Dagur - 29.12.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 29. desember 1994
Smáauglýsingar
Húsnæði í boði
Til leigu 2ja herb. íbúö í Tjarnarlundi.
Laus í byrjun janúar.
Uppl. í sima 21411 eftir kl. 19.00.
íbúð til leigu!
Tveggja herbergja íbúð á Brekkunni
til leigu frá 1. janúar.
Uppl. í síma 24179 á kvöldin eftir
kl. 20._____________________
Iðnaðarhúsnæöi ca. 100 fm. til leigu.
Uppl. I síma 96-31149.
Húsnæði óskast
Óskum eftir aö taka á leigu ein-
staklingsíbúð eða stórt herbergi
meö aðgangi að eldhúsi og baði.
Helst sem næst Verkmenntaskól-
anum. Uppl. í síma 96-33266.
Einstakling bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. janúar.
Uppl. í síma 11447, Ragnar.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir,
aðstaöa fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91-
870970, og hjá Sigurði og Maríu,
sími 91-79170.
Bifreiðar
Til sölu MMC Space Wagon árg.
87, 4WD, 7 manna.
Uppl. í síma 52133 eftir kl. 19.00.
Hundar
íslenskir hvolpar til sölu.
Undan Gælu frá Halllanda og Lappa
frá Flögu. Mjög sjaldgæfir litir. Upp-
runavottorð frá Búnaðarfélagi ís-
lands.
Uppl. gefa Björn og Hjördís I slma
96-26774, Flögu, Hörgárdal.
Þjónusta
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 25055._________________________
Leigjum út áhöld til ýmissa verka.
Beitum nýrri tækni við stíflulosun.
Ýmis tilboð.
Látum vélarnar vinna verkin.
Vélaleigan Hvannavöllum.
Opið alla daga.
Sími 23115.__________________________
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón I heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. • „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardlnur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 21768.________________________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar I úrvali.
Góðir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiðslur.
Fagmaður vinnur verkiö.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sfmi 25322, fax 12475.
Ökukennsla
- Endurhæfing
KJARTAN SIGURÐSSON
FURULUNDI 15 B - AKUREYRI
SÍMI 96-23231 & 985-31631
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓINl S. ÁRNASON
Símar 22935 • 985-44266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Okukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 25692, farsími 985-50599.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
mmn
Spennandi og margslunginn
sakamólaleikur!
SÝNINGAR
2. sýning í kvöld kl. 20.30
Nokkur sæti lous
3. sýning fimmtud. 29. des. kl. 20.30
4. sýning laugard. 7. jon. kl. 20.30
isssas&ni*
I
Miöasalan eropin virka daga nema
niánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
frani að sýningu. Siini 2407.T
Greióslukortaþjónusta
Söfn
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Lokað í desember.
Næst opið sunnud, 8. janúar.
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum.
Akurcyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestar._____________________
Möðruvallaprestakall.
Hátíðaguðsþjónusta verður í Möðru-
vallakirkju á gamlársdag kl. 14.00 og í
Skjaldarvík kl. 15.30.
Kór Möóruvallakirkju syngur hátíöa-
söngva Bjarna Þorsteinssonar. Organ-
isti Birgir Helgason. Sóknarprestur,
Akurcyrarprestakall.
Gamlársdagur: Guðs-
þjónusta að Dvalarheimil-
inu Hlíö kl. 16.00. Kór
aldraðra syngur. Þ.H.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl.
18.00. B.S.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Akureyrarkirkju kl. 14.00. B.S.
Hátíðarguðsþjónusta aö Seli kl. 14.00.
Þ.H.
Hátíðarguösþjónusta á F.S.A. kl.
17.00,_________________________Þ.H,
Glcrárkirkja.
Áramót.
j\ 31. desember gamlársdag-
ur:
Aftansöngur kl. 18.00 Bernharö Har-
aldsson, skólameistari VMA flytur
hugleiðingu,
Janúar 1995.
1. janúar nýársdagur:
Hátíðarmessa kl. 16.00.
Michael Jón Clarke syngur einsöng.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn á Akur-
eyri.
• Laugardagur 31. des. kl.
23.00.: Áramótasamkoma.
Sunnudagur 1. jan. kl. 17.00.: Hátíðar-
samkoma.
Þriðjudagur 3. jan. kl. 16.00.: Söng-
stund á Skjaldarvík.
Miðvikudagur 4. jan. kl. 20.00.: Jóla-
fagnaður Herfjölskyldunnar.
Fimmtudagur 5. jan. kl. 15.00.: Söng-
stund á Kristnesi.
t
míTASumumnjAh
Föstud. 30. des. kl. 20.00. Bænasam-
koma.
Gamlársdagur kl. 22.00. Fjölskyldu-
samvera. Farið verður í leiki, drukkið
kaffi saman og eigum ánægjuleg ára-
mót í húsi Drottins.
Nýársdagur kl. 15.30. Hátíöarsam-
koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson.
Allir eru hjartanlega velkomnir á þess-
ar samkomur.
Hvítasunnukirkjan óskar lesendum
blessun Drottins á nýju ári,_____
>«22!, KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Nýársdagur: Samkoma kl.
20.30.
Mikill söngur og tónlist.
Allir velkomnir.
Bænastund kl. 20.30.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást I Bókabúð-
inni Bókval._______________________
Samúðar- og heillaóskakort Gideon-
félagsins.
Samúóar- og heillaóskakort Gideonfé-
lagsins liggja frammi í flestum kirkj-
um landsins, einnig hjá öðrum kristn-
um söfnuðum.
Ágóöinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hér-
lendis og erlendis.
Útbreióum Guðs heilaga orð.________
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð).
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofheldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Ecr&trbíc
a 23500
Gleðileg jóll
UON KING (KONUNGUR LJONANNA)
Nú er hún komin! Vinsælasta teiknimynd allra tíma og vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum.
Þessi Walt Disney perla var Irumsýnd í Bandaríkjunum (júnl og er nú aftur komin
á toppinn lyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!!
Llfið I frumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur llka lalist legurð.
Stórkostlegt meistaraverk sem nú er komið yfir 300.000.000 dollara í útlandinu.
Lion King, fyrir Iðlk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með I bfó).
Lion King er Irumsýnd samtímis (Borgarblói og Samblóunum annan jóladag.
Fimmtudagur:
Kl. 5.00 og 9.00 Lion King (Konungur Ijónanna)
Föstuudagur:
Kl. 5.00 og 9.00 Lion King (Konungur Ijónanna)
is a« 1
acliiiii-píickd. Mí
tfnotiötvjltv |
dtar^d
scietit* klm
ntíier-cuíisicr
rídethatixas
fcntcrtairúnjj
US ti fíigííl.
simulatiöti nk," §§
“A cosmic
joy-ríUc. Part
'Siar Witt's',
purt ‘Ottsc
Hncowvters’,
párt Indiana
Joncs’, ötkÍ aíi
fun, ‘Stargate'
is sistt of thc
art fiimmaking."
STARGATE
Stjörnuhliðió flytur þig milljón Ijósár yfir I annan
heim... en kemstutil baka?
Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega
hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda,
sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist best!
Fimmtudagur:
Kl 9.00 og 11.00
Stargate
Föstudagur:
Kl 9.00 og 11.00
Stargate
MIRACLE ON34TH
STREET
Fimmtudagur:
Kl 5.00
Miracle on 34th Street
Föstudagur:
Kl 5.00
Miracle on 34th Street
NEW NIGHTMARE
í hinni Nýju marlröð helur Wes Craven misst
stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug
úr myndum Freddy Krueger helur öðlast
sjálfstætt III og leikarar Álmstrætismyndannna
verða lyrir svæsnustu olsóknum.
Fimmtudagur:
Kl. 11.00
New Nightmare - B.i. 16
F0STUDAGUR kl. 11.00:
FORSÝNING
Interview With a Vampire
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. dagínn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - *23*
!■■■ I ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i ■■■■ I ■ i ■ i i ■■ I■■■■■■■■■■■■■■i■■■■■■■■■■■■■■■■1■■■■■■■■■ ................................■■■■■■■■■■■■■■■■