Dagur - 03.01.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 03.01.1995, Blaðsíða 15
ÞAGDVELJA Þriðjudagur 3. janúar 1995 - DAGUR - 15 Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee Þribjudagur 3. janúar íVatnsberi 'N VorVR (20. jan.-18. feb.) J Nú er mikilvægt ab huga ab smá- atriðum því útreikningar annarra reynast ekki réttir. Þá skaltu ekki trúa hverju sem þú heyrir því sög- ur eru ýktar. Piskar ^ V«^p<^ (19. feb.-SO. mars) J Þú færð uppörvandi fréttir sem leyfa ævintýralegar áætlanir fyrir framtíbina. Samskipti ganga vel svo þér er óhætt ab treysta öbr- um fyrir þessu líka. íHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Sættu þig vib einfaldleikann í dag því þetta er fremur leibinlegur dagur. Þá mun óvenju þrjóskt fólk vera mjög þreytandi í dag. CNaut 'N VCr ^" (S0. apríl-S0. maí) J Andrúmsloftib er vingjarnlegt í dag svo sennilega færbu mikib út úr samvinnu vib abra. Þá ætti ab vera óhætt ab blanda saman vib- skiptum og ánægju í dag. /ii Tvíburar V AtV (Sl. maí-20.júnf) J í dag kemur upp ágreiningur mebal samstarfsfélaganna. Farbu varlega og reyndu ab halda þig útaf fyrir þig. Sennilega færbu gjöf í dag. CjííC< Krabbi ^ V WNo (21. júní-SS. júlí) J í dag ættir þú ab reyna ab taka þab rólega því síbasta vika situr enn í þér. Þá kemstu sennilega ekki hjá því ab taka ákvörbun i mikilvægu máli. C^ón 'N V^>^ (S3. juli-SS. ágúst) J Þú freistast til ab tala of mikib um einkamál þín mebal fólks sem þú þekkir lítib. Fréttir frá vini stab- festa grun þinn. Happatölur: 5, 19, 28. c± f Meyja 'N V ^i/ (83. ágúst-22. sept.) J Heimilislífib verbur í brennidepli í dag og um þab spinnast líflegar umræbur. Eitthvab óvænt kemur upp í kvöld; sennilega færbu heimsókn. Vw- -4ir (23. sept.-SS. okt.) J Þú þarft ab sætta þig vib ab vera í aukahlutverki í dag á meban abrir taka frumkvæbib. Síbdegib verbur rólegt og þá jafnar þú þig á meb- an. CtMC. Sporödreki^j V (23. okL-Si. nóv.) J Þú labar ab þér fólk sem sýnir þér vinsemd svo þér ætti ab vera óhætt ab bibja þab ab gera þér greiba. Hikaðu' sarnt ekki vib ab kvarta ef þab reynist naubsynlegt. C/V Bogmaður A V^5l^ (22. nóv.-Sl. des.) J Ef þú tekur þátt í keppni muntu ná góbum árangri í dag. Þá er þetta dagur góbra kaupa þótt þú þurfir kannski ab leita tilbobin uppi. Crmjt Steingeit ''Á \jrTn (2S. des-19. jan.) J Ef þú ferb í heimsókn í dag skaltu fara til gamalla vina og njóta þess ab rifja upp gamlar endurminn- ingar. Gættu ab eybslunni í dag. £ v X Á léttu nótunum Engar áhyggjur Konan vakti eiginmanninn. „Sigurbur minn, þab er einhver ab læbast upp tröppurnar." „Hvab er klukkan," spurbi Sigurbur syfjabur. „Tíu mínúturyfir tvö." „Þá er þab ég," sagbi Sigurbur og velti sér á hina hlibina. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Bylta e-u fyrir borb Merkir ab varpa einhverju frá sér, hafna einhverju. Orbtakib er kunnugt frá 20. öld. Frummerk- ing orðtaksins er ab varpa einhverju útbyrbis. Árib verbur áhugavert og fjöl- breytt á flestum svibum. Fjármál- in verba nokkub stöbug þótt breytinga sé ab vænta um mitt árib; sennilega til góbs. Langt ferbalag; sennilega til útlanda, mun veita þér mikla ánægju. Þetta þarftu ab vita! Vinsælastir Af klassískum verkum meistar- anna eru verk Mozarts og Bach einn oftast leikin. En sum verka Mozarts fá þó að hvílast annab slagib. Þannig libu 23 ár milli sýninga á „Brúbkaupi Fígarós" á Metropolitan í New York, frá ár- inu 1917 ab telja. Spakmælib Lagni Þó allir stabir virbist full settir, þá eru til menn sem pota sér alls Stabar ab. (A.L.Kielland) &/ STORT • Árib er líbíb Þá er enn eitt árib libib í aldanna skaut, árib 1994. Lands- menn kvöddu árib meb vib- höfn eins og þeirra var von og vísa. Ftugeldum var skotib í gríb og erg og kveikt í púburkerlingum af ýmsum toga. Ekki llggja enn fyrlr neinar tölur um þab fyrir hve háa upphæb skotib var en vanalega kaupa landsmenn flugelda og dót fyrir einar tvö hundrub milljónir króna fyrir áramót. Hér á landl voru staddir um 1200 útlendingar til ab fagna áramótum meb landsmönnum og þeir sögbu í vibtali í sjónvarpi ab þelr hefbu aldrei á ævi sinni séb abra eins flugeldasýnfngu eins og á höfubborgarsvæb- inu um áramótin. • Varnabarorb Forsætisráb- herra, Davíb Oddsson, flutti sinn áramótabob- skap á gaml- árskvöld og hann taldi sibasta ár hib ir tímamótaár. Mesta kreppan væri ab baki og nú lægi leib landsmanna upp á vib á næstu árum. Hann varabi þó launþegana vib því ab taka út efnahags- batann fyrirfram næstu ár í kjarasamningum þeim, sem eru í undirbúningi. Mikib rétt. En er þetta rétt hjá Dav- íb, er bjart framundan hér á landi. Ekkl eru allir pólitíkusar á sama máli um þab og menn spyrja: Hvab um atvinnuleys- Ingjana, sem eru nokkur þús- und? Hvab um þá launþega, sem eru meb 50-60 þúsund í mánabarlaun eba þaban af minna? Hvab meb skuldir heimilanna, sem hækka dag frá degi? Þessl stórmál öll eru óleyst og engar tölur eru til um þab hversu fjölmennur hópur fellur undir spurning- arnar hér ab framan. Gæti þab ekki verib tugir þús- unda? • Allt of mörg EF Nú er komib nýtt ár, von- andi gott og gjöfult, og aubvitab vona allir ab bjart sé fram- undan og fólk þurfi ekki lengur ab búa vib rýrnandi kjör. En þab er sama sagan og fyrr hjá okkur íslending- um, sem erum eins hábir sjávarútvegi og vib erum. Þab eru alltof mörg EF í spil- unum hvab sem allar völvurn- ar segja. Hvab meb lobnuna? Hvab meb síldina? Hvab meb þorskinn, karfann, grálúbuna o.s.frv. Nú er farib ab bæta vib: Hvab meb Smuguna og Reykjaneshrygg. Nei, sann- leikurinn er sá ab þab er erf- Itt ab spá fyrir íslendinga. Umsjón: Svavar Ottcsen. aesta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.