Dagur - 03.01.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 03.01.1995, Blaðsíða 13
DAOSKRA FJOLMIÐLA Þriöjudagur 3. janúar 1995 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lelðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmólsfréttir 18.00 Moldbúamýri (Groundling Marsh) Teiknimynda- flokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 Seppi Leikin mynd um lítinn hund sem verður viðskila við móður sína. 19.00 Ddhúsið 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veóur 20.40 FeÓgar (Frazier) 21.10 Homrekan (An Unwanted Woman) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Ruth Rendell um lögreglumennina Wexford og Burden í Kingsmarkham. 22.05 Söfnln ó Akureyri Amtsbókasafnið og Héraðs* skjalasafnið í þessum fyrsta þætti af fjórum um söfn á Akureyri er stiklað á stóru í merkilegri sögu Amtbókasafnsins sem er langelsta stofnun á Akur- eyri, frá 1827. Umsjónarmenn eru Gísli Jónsson og Jón Hjaltason. 22.25 Nóbelsskáldið Kenzaburo Oe (Kenzaburo Oe och skogens musik) Þáttur frá Sænska sjón- varpinu um japanska rithöfundinn Kenzaburo Oe sem hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1994. 23.00 EUefufréttir 23.20 Viðskiptahomið 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 PéturPan 17.50 Ævlntýrl Vllla og Tedda 18.15 Ég gleyml þvi aldrel 18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19.1919:19 20.15 SJónarmlð 20.35 VISASPORT 21.05 Handlaglnn heimlllsfaðlr (Home Improvement n) 21.30 Þorpslöggan (Heartbeat III) 22.20 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) 23.10 Sólstingur (Sunstroke) Mögnuð spennumynd með Jane Seymour i hlutverki ungrar konu sem á ferð sinni tekur puttaling upp í bílinn sinn. Þegar hann finnst myrtur daginn eftir beinist grunur lögreglunnar að henni en þar með eru ekki öll kurl korrun til grafar. 1992. Bönnuð bömum. 00.40 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Séra Karl Sfgurbjöms- son flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirllt og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltiska homið Að utan 8.31 Tiðlndl úr menningarlifinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáUnn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Ema Indriðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Leður- jakkar og sparlskór" Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig- in sögu (2) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 FréttayfbUt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- Ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússlns, Hrafnar herra Walsers eftir Wolf- gang Hildesheimer. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 2. þátt- ur. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframað- urinn frá Lúhlin eftir Isaac Bashevis Singer. Hjört- ur Pálsson les eigin þýðingu (12:24) 14.30 Mynd einræða fyrir útvarp eftir Úlf Hjörv- ar. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flytjandi: Jakob Þór Einarsson, 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlglnn Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónilst á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarþel - Odysselfskvlða Hómers Kiistján Árnason les annan lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjami Guðmundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpslns Frá tónleikum á tónlistarhátíðinni í Björgvin í Noregi 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska homið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldslns: Krlstin Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Ámasonar. 23.15 Helmum má aUtaf breyta Um ljóðageið Gyrðis Ehassonar og umræður um hana. Umsjón: Einar Falur Ingólfsson. 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstlginn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS 2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til líísins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagslcrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir 17.03 Norðurlandamótið í hand- bolta ísland - Noregur. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Rokkþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Allt i góðu Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Á hljómleikum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 03.00 Næturlög 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Wet, wet, wet 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Norður-Þingeyjarsýsla: Héraðsblaðinu Reisti hleypt af stokkunum Reistur, fyrsta tölublað héraðs- blaðs Norður-Þingeyinga er komið út, íjölbreytt að efni. „Efni þess á að verða eins fjöl- breytt og verða má og þjóna sem málgagn okkar í víðum skiln- ingi. Blaðinu er dreift ókeypis inn á öll heimili í sýslunni og er því ætlað að koma út mánaðar- íega eða sem næst því,“ segir sr. Eiríkur Jóhannsson í ritstjórnar- spjalli, en með honum í ritstjórn eru Jónas Friðrik Guðnason, Raufarhöfn, og Jóna Þorsteins- dóttir, Þórshöfn. Sjálfur Dettifoss prýðir forsíóu blaósins sem er fjölbreytt að efni. Viðtöl eru vió Halldór Kristins- son, sýslumann, og Gunnlaug Júlíusson, sveitarstjóra. Sval- barðsskóli í Þistilfirði er heimsótt- ur, sagt cr frá kind sem kölluð cr elliær á Leifsstöðum, hugvekja er eftir sr. Ingimar Ingimarsson, fréttapistlar, vísur, hreppsnefndar- tíóindi og fleira efni má finna í blaóinu. Sr. Eiríkur sagði að ritið ætti frekar að vera upplýsingamiðill en fréttablaó. Það væri lengi búið að tala um útgáfu rits af þessu tagi þó hún hefði aldrei komist á fót. Nú hefur vcrið drifió í að gera tilraun á útgáfu ritsins fyrir hvatningu Héraósnefndar Norður-Þingey- inga. Svo fer áframhaldandi út- gáfa eftir hvað menn veróa dug- legir að auglýsa í blaðinu, því ætl- unin er að láta það reka sig með auglýsingatekjum. Sr. Eiríkur sagói að eftir þetta ætti sneplaút- gáfa að verða óþörf á svæðinu, en mikið mun hafa verið um að sam- komur og hvað eina hefur verið auglýst með dreifibréfum, sem send hafa verið á hvert heimili. í Reisti verður dagbók þar sem kostur gefst til að skrá grunnupp- Fyrstu 11 mánuði ársins er vöru- skiptajöfnuður landsmanna hagstæður sem nemur rúmum 18 milljörðum króna. Á tímabil- inu voru fluttar út vörur fyrir 102,6 milljónir og inn fyrir 84,5 milljarða. I nóvembermánuói nam veró- mæti útílutnings rúmum 11 millj- öróum króna á meðan verðmæti innflutnings nam 8,2 milljöróum króna. Verómæti útllutningsins á fyrstu 11 mánuðum ársins jókst lýsingar um samkomur og fleira og þannig má koma í veg fyrir að margir viðburðir séu á sama svæð- inu á sama tíma. Nafn ritsins, Reistur, er nafn eins landnámsmanna Norður- Þingeyinga, skylt hugtakinu að ganga fram með reisn svo sem hió nýja héraðsblað þeirra gerir. IM um 14% miðað við sama tímabil ársins 1993 og er þá miðaó við sama gengi. Sjávarafurðir voru uppistaða útflutningsins, eða 77% og var verðmæti þeirra 10% meira en á sama tíma í fyrra. Þá var verömæti útflutts áls 31% meira en á sl. ári og kísiljárns 2% mcira. Verömæti vöruinnflutnings jókst minna milli ára, eða um 8%. Innflutningur matar- og drykkjar- vöru jókst um 10% á tímabilinu á meðan fólksbílainnflutningur dróst saman um 4%. JOH Vöruskipti landsmanna: Útflutningur 18 imlljörðum verðmæt- ari en innflutningur Tónmenntaskólinn «J --- A K U R I Y R I -- Innritun nýrra nemenda stendur yfir dagana 4.-6. janúar kl. 16.00-19.00 á skrifstofu skólans, Hrísalundi 1, þar sem ail- ar nánari upplýsingar verða gefnar. Kennsla hefst samkvæmt sundaskrá mánudaginn 9. janúar. Sími skólans er: 23181. Skólastjóri. Munið að gefa smáfuglunum Bróðir minn, ÞORVALDUR STEINGRÍMSSON, vistmaður á Sólborg, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, þann 27. desember. Útförin fer fram í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 5. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Trausti Aðalsteinsson. Ástkær sonur minn og bróðir okkar, ZÓPHÓNÍAS ÁRNI GYLFASON, Miðgörðum 6, Grenivík, lést að morgni nýársdags á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri. Helga Magnúsdóttir, Þröstur Gylfason, Lovísa Gylfadóttir, Ragnheiður Svavarsdóttir. Eiginmaður minn, BJÖRGVIN ELÍASSON, Rauðumýri 13, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. janúar. Fyrir hönd aðstandenda, Þorbjörg Sigfinnsdóttir. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÁLFHEIÐAR MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR, Borgarsíðu 15, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki krabbameinsdeildar Landspítalans, handlækningadeildar FSA og Heimahlynningu Akureyrar fyrir kærleiksríka umönnun. Helgi Sigfússon, Snjólaug Kristin Helgadóttir, Ásgrímur Sigurðsson, Sveinbjörg Kristjana Helgadóttir, Jónas Baldursson, Magnús Jón Helgason, Sigfús Ólafur Helgason, Jóhanna Elín Jósefsdóttir, Helgi Heidar Helgason, Gyða Henningsdóttir, Karl Símon Helgason, Halldóra Konráðsdóttir, Ásdís Elva Helgadóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.