hefur lestur þýðingai sinnai 14.30 Lengra en neflð nær Frásögui af fólki og fyrirbuiðum, sumar á möikum raunveruleika og ímyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstlginn Umsjón: Sigiíður Stephensen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr 16.05 Skúna - f jölfræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnb 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Sigriðui Pétuisdóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Flmm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ai Eddudóttui. 18.00 Fréttlr 18.03 Bamabókajiel 18.30 Kvlka Tíðindi úi menningailífinu. Umsjón: Jón Ásgeii Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir ungllnga Ástin og feguiðaigoðsögnin eins og hún kemui fiam í íslenskum og eilendum unglingabókmenntum. 20.00 Söngvaþlng 20.30 Viðfðrllr íslendingar Þáttui um Árna Magnússon á Geitastekk. 2. þáttui af fimm. 21.00 Tangó fyrlr tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttii. 22.00 Fréttir 22.07 Maðurinn á gðtunni Gagnrýni 22.27 Orð kvöldslns 22.30 Veðurfregnb 22.35 Tónllst eftir Georg Frled- rich Hðndel Þijái þýskar aríur og. þættir úi fiðlusónötu í F-dúr ópus 1 m. 12. Emma Kiikby, sópiansöngkona og félagar úi Bairokksveit Lundúna flytja. 23.00 Kvðldgestir Þáttui Jónasar Jónassonai. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Sigiiður Stephensen. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll lífsins 8.00 Morgunfréttb -Moigunútvarpið heldur áfiam. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einaisson. 10.00 Hallóísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfbllt og veður 12.20 Hádegisfréttb 12.45 Hvítbmáfar Umsjón: Gestur Einai Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttb 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttb 17.00 Fréttb - Dagskiá heldur áfiam. 18.00 Fréttb 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i belnnl útsendlngu Siminnei91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttb 19.32 MlUlsteinsog sleggju20.00 Sjónvarpsfréttb 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtón- Ust 22.00 Fréttb 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttb 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Mái Henningsson. 01.30 Veðurfregnb 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldui áfiam. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttb 02.05 Með grátt í vðngum 04.00 Næturlög Veðuifiegnii kl. 4.30. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með Andrew Lloyd Webber 06.00 Fréttb og fréttb af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnb Moiguntónar hljóma áfiam. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Noiðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvaip Vestfjaiða kl. 18.35- 19.00 Messur Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00. Laufassprestakall. Grenivíkurkirkja. Aðventukvöld á sunnudag 18. desember kl. 20.30. Söngur, tónlist, sr. Hannes Örn Bland- on flytur hugvekju. Einsöngur Baldvin Kr. Baldvinsson. Helgileikur. Laufásskirkja. „Kvöldstund vió kertaljós“ þriðjudag- inn 20. desember kl. 21.00. Söngur, tónlist, ræöumaður Valdimar Gunnars- son menntaskólakennari. Einsöngur: Jón Þorsteinsson óperusöngvari. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Barnamessa 18. desember kl. 11. Jóla- söngvar. Helgistund viö kertaljós. Kakó í safnaðarheimilinu á eftir. Dalbær. Aðventustund 18. desember kl. 16. Sóknarprestur._____________________ Hríseyjarsókn. Kveikt verður á leiðalýsingunni í Kirkjugarði Hríseyjar á laugardags- kvöldið 17. desember kl. 20. Athugið breytta dagsetningu. Sóknarprestur. öi Glerárkirkja. Sunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Ein- leikur á fiðlu, Anna Podhajska. Ath. Barnasamkoma verður í kirkjunni á sama tíma. Börnin munu taka þátt í fyrri hluta guðsþjónustunnar, en undir sálmi fyrir predikun munu þau ganga inn í safnaðarsalinn. Þar verður brúðu- leikhúsið „Litlju-jólin hjá Guðfinnu" flutt. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Jólafundur æskulýðsfélagsins verður i kirkjunni kl. 18. Sóknarprestur, Ólafsfjarðarprestakall. Sunnudagurinn 18. descm- ber, 4. sunnudagur í að- ventu: Bamaguðsþjónusta í Ölafsfjarðarkirkju kl. 11. Litið fram til jóla. Miðvikudagurinn 21. desember: „Kyrrðarstund á aðvcntu." Kirkjan op- in frá 21.00-22.30. Sóknarprestur. Samkomur @ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ' Föstudagur: Jólasamkoma höndum unglinganna kl. 20.30. Gengið kringum jólatré. Komió með pakka. Guðmundur Ómar talar. Bænastund kl. 20. Mikill söngur og tónlist. Allir velkomnir. Sunnudagur: Engin samkoma, næsta samkoma á jóladag. HVÍTASUnttUKIRKJAtl v/smrdshijd Föstud. 16. des. kl. 17.15. K.K.S.H. Jólatréshátíð. Föstud. 16. des. kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 17. dcs. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 18. dcs. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Sunnud. 18. des. kl. 20. Syngjum jól- in inn. Söngsamkoma. Ath. breyttan tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir. §Iljálpræðishcrinn á Akureyri. Ú Jólin og nýárið 1994-1995. Sunnudagur 18. des. kl. 17. Við syngjum jólin í garð. Fjölskyldu- samkoma. Aðfangadagskvöld kl. 18. Opið hús. (Þátttaka tilkynnist í stma 24406 fyrir 19. des.) Móttaka smáauglýsinga - t? 24222 Sýslu- og sókn- arlýsingar Þingeyjarsýslna Gott mál hf. hefur gefið út bókina Sýslu- og sóknarlýsingar Þing- eyjarsýslna en texti hennar var rit- aður á árunum í kringum 1840 af prestum og sýslumönnum í Þing- eyjarsýslum. I hálfa aðra öld hefur þessi gagnmerka og stórskemmti- lega lýsing einungis verió tiltæk í torlæsum handritum en er nú kom- in út í heild sinni í aðgengilegri lestrarútgáfu. A árinu 1838 ákvað Kaup- mannahafnardeild Hins íslenska Bókmenntafélags, aö tillögu Jón- asar Hallgrímssonar, að gefa út lýsingu á Islandi. I því skyni var bréf með fjölmörgum spurningum er varða land og þjóð sent sýlu- mönnum og sóknarprestum á ís- landi. Svörin bárust á næstu árum og átti Jónas að vinna úr þeim ís- landslýsingu. Hann féll frá áður en verkinu lauk. Svarbréfin eru hins vegar til og gefa þau einstaklega fróðlega og yfirgripsmikla lýsingu á íslandi og Islendingum um miðja síðustu öld. Þar eru upplýsingar um býli, landamerki, landslag, veiði, veður- far, ömefni, búskap, atvinnuhætti, afréttarlönd, tmrækni, skemmtanir, íþróttir, siðferði, sjúkdóma, lestrar- kunnáttu, fornleifar og fomrit, svo fátt eitt sé talið. A síðustu tveimur árum hafa Þingeyingafélagið í Reykjavík og Gott mál hf. unnið aö útgáfu sýslu- og sóknalýsinga Þingeyjarsýslna. Bókin, sem er 344 blaðsíður aó stæró, er mikilsvert heimildarit fyrir alla sem áhuga hafa á sögu- legum fróðleik og er hún prýdd fjölda mynda frá þessum tíma. Sjávarútvegsdeildin á Dalvík - V.M.A. Réttindanámskeið á smábáta í janúar 1995 verður haldið 30 tonna réttindanám- skeið ef næg þátttaka fæst. Kennt verður frá ki. 8.00-18.00 og hefst námskeiðið 5. janúar. Kenndar verða eftirtaldar greinar: Siglingafræði, siglingareglur, stööugleiki, tæki, skyndi- hjálp, slysavarnir, eldvarnir, fjarskipti, veðurfræði og vélfræði. Nánari upplýsingar og skráning hjá Júlíusi í síma 96- 61218 og Birni í sima 96-61860. Skólastjóri. Ö/)LV\'Á MARGT SMÁTT GERIR EITT * FRAMLAG ÞITT ER MIKILS VIRÐI. <SlT HJÁLPARSTOFNUN \nfj KIRKJUNNAR — með þinni hjálp Ástkaer dóttir okkar, systir og mágkona, ÁSDÍS ÓLÖF INGVADÓTTIR, Lerkilundi 10, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. desember. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 22. desem- ber kl. 13.30. Ásgerður Snorradóttir, Ingvi Þórðarson, Laufey Gísladóttir, Sigfús Ingvason, Fanney Ingvadóttir, Þórey Ingvadóttir. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ SIGRÍÐUR ELÍSDÓTTIR, síðast til heimilis að Smárahlíð 10, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 19. desem- ber kl. 13.30. Guðrún V. Eyvindsdóttir, Jónas Baldursson, Elís S. Valtýsson, Sigurður Valtýsson, Rósa L. Valtýsdóttir, Rannveig Ósk Valtýsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.