Dagur


Dagur - 06.01.1995, Qupperneq 7

Dagur - 06.01.1995, Qupperneq 7
Föstudagur 6. janúar 1995 - DAGUR - 7 Margir hafa verið að gera grín að vélsleðamönnum vegna snjólcysis það sem af er vetrar, þó reyndar hafi ræst úr því upp á síðkastið. A þaö ber hins vegar að líta að vél- sleðavertíðin hefst ekki fyrr en í janúar-febrúar, með hækkandi sól og betra veðri, og stendur fram í júní. I raun má segja að árleg vél- sleða- og útilífssýning á Akureyri um miðjan janúar marki upphafið að vélsleðavertíðinni norðanlands. Sýningin verður haldin helgina 14.-15. janúar, á sama stað og á síðasta ári, í Iþróttaskemmunni á Oddeyri á Akureyri. Þar á að vera hægt að sjá á einum stað, flest það sem þarf til nútíma útivistar og skemmtunar yfir vetrartímann. Það er ekki úr vegi að líta á hvaóa nýjungar eru helstar á vél- sleðamarkaðinum að þessu sinni, en þar er af mörgu aö taka. Að sögn sleðaumboóanna er sala þeg- ar komin í gang og hefur víða orð- ið einhver lækkun frá því í fyrra, vegna stöðu dollars. Breiddin í vélsleðunum er mikil og ættu allir að geta fundið sleöa við sitt hæfí, ef eitthvað er í buddunni. Nýr ZRT 800 fær góða dóma Ein helsta nýjungin frá Arctic Cat að þessu sinni er nýr sleói, ZRT 800, sem hlotið hefur afar góða dóma erlendis. Vélin er að grunni til sú sama og í Thundercat en sleðinn að öðru leyti byggður á grunni hinna rómuðu ZR keppnis- sleða. Það er ekki síst framfjöðrun Nýr ZRT 800 frá Arctic Cat er spcnnandi sleði og ekki spillir útlitið. Yamaha Vmax 500 og 600 cru eins í útliti, en íslandsmcistarinn í snjókrossi 1994, Gunnar Hákonarson, ók einmitt Yamaha Vmax 500 sleða. Margt nýtt í vélsleða- heiminum Það er ekki til eftirbreytni að þrímcnna á véi- sleða, enda er hér aðcins verið að brcgða á leik fyrir Ijósmynd- arann. Þar eru þrír kunnir vél- slcðakappar, Pat Hauk, Nolan Knochen- mus og Mark Thompson, sem þarna sitja á nýjum Ski-doo MX-Z 440. Villa í myndagátu Dags ZR sleðana, AWS IV, sem hlotiö hefur frábæra dóma og er án efa ein sú besta á markaðinum. Annar athyglisverður sleði er EXT Pow- der Special, með löngu og sérlega grófu belti og ýmsum búnaói sem gerir hann t.d. hentugan sem ferðasleða. Vélin er 580 cc mcð tveimur 38 mm blöndungum. Margskonar endurbætur er einnig hægt að telja upp á „katta- fjölskyldunni“ milli ára, t.d. nýja vökvabremsu á alla sleða 550 cc og stærri, EXT sleðarnir fá helstu kosti AWS IV framfjöðruninnar o.fl. Þá má ekki gleyma Thund- ercat 900, stærsta verksmiðju- framleidda sleóanum sem nú er á markaði. Polaris með nýja fjöðrun Góð fjöðrun hefur löngum verið aðalsmerki Polaris og af þeim vettvangi eru stór tíðindi hjá Pola- ris að þessu sinni. Nýjungin er kölluð XTRA og fjaðrar hún 12“ að aftan og framendi sleðans getur fjaðrar 10“. Þaó eru RXL og XTL Special sem fá nýju fjöórunina til að byrja með og verður fróðlegt að sjá hvernig hún reynist. Fyrir tveimur árum sló Poiaris í gegn með XLT og sá sleði heldur áfram að vera eitt aðal númerið í ’95 árgerðinni. Vélin hefur verió stækkuð upp í 597 cc og er hún með þremur 34 mm blöndungum. XCR 600 er með sömu vél en 38 mm blöndunga og ýmislegt annað góðgæti sem XCR er þekktur fyr- ir. Polaris kynnti nýtt útlit á sl. ári Níels Halldórsson, höfundur myndagátu Dags, sem birtist í blaðinu 30. desember sl., óskaði eftir að koma þeim upplýsingum á framfæri að villa hafi verið í myndagátunni um lcið og hann biður lesendur velvirðingar á mis- tökunum. Níels sagði að í sjöttu myndröð eigi eftir tákninu ÁTB að vera U cn ekki T. Vonandi hjálpa þessar upplýs- ingar lesendum við að ráða myndagátuna en rétt er að ítreka aó lausnir skulu berast blaðinu fyrir 26. janúar nk. Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur sá heppni að launum Audiosonic TBS 5110 útvarps- og kassettu- tæki frá versluninni Radíónausti á Akureyri. Útvegsbanka- vísa Rósbetgs Ekki var rétt farið meó vísu eftir Rósberg G. Snædal sem birtist í Degi 30. desember sl. Rétt er vís- an þannig: Þó að lífs míns lekahrip liggi á botni ránar alltafmá fá annað skip Utvegsbanki lánar. Polaris Indy XLT hcfur svo sannarlcga slegið í gcgn og er citt aðai númcrið hjá Polaris, nú mcð stærri vél. og nú koma Indy 440, 500, Class- ic, og Trail með þessu útliti, ásamt XLT Touring, sem án efa verður vinsæll ferðasleði. Ski-doo í sókn Sennilega hefur enginn framleió- andi tekið eins til hendinni í sinni framleiðslu á undanfömum 2-3 ár- um og Ski-doo. Fram á sjónar- sviðið eru komnir algerlega nýir sleðar sem líkað hala geysilega vel og seljast svo grimmt vestan hafs að íslenski umboðsaðilinn hefur verið í vandræðum með að fá sleða. Ein stærsta breytingin er sú að nú eru nær allir sleðar komnir með nýtt útlit og fjöðrunarkerfi aö framan, svokallaða DSA-fjöðrun, sem fengið hefur góða dóma. Áó- ur voru nokkur fjöðrunarkerfi í gangi en verður núna aöeins eitt. Ski-doo hefur einnig ráðist í sam- ræmingu og einföldun á fram- leiðslulínunni á fieiri sviðum sem kemur kaupendum til góða, t.d. samræmingu á stýrisendum, búkkahjólum, beltislengdum o.fl. Megin framleiðslulínur Ski-doo eru tvær, Formula og Safari. Saf- ari fær nú framfjöðrunina frá For- mula og auk þess afar slaglanga afturfjöðrun sem fjaðrar um 12“. I l’yrra kynnti Ski-doo nýjung í eldsneytiskerfi, HAC, sem vinnur svipað og svokölluð bein innspýt- ing og stjórnar bensínflæðinu með tilliti til ytri aðstæðna. Þessi ein- faldi og ódýri búnaður reyndist af- ar vel og kemur nú á fleiri vélar. Af nýjum sleðum má t.d. nefna MX-Z með nýrri afimikilli 440 cc vél, nýjan Mach 1 og nýja Safari sleða. Yamaha gerir góða sleða betri Gæði og áræðanleiki er það sem Yamaha hefur gert út á í gegnum árin og það hefur ekki brcyst. Stærstu tíðindin að þessu sinni er ný vél í Vmax-4, eina fjögurra strokka sleðann á markaðinum. Vélin var stækkuð upp í 800 cc og Yamaha fór þá leið að búa til nánst nýja vél í stað þess aó end- urbæta þá sem fyrir var. Fá er- lendir „vélsleðaspekúlantar" vart vatni haldið yfir árangrinum og hefur sleðinn í heild hlotið mikið lof, I fyrra kynnti Yamaha nýja Vmax 500 og 600 sleða, sem reyndust að fiestu leyti vel. Þeir eru að mestu óbreyttir milli ára en fá þó nýja kúplingu, YVXC, sem framleiðandinn segir blákalt vera þá bestu á markaðinum. Önnur merk nýjung hjá Yamaha er stig- laus hitastillir fyrir handföng og bensíngjöf og því ætti engum að vera kalt á puttunum sem fær sér Yamaha. HA Leikfélag Dalvíkur sýnir söngleikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil Aukasýning laugardaginn 7. jan. Sýningar eru í Ungó og hefjast kl. 21 Miðasala kl. 17-19 sýningardaga í Lambhaga, sími 61900, og í Ungó eftir kl. 19 fram ab sýningu Tekið við pöntunum í símsvara í sama númeri allan sólarhringinn Aukin ökuréttindi LEIGII - VÖRl) - HÓPBIFREIÐAR Námskeið hefst 14. janúar. lnnritun hjá Hreiðari Gíslasyni í símum 21141 og 985-20228 og Kristni Jónssyni í símum 22350 eða 985-29166. Ökuskólinn á Akureyri s/f.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.