Dagur - 03.01.1995, Side 16
Þú færð eina ókeypis-
1-5^-24-cm-stækkun með
hverri framköllun.
^Pe d íomyn dit7
Skipagata 16 - 600Akureyri - Sfmi 96-23520
I
Alvarleg bilun í símstööinni
á Akureyri á nýársnótt:
Hugbúnaður
undir smásjánni
Rússneska ílutningaskipið Rand I í Akureyrarhöfn.
Mynd: GG
011 símanúmer á Eyjafjarðar-
svæðinu og Siglufirði voru
óvirk frá miðnætti á gamlárs-
kvöld og til klukkan 00.56 á ný-
ársnótt. Þetta stafaði af bilun í
stafrænu símstöðinni á Akureyri
og beinast sjónir manna að hug-
búnaði hennar, en í gær hafði
ekki tekist að finna nákvæmlega
út hvað gerðist.
„Fjarskiptadeild Pósts og síma
er að rannsaka þetta mál og ég hef
enn sem komió er ekki fengið
skýrslu um þaó. Þetta hefur ekki
áður komió fyrir og við væntum
þess að engin hætta sé á því aó
þetta endurtaki sig,“ sagói Ársæll
Mikil samkeppni við erlenda aðila um frysta rækju:
Fryst rækja flutt til Noregs
með rússnesku flutningaskipi
Rússneska flutningaskipið
Rand I, lestaði um 100 tonn
af frystri, óunninni rækju á Ak-
ureyri um áramótin sem fer til
vinnslu í Noregi. Finnbogi Bald-
vinsson, framkvæmdastjóri Sölt-
unarfélags Dalvíkur hf., segir að
mikil samkeppni ríki á mark-
aðnum um frysta rækju og á sl.
ári hafi töluvert farið af rækju
til vinnslu bæði í Noregi og Dan-
mörku en þar er boðið mjög hátt
MA-stúdentar standa sig
Samkvæmt niðurstöðum könn-
unar sem Guðmundur B.
Arnkelsson og Friðrik H. Jóns-
son unnu fyrir kennslusvið Há-
skóla íslands standa stúdentar
frá Menntaskólanum á Akureyri
sig afburða vel í Háskóla íslands.
Könnunin náði til námsframmi-
stöóu stúdenta á fyrsta ári í deild-
um Háskóla Islands og er athygl-
isvert að stúdentar frá Mennta-
skólanum á Akureyri skera sig úr.
Á viðskipta- og hagfræðibraut
er MA á toppnum og nemendur
Verslunarskóla Islands eru í öðru
sæti. Fjölbrautaskólinn á Sauðár-
króki er í áttunda sæti og Verk-
menntaskólinn á Akureyri í fjór-
tánda sæti.
Nemendur frá MA skila bestuni
námsárangri í raunvísindadeild og
nemendur frá Menntaskólanum á
Laugarvatni eru í öðru sæti.
Sama cr uppi á tcningnum á
fyrsta ári í heimspckideild. Könn-
un Guðmundar og Friðriks leiðir í
ljós að MA-ingar standa sig best,
nemendur úr MR eru í öðru sæti
og ML-ingar í því þriðja.
VEÐRIÐ
Veðurfræðingar Veðurstofu
íslands spá hvassviðri og
rigningu framan af degi en
þegar líóur á daginn fer að
lægja. Hitinn veróur á bilinu
0-7 stig norðanlands.
Á morgun er spáð austan
og norðaustan att, éljum og
vægu frosti. Á fimmtudag
verður nokkuð hvöss noróa-
nátt og snjókoma eða él á
Norðurlandi.
í verkfræðideild HÍ eru yfir-
burðir nemenda frá MA ótrúlega
miklir. Þeir eru með langbestu út-
komuna á fyrsta ári í verkfræði.
Nemendur Menntaskólans við
Hamrahlíð eru í öðru sæti og MR-
ingar í því þriðja.„ óþh
^ Folda hf.:
Asgeir starfandi
stjórnarformað-
ur fyrst um sinn
Eins og fram kom í Degi fyrir
áramót hefur Baldvin
Valdemarsson, framkvæmda-
stjóri Foldu hf. á Akureyri, sagt
starfi sínu lausu en hann tók við
framkvæmdastjórn drykkjar-
vöruverksmiðjunnar Viking hf.
á Akureyri nú um áramótin.
Fyrst um sinn verður Ásgeir
Magnússon, stjórnarformaður
Foldu, við daglega stjórn hjá
fyrirtækinu.
Þetta þýðir að Baldvin lætur af
störfum hjá Foldu hf. innan
skamms en Ásgeir verður í leyfi
frá Iónþróunarfélagi Eyjafjarðar,
þar sem hann er framkvæmda-
stjóri. Bjarni Kristinsson, starfs-
maður Iönþróunarfélags Eyja-
fjarðar, tekur þar við daglegri
stjóm meðan Ásgeir sinnir mál-
efnurn Foldu hf.
Ásgeir er gjörkunnugur rekstri
Foldu hf. enda hefur hann verið
stjómarformaður fyrirtækisins frá
upphafi. Aðspurður sagði hann í
samtali við Dag í gær að auglýst
verói eftir nýjum framkvæmda-
stjóra að Foldu hf. þegar frá líður
þó óljóst sé hvenær þaö verður.
JÓH
verð.
Togarinn losaði frystan fisk á
Húsavík sem þaö kom með úr
nokkrum rússneskum togurum og
fer hann til vinnslu hjá Fiskiðju-
samlagi Húsavíkur. Rússarnir
buðu mjög ódýra frakt á rækjunni
til Noregs og var ákveðið að taka
því tilboði sem barst í þessa
rækju, en verksmiójurnar hér voru
ekki samkeppnisfærar að vinna
rækjuna á því verði. Það er Strýta
hf. sem selur rækjuna til Noregs. I
nóvenrbermánuði hafði al'urða-
verðið ekki náð meðalverði ársins
1993, og þrátt fyrir það fer hráefn-
isverð stöðugt hækkandi sem gerir
rækjuverksmiðjunum erfitt fyrir í
samkeppni við crlenda aðila um
hráefnið.
Rækjutogararnir eru að halda
til veióa á nýju ári; Stokksncs EA-
410 fór í gærkvöld og síðan frysti-
skipin eitt af öðru. Hjalteyrin EA-
310 fór í stuttan rækjutúr milli
jóla og nýjárs og aflaði mjög vel,
aflaverðmæti 6,3 milljónir króna.
Önnur skip Samherja hf. voru á
fiskitrolli.
Rækjuvinnsla hefst í í Strýtu
hf. í dag eftir uppsetningu á nýjum
rækjuflokkara og í Söltunarfélagi
Dalvíkur hf. nk. mánudag, en unn-
ið hefur veriö að uppsetningu nýs
rækjuflokkara þar auk hefðbund-
ins viðhalds, sem alltaf er fram-
kvæmt á þessum árstíma. Öllu
starfsfólki var sagt upp störfum á
sl. ári og mun fækka á þessu ári í
tengslum viö þessa auknu tækni-
væöingu í vinnslunni. Um 16
starfsmenn verða ekki endurráðn-
ir, en þeir voru ekki allir í heils-
dagsstörfum. Eftir þessa hagræó-
ingu veröa um 50 nranns á launa-
skrá hjá Söltunarfélagi Dalvíkur
hf. GG
Magnússon, umdæmisstjóri Pósts
og síma á Norðurlandi.
Sigurjón Jóhannesson, verk-
fræöingur hjá Pósti og síma, segir
að vegna þess að bilunin hafi átt
sér stað á miðnætti beinist athug-
un manna aó því hvort hún standi
í sambandi við breytingar á hug-
búnaði símstöðvarinnar vegna
grundvallarbreytinga sem ætlað
var að tækju gildi um áramótin.
Þær breytingar eru fyrst og fremst
fólgnar í því að frá og með ára-
mótum eru fyrstu tveir stafirnir í
símanúmerum til útlanda 00 en
ekki 90 eins og vcrið hefur.
„Almennt má segja að þama
átti sér ekki stað bilun í vélbúnaði
símstöðvarinnar. Þetta er fyrst og
fremst hugbúnaðarbilun, ekki
ósvipað og gerist þegar einkatölva
frýs,“ sagði Sigurjón.
Ársæll sagði að þessi bilun hafi
ekki bara tekið til símanúmera á
Akureyri. Hún hafi tekið til allra
stöðva sem eru tengdar í gegnum
móðurstöðina á Akureyri. „Þarna
er um að ræða allan Eyjafjörð,
stöóvarnar á Hrafnagili, Grenivík,
Hrísey, Árskógsströnd, Dalvík,
Ólafsfirói og reyndar einnig
Siglufirói. Þaö má skjóta á að bil-
unin hafi haft áhrif á allt aó 11
þúsund notendur," sagði Ársæll.
„Við hljótum að skoða hvað við
getum lært af þessari bilun, en
auðvitað getum við fyrst og fremst
dregió þann lærdóm af þessu að
reyna með öllum tiltækum ráöum
að koma í veg fyrir að þetta komi
fyrir aftur. Ut frá öryggissjónar-
miói er mjög alvarlegt að þetta
skyldi gerast, ekki síst á þessari
nóttu.“ óþh
Slagsmál á nýársnótt
Slagsmál urðu á áramótadans-
leik á Raufarhöfn. Lögreglan
sagði að það hefði orðið mikið
hnoð í kringum menn sem verið
hefðu að takast á, þegar frænd-
ur, bræður og vinir þyrptust að
til að miðla málum. Engin eftir-
mál urðu af þessu stappi en um
klukkutíma tók að greiða úr
hnútnum og keyrði lögreglan
menn heim. Nokkrir þeirra er
Útvarp Norðurlands:
Sr. Pétur Þórarinsson
Norðlendingur ársins
hlut áttu að máli voru útúr-
drukknir.
Slökkviliðið á Raufarhöfn var
kallað út sl. fimmtudag er eldur
varö laus í tróði á efri hæð gamla
kaupfélagshússins. Guttar voru
þar að leik með skotelda eða blys,
en vcgfarendur urðu eldsins strax
varir og gerðu slökkviliðinu að-
vart. Ekkert tjón hlaust af þar sem
eldurinn uppgötvaðist svo
snemma, en málið er í rannsókn.
IM
RAFTÆKI
í MIKLU ÚRVALI
Hlustendur
Útvarps
Norðurlands
völdu sr. Pétur
Þórarinsson í
Laufási við
Eyjafjörð Norð-
lending ársins.
Þetta var til-
kynnt í útsendingu Útvarps
Norðurlands 30. desember sl.
Sr. Pétur fékk langflest atkvæði
en næstur kom Gestur Einar Jón-
asson, þáttagerðarmaður við Út-
varp Norðurlands, Rás 1 og Rás 2.
Eins og fram hefur komið, m.a.
í ítarlegu viótali við Pétur sem
birtist í Degi á Þorláksmessu, var
hægri fótur Péturs tekinn af fyrir
neðan hné í desember. Fyrr á ár-
inu var vinstri fóturinn tekinn af
fyrir ofan hné.
Þrátt fyrir þessi gífurlegu áföll
er sr. Pétur haróur af sér og hann
er staðráðinn í því að láta þau ekki
buga sig. Þvert á móti er hann
ákveðinn í að halda sínu striki,
meö dyggum stuðningi fjölskyld-
unnar, annarra ættingja og vina.
óþh
Vöfflujárn frá 4.880,-
Kaffivél frá 2470,-
0KAUPLAND HF.
Kaupangi v/Mýrarveg, slmi 23565