Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 16

Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 16
Dansfet jólahlaðborð kr. 1.390 Föstudag og laugardag í hádegínu og á kvöldín og sunnudagskvöld. Frá mánudegí fram að jólum í hádegínu og á kvöldín Skógerð endur- vakin á Akureyri - fyrstu skórnir frá K.B. Skósmiðju þegar komnir í verslanir ristinn Bergsson hefur hafið Skagaströnd og flutti sjálfur inn .skóframleiðslu á Akureyri og þar með endurvakið þessa iðngrein, sem legið hefur niðri síðan skóverksmiðjan Strikið hf. hætti starfsemi. Kristinn hefur langa reynslu af þessari grein, hefur starfað við hana síðan 1947. Hann var um áratuga skeið skóhönnuður og verkstjóri hjá Skógerð Iðunnar á Akureyri og seinna Strikinu hf. og aðstoð- aði síðan Skrefíð hf. á Skaga- strönd við að heíja skófram- leiðslu þar. „Þetta er búið að vera í undir- búningi hjá mér í nokkur ár. Þegar Strikið hætti starfsemi ætlaði ég eiginlega aó byrja sjálfur en þá æxluðust mál þannig að ég fór til Skagastrandar til að hjálpa þeim að komast af stað. Þar hef ég unn- ið sl. eitt og hálft ár og líkaói bara mjög vel. Þaö er hins vegar þreyt- andi til lengdar þegar fjölskyldan er á Akureyri." Sl. haust hætti Kristinn á skóvinnuvélar frá Danmörku. „Þetta byrjar nú bara hægt og ró- lega, maöur veróur aó prófa vél- arnar og slíkt. En þetta hefur gengið mjög vel. Eg ætla að byrja á þessum venjulegu heilsuskóm og stefni síðan á fleiri gerðir. Það eru ekki nerna um 10 dagar síðan ég fékk efnið svo þetta er rétt að fara í gang, en fyrsta sendingin er þegar komin í Skóverslun M. H. Lyngdal á Akureyri. Fólk hefur verið að spyrja mig talsvert eftir því hvenær ég fari af stað, svo það virðist fylgjast töluvert með.“ Til að byrja með starfar Krist- inn einn við framleiósluna, en segist hafa alla möguleika á að bæta við fólki ef vel gengur. HA Kristinn Bergsson er byrjaður að framleiða skó og hefur þar með endurvakið skóframieiðslu ó Akureyri. Mynd: Robyn. Botnfískafli Norðlendinga 14.645 tonn Verkmenntaskólinn: Brautskráning ásunnudag Asunnudaginn verða braut- skráðir hátt í 40 nemendur frá Verkmenntaskólanum á Ak- ureyri. Athöfnin fer fram í Gryfjunni og hefst kl. 10.00. Síðustu prófin voru þreytt í gær en í dag og á morgun verða sjúkrapróf. A sunnudag er svo stefnt að því að brautskrá 23 stúd- enta af ýmsum brautum, 2 sjúkra- liða og 11 iónnema. KK Akureyri: Verslanir opnar um helgina - bæði laugardag og sunnudag Afgreiðslutími verslana á Ak- ureyri verður óvenju langur um þessa helgi enda er þetta síð- asta helgi fyrir jól. Á morgun, laugardag, eru allar verslanir opnar frá kl. 10 til 22 og sunnu- daginn 18. desember frá kl. 13 til 17. Eins og fram kom í Degi í byrj- un vikunnar, hefur jólaverslun á Akureyri farið ágætlega af stað. Hins vegar eiga örugglega margir eftir að gera jólainnkaupin og það verður því efíaust líflegt í bænum um helgina og síðustu dagana fyr- irjól. KK © VEÐRIÐ Áfram verður hiti um eða undir frostmarki og útlit fyrir milt og notalegt veður við jólaundirbúninginn. Um norðanvert landið verða suðvestanáttir ríkjandi, élja- gangur á Norðurlandi vestra framan af morgni en dregur úr éljum í dag. Um austan- vert Norðurland ætti að verða úrkomulaust og bjart veður í dag. Botnfískafli norðlenskra tog- ara í nóvembermánuði sl. var alls 4.786 tonn og 884 tonn af úthafsrækju en alls varð botn- fiskaflinn 6.671 tonn. Þorskafli togaranna var 2.197 tonn en alls 3.300 tonn svo þorskafli báta hefur verið um 33% af heildinni á Norðurlandi. Á öllu landinu var þorskafli togara 5.954 tonn en heildarbotnfiskafli þeirra 22.814 tonn og 1.852 tonn af út- hafsrækju. Á árinu 1993 var þorskafli tog- aranna helmingi meiri, eða 10.043 tonn og heildarbotnfiskaflinn 20.497 tonn og 854 tonn af rækju. Heildarþorskaflinn í nóvember- mánuði var 15.825 tonn; 4.774 tonn af ýsu; 3.219 tonn af ufsa; 12.445 tonn af karfa og 1.141 tonn af grálúðu. Af þessu var hlut- ur norðlenskra togara og báta 1.210 tonn af ýsu; 481 tonn af ufsá; 842 tonn af karfa og 532 tonn af grálúðu. Af botnfískaflanum var mestu landaó á Akureyri eða 2.821 tonni; 1.011 tonnum á Dalvík; 743 tonnum á Sauðárkróki; 457 tonn- um á Ólafsfirði og 438 tonnum á Sigluflröi. Á fiskveiðiárinu er botnfiskafl- inn alls orðinn 101.249 tonn, 34.631 tonn af þorski, 11.856 tonn Laxármenn til samn- inga við Skretting Forsvarsmenn þurrfóðurverk- smiðjunnar Laxár hf. á Ak- ureyri eru farnir til Noregs til viðræðna við norska fóðurfram- leiðandann Skretting um áframhaldandi sölu Laxár hf. á fóðri til þeirra. Búið er að selja 1.500 tonn til Skretting samkvæmt samningi sem er að renna út og verður reynt að semja um sölu á jafn miklu magni, helst meira. GG Dags-listinn yfir söluhæstu bækur og geislaplötur: n + Omar og Bubbi a toppnum Isíðustu viku var Saga Ak- Húsavík og Möppudýrinu, Bók- ureyrar á toppi bókasölu- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- lista Dags og safnplatan Reif í búðinni Eddu á Akureyri. List- skeggið seldist mest af íslensk- inn fyrir þessa viku lítur þannig um geislaplötum. Ný nöfn eru út; komin á toppinn. Ómar Ragn- i. Fólk og firnind! - Ómar Ragnarsson. arsson hefur skotist í efsta sæti 2. Saga Akureyrar - Jón maltason. bókalistans með bókina Fólk og firnindi og Bubbi Morthens er kominn á gamalkunnugar slóðir með geislaplötu sína Þrír heimar. 3. Enn fkiri athuganir Berts - Anders Jacobson og Sören Olsson. 4. Útkall All'a TF-Sif- Óttar Sveinsson. 5. Sniglaveislan - Óiafur Jóhann Ólafs- son. 6. Mannakynni • Vilhjálmur Hjálmars- Bækur Fólk og fírnindi eftir Ómar Ragnarsson selst grimmt um þessar mundir og skýst í efsta sætið á sölulista Dags. Saga Ak- ureyrar selst einnig mikið, cn hún er að mestu bundin við Ak- ureyri. Bamabókin Enn íleiri at- huganir Berts viróist einnig falia í góðan jarðvcg. Af íslenskum skáldsögum virðast flcstir hafa áhuga á Ólafi Jóhanni Ólafssyni sem býóur upp á Sniglaveislu. Listinn er sem lyrr byggður á upplýsingum frá Bókabúð Brynjars á Sauðárkróki, Bóka- vcrslun Þórarins Stefánssonar á son. 7. Hvíli risínn - Ólafur ðrn Haraldsson. 8. Fjósamúsin á al'mæli - Atli Vigfússon. 9. Dásantleg veiðideila - Eggert Skúla- .wn. 10. Óskars saga Halldórssonar - Ásgeir Jakobsson. Af öðrum bókum sem einnig seljast vel má nefna Grandaveg 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur, Sögu Halldóru Bricm eftir Steinunni Jóhannesdóttir, auk jyess sem Alistair McLean selst alltaf grimmt. Geislaplötur Töluverðar sviptingar hafa orðið á lista yftr söluhæstu geisladiska á Norðurlandi, samkvæmt upp- lýsingum frá Radióvinnustof- unni Kaupangi, Tónabúðinni, Hljómveri, Hljómdcild KEA og Radíónausti Akureyri og Skag- firóingabúð á Sauðárkróki. Bubbi hefur aftur tekið sölukipp og er nú kominn á toppinn og athygli vekur stórt stökk hljóm- sveitarinnar Spoon. Hún var ekki á sölulistanum í síðustu viku en fer beint upp í fjóróa sæti. Þess má geta að sölunienn í plötuverslunum sögöu í gær að jólaverslunin færi afar rólega af stað og því mætti búast við drjúgri sölu um helgina og í næstu viku. Söluhæstu geislaplötur þessa dagana eru: 1. Bubbi Morthcns - I>rír hcimar. 2. Rcif (skeggið - saftiplata. 3. Rcif í sundur - safnplata. 4. Spoon • Spoon. 5. Diddú - Töfrar. 6. Scnn koma jólin - jólalagadiskur. 7. Transdans 3 - safhplata. 8. Minningar 3 - safnplata. 9. Heyrðu S - safnplata. 10. SSSól • Blóð. HA/óþh af ýsu, 11.528 tonn af ufsa, 27.924 tonn af karfa og 2.889 tonn af grálúðu. Þegar þrír mán- uðir, eða 25% af fiskveiðiárinu er liðið, er búið að veiða 22% af þorskkvótanum, sem er 155 þús- und tonn. Afli íslenskra skipa í Barents- hafi í september var 16.300 lestir, í október 7.000 lestir og í nóvem- ber 900 lestir. Aflinn í Barentshafl á árinu er því alls 35.000 lestir nær eingöngu þorskur. GG INNANHÚSS' MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990,- KAUPLAND Kaupangi • Sími23565 RAFTÆKI í MIKLU ÚRVALI Vöfflujárn frá 4.880,- Kaffivél frá 2470,-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.