Dagur - 29.12.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 29.12.1994, Blaðsíða 7
! 1 Ánægjulegasti poppviðhurður ársins. Björk og bresku tónlistarvcrðlaunin hennar. SEPTEMBER - Ein efnilegasta sveit Bretlands á árinu, Oasis, fór með frumburð sinn, Definitly maybe, beint á toppinn í beinu framhaldi af vinsældum smá- skífunnar Live forever. - Eftir nokkrar tafir kom loks önnur plata einhverrar umdeildustu sveitar seinni tíma, Body count, út. Hún bar heitið grimma Bom dead, eftir einu laganna, en í þetta sinn uróu engin læti eða fjöldaóeirðir við útgáfuna. - Boys 11 men poppfyrirbærið fór beint á toppinn í Bandaríkjunum með 11 og er við toppinn nú í árslok. - Eftir að hafa náð toppsætinu í Bretlandi með gamla Troggslaginu Love is all around í lok maí, lét Wet wet wet þaó ekki af hendi fyrr en nú um miðjan mánuðinn. Hefur lagið því verið á toppnum í hvorki meira né minna en þrjá og hálfan mánuð, sem hlýtur aö vera met. - Prodigy kom til landsins seinni hluta mánaðarins og hélt vel heppn- aða tónleika. Fyrr í mánuðinum hafði sjálfur David Byme fyrrum leiðtogi Talking heads heiðrað land- ann með tvennum góðum tónleikum. - Disco með Pet shop boys, From the cradle með Eric Clapton, Univer- sal mother með Sinead 0’ Connor, Monster með REM, Klæðskeri keis- arans með Kol og The best mixes með Björku, voru helstu plötur mán- aðarins. OKTÓBER - Björk var tilnefnd til tveggja evr- ópskra MTV verólauna, sem afhent voru seinni hluta nóvember. Hún fékk þó hvomg þeirra sem kunnugi er. - Islenskar plötur byrjuðu ac flæða á markaðinn. 3 heimar Bubba My Own wings með Dos pilas, Allai heimsins kenningar og ögn mein rneð Maus em fá dæmi af mörgum en góð. - Samnefnd plata með Cult safnplötur með Bon Jovi og Aero smith, Unplugged með Nirvana New york, No need to argue mei Cranberries.Youthanasia með Mega deth, Promided land með Queensryc he og Dog man star með Suede, vor meðal fjölmargra merkilegra útgáfa mánuðinum. - Stórfregnin að áður óútgefni upptökur með Bítlunum hafi fundi og verði gefnar út í lok nóvemb' upp á sitt einsdæmi. Öldumar lægði þó um síðir og nýr gítarleikari kom í stað Clarkes. - Rolling Stones kom með nýju plötuna, Voodoo lounge og fór í enn eina risatónleikaferðina. Tíðindi sem alltaf standa meir en vel fyrir sínu, ein og sér. - Stórsöngvarinn Michael Bolton var fundinn sekur um lagastuld fyrir dómi. Er talið sannað að hann hafi eignað sér lag Isleybræðra Love is a wondcrful thing með vísvitandi huga. - Tónleikaplata nteð Leonard Co- hen, önnur slík frá Bryan Asams, samnefnd með Þúsund andlitum, Swagger meó Gun, Tum it upside down með Spin doctors, Music for the jilted generation með Prodigy og End of part one, safnplata meö Wet wet wet voru meðal „gripa“ mánað- arins. - Ferill Alice in chains virtist vera komin í hættu, þrátt fyrir að sveitinni hafi gengið vel með plötuna Jar of flies. Var það m.a. vegna bágrar heilsu söngvarans Layne Staleys, sem svo var haldið, en hann hristi allt af sér og er sveitin nú að undirbúa nýja plötu. - Gítarleikari Suede, Bemard Butler, sagöi skilið við sveitina með hvelli mitt í að upptökur á annarri plötunni stóðu sem hæst. ÁGÚST - Rétt þegar hin góða sveit Manic street preachers hafði sent frá sér sína þrióju plötu, The holy bible, veiktist gítarleikarinn Rickey James hastarlega. Sögðust hinir ætla að hætta ef James gæti ekki snúið aftur, en það gerði hann sem betur fer. - Come með Symbol eða Prince, Sleeps with angels með Neil Young, muse sick ’n’ hour ntess age með röppumnum í Public enemy, The man in black með kántrígoðinu Johnny Cash og tónleikaplata Ham, eru plötur sem m.a. glöddu í mánuð- inum. - Fyrrum trommari Guns n’ ros- es, Steven Adler, lifði naumlega af eftir að hafa látið í sig stóran skammt af eiturlyfjum. - Readinghátíóin var að venju haldin í seinni hluta mánaðarins og tókst mjög vel. Sakaði ekki þó So- undgarden hafi þurft að hætta við vegna krankleika söngvarans Chris Comell. Fimmtudagur 29. desember 1994 - DAGUR - 7 flugu um heiminn, mörgum til mik- illar og óvæntrar gleði. NÓVEMBER - Auk allra jólaplatnanna, endurút- gáfanna o.s.frv. komu í mánuðinum íslenskar plötur á borð við Bít með Tweety, Release meó Bong, Fuzz með Jet black Joe, Ahrif með Herði Torfa, Spoon og margar fleiri. - Rokksveitin reykvíska gerði ný- stárlega tilraun í miðbæ Reykjavíkur, til að auglýsa plötu sína, sem koma átti út innan tíóar. Tróð hún upp um miðja nótt, án leyfis, en var fljótlega stððvuð. - Madonna fékk heldur betur orð í eyra frá dýravemdunarsamtökum vegna meintrar slátrunar á nautum í myndbandinu við nýjasta smáskífu- lagið, Take a bow. Poppstjaman sagði hins vegar aó ekkert sé til í slíku. Allt sem sagt í plati. - Vitalogy með Pearl jam vakti hvað mesta athygli af plötum mánaó- arins, en aðrar merkar vom Amorica með Black croees, Hold me, thrill me, kiss me með Gloriu Estefan, safn meö New order, safn með Sade og að sjálfsögðu Live at the BBC meö Bítlunum, að ógleymdri Hell freezes over með Eagles. DESEMBER - Metallica náði að öllum líkindum þeim tímamótaáfanga að öðlast jafn- an rétt á við útgáfufyrirtækið um allt sem snerti útgáfumál hljómsveitar- innar og þ.a.l. jafnan eignarrétt á tón- listinni sjálfri. - íslenskir hljómplötuframleið- endur ákváðu að orðið geislaplata skuli jafnan notað í kynningum þeirra á útgáfum sínum. Það eitt og ekkert annað. - Saxfónleikarinn poppaði Kenny G. náði þeim merkilega árangri að fara beint á toppinn í Bandaríkjunum með plötuna sína Miracles - The holliday album. MMG. (353(&) í^) ($ l^) (Jjl ($J I^I (^J t^J Í^J I^J I^I tfil C^l l^l I®) l^l I^l íj) I^J (^) I^! (^) (86 Ijjtl ajp # fln 8JÞ (86 (86 (86 öjp (36 Jólatrés- LETTIR 1N ^KUREYR^ fagnaður veröur haldinn í Skeifunni, félagsheiniili Léttis, laugardaginn 7. janúar 14.00. Hressir jólasveinar koma í heimsókn og gefa smá glaðning, fullorðnir fá kaffi og meðlæti. Öll börn eru velkomin í Skeifuna. Kvennadeild Hestamanna- félagsins Léttis. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Jólahappdrætti Blindrafélagsins Dregið 20. desember 1994. Vinningsnúmer eru: 9580 7813 8863 9947 3477 4618 9789 533 1079 1166 1194 6902 8741 8858 8904 12901 12979 14150 14878 Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, Hamrahlíð 17, sími 91-687333. I AKUREYRINGAR 0< NÆRSVEITAMENN HJÁLPARSVEIT SKÁTA VERÐUR MEÐ FLUÓELDASÝNINÓU í 4 KVÖLDVID LUND VIDJULUNDI .S (ÁTÚNINU AUSTAN VI0 "íky MÖL OC 5ANP) ^jgl ^&i^KLUKKAN '&W” " 20.30 Pú getur treyst á okkur, 1 nú treystum víð á þig ! ^ SÖLUSTAÐIR OKKAR ERU OPNIR MILLI 10 OG 22, 27. - 30. DESEMBER OC Á MILLI 09 -16, 31. DESEMBER. firsveit skáta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.