Dagur


Dagur - 06.01.1995, Qupperneq 13

Dagur - 06.01.1995, Qupperneq 13
DACSKRÁ FJÖLMIPLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeytl 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Beraskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr ríki náttúrunnar Fuglar (Eyewitness) Breskur heimildar- myndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 Fjöráfjölbraut 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 BJÖrgvin Halldórsson Skemmtiþáttur með Björgvin Hall- dórssyni sem syngur fyrir hönd ís- lendinga í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva í ár. Dag- skrárgerð: Egill Eðvarðsson. 21.30 Ráðgátur (The X-Files) Bandarískur saka- málaflokkur byggður á sönnum at- burðum. Tveir starfsmenn alríkis- lögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. 22.20 Kúrekar úr kaupstaðnum (City Slickers) Bandarísk gaman- mynd frá 1991 um þrjá borgarbúa sem slást í för með kúrekum frá Nýju-Mexíkó til Kólóradó og lenda í ótrúlegustu ævintýrum á leiðinni. Leikstjóri er Ron Underwood og aðalhlutverk leika Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Jack Palance og Helen Slater. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 00.00 Billy Joel á tónlelkum (Billy Joel: River of Dreams) Bandaríski lagasmiðurinn og söngvarinn Billy Joel leikur mörg af þekktustu lögum sínum á tón- leikum. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamír 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 21.35 Frjáls eins og fuglinn (Butterflies Are Free) Goldie Hawn er leikkona mánaðarins og við byrjum á skemmtilegri mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki móður sinnar og sest að í hippahverfi ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúð, blómabaminu Jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til að byrja með því Jill ásakar Don um að vera gluggagægir. Henni verður þó ljóst að það getur ekki staðist því strákurinn er blindur. Smám saman læra Don og Jill að meta hvort annað en fá lítinn frið fyrir stjórnsamri móður piltsins. 23.20 Prédikarínn (Wild Card) Spennumynd um fyrr- verandi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með því að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Stranglega bönnuð böraum. 00.50 Vegsemd og virðing (Men of Respect) Mike Battaglia drap forsprakka hóps sem hugðist rísa gegn veldi D-Amico-mafíufjöl- skyldunnar, og hefur með þessu verndað höfuð fjölskyldunnar og stöðu hennar í undirheimum New York. Stranglega bönnuð börn- um 02.40 Nætuniýnir (Night Visions) Fjöldamorðingi hefur myrt fjórar konur á jafn- mörgum dögum. Lögreglan veit lítið meira en þrátt fyrir það er rannsóknarlögregluþjónninn Tom Mackey ekkert sérstaklega ánægður þegar yfirmaður hans til- kynnir að lögreglunni til aðstoðar sé kominn afbrotafræðingur sem líka sé skyggn. Aðalhlutverk: Loryn Locklin og James Remar. 1990. Stranglega bönnuð böm- um 04.15 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjöras- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horaið Að utan 8.31 Tíðlndi úr menningarlifinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá Uð" 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 „Nú er glatt hjá álfum öll- um" Einsöngvarar, unglingahljómsveit og Kór Bústaðakirkju flytja vinsæl lög undir stjóm Guðna Þ. Guð- mundssonar. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayflrllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hódegisfróttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrít Útvarps- leikhússins, Hrafnar herra Walsers eftir Wolf- gang Hildesheimer. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Loka- þáttur. 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframað- urinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Singer. Hjört- ur Pálsson les eigin þýðingu (15:24) 14.30 Lengra en nefið nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - f jölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnb 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Finun fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttir . 18.03 Þjóðarþel • Odysseifskviða Hómers 18.30 Ný tónlistarhljóðrit Rflds- útvarpsins i hátíðarlok Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður fregnlr 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing íslensk sönglög 20.30 Víðförlir íslendingar Þáttur um Áma Magnússon á Geitastekk. 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maðurinn á götunni Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrísdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Pianótónlist 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RAS RÁS2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð ■ Vaknað tU lífdns 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FiéttayffrUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitirmáfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfiam. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendlngu Síminner 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MUU steins og sleggju Umsjón: Magnús R Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtón- Ust 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Með grátt i vðngum 04.00 Næturlðg Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Þremur á palU 06.00 Fréttir og fiéttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassjiáttur 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fundir OA: Fundur í Akureyrarkirkju (kap- ellu), mánudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Messur [ Kaþólska kirkjan. I Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00._____________ Akurcyrarkirkja. Guðsþjónusfa veröur nk. sunnudag 8. janúar kl. 14.00. Sálmar: 108, 9, 112, 250 í Glerárkirkja. A Guðsþjónusta verður nk. JI I. sunnudag 8. janúar kl. é;Ll|||U 14.00. Sóknarprestur. Athugið Hjáiparlínan Ljós heinisins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyöarlilfellum.______________________ Hurnhrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóös til styrktar elliheimilinu að Hornbrckku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- Icnskra kristniboðsféiaga fást hjá Pe- dró.__________________ Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Eftir einn - ei aki neinn! \ UUMFEROAR RAÐ / Aætlanaflutningar Eim- skips aukast um 15% Á síðastliðnu ári voru heildar- llutningar með skipum Eintskips 1.018 þúsund tonn, en þeir voru 990 þúsund tonn árið 1993. Þctta er í fyrsta skipti, sem flutningar nteð skipum félagsins eru meiri en ein ntilljón tonna. Umtalsverð aukning varð á flutningum með áætlanaskipum Eintskips í inn- og útflutningi til og frá Islandi, sem eru mikilvæg- ustu þættirnir í flutningastarfsemi félagsins. Þessir flutningar jukust úr 500 þúsund tonnum í unt 575 þúsund tonn, eða unt 15%. Mest aukning hefur oróið í útllutningi, sem er í samræmi við aukinn út- flutning þjóðarbúsins, meðal ann- ars á sjávarafurðunt. Flutningar milli erlendra hafna jukust jafn- framt verulega eða unt 23% og voru þeir samtals tæp 100 þúsund tonn á árinu. Flutningar Eintskips nteð stórflutningaskipum í inn- og útflutningi hafa hins vegar dregist saman unt 16%. Á liðnu ári voru starfsmenn Eimskips og dótturfélaga þess að meðaltali um 760, en þar af störf- uðu urn 160 erlendis. Starfsmönn- um hefur fjölgað nokkuð frá árinu 1993, en þá voru þeir að meðaltali 746. Þessi fjölgun átti sér staö á starfsstöðum Eimskips erlendis, en á undanfömum tíu árurn hcfur verió unnið markvisst að upp- byggingu á starfsemi Eimskips ut- an Islands. Á liðnu ári jukust unt- svif erlendu starfseminnar umtals- vert og varð veltuaukning unt 12%. Eigin skrifstofur félagsins erlendis cru nú 14 talsins í 10 löndunt í Evrópu og N-Ameríku. Eimskip rekur nú 10 skip og eru átta þeirra í áætlanaflutning- um, en tvö í stórflutningum. Óll skipin eru mönnuð með íslenskum áhölnum. (Fréttutilkynning) Er fisklöndun á Dalvík martröð? Segja má aö löndun úr þcint skip- unt sem athafna sig við syðri hafnargarðinn í Dalvíkurhöfn sé martröð, því aka þarf fiskinum norður með höfninni frá syðri hafnargarðinum að athafnasvæð- inu noröan megin að fiskmóttöku frystihúss KEA. Gatan scm ekið er eftir heitir Martröö. Aðrar ftskverkanir á Dalvík eru einnig staðsettir norð- an hafnarinnar, við Ránarbraut, sem teljast verður eðlilegri nafn- gift mcð tilliti til þeirrar starfscmi sem þar fer frarn. GG Föstudagur 6. janúar 1995 - DAGUR - 13 LESEN DAHORN IE> Klámkjaítar og karlrembur Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth skrifar: Ég sá og heyrði þátt Ónrars Ragnarssonar „Syngj- andi bræður“ á Stöð 2 nriðviku- dagskvöldið 4. janúar síðastliðinn. Smáíúglar í skorsteinum Bragi Snædal hringdi: „Fyrir stuttu opnaði ég sótlúgu á skor- steini hjá mér og í ljós kom hrúga af dauðunt spörfuglum. Þessi skorsteinn er væntanlega ekki einsdæmi hvaö þetta varðar, smá- fuglar leita skjóls í vondum veór- um, þvælast niður í skorsteinana, lokast þar inni og drcpast. I veg fyrir þctta má koma nteð því að hreinlega að loka skorsteinunum, sem ekkert er lengur með að gera. Með því má væntanlega í leiðinni koma í veg fyrir töluvert varma- tap.“ Þar voru á ferð- inni karlakórinn Heintir í Skaga- firði og Álfta- geróisbræður, sem frægir eru fyrir fagran söng. Ég hélt að Ómar Ragnarsson væri nteiri smekkmaður á sjónvarpsefni en raunin varð með þennan þátt, því klántvísur, sem þessir söngmenn kepptust viö aö flytja, voru lyrir neðan allar hellur. Ekki er hægt að írnynda sér, að þessir herramenn beri mikla virð- ingu fyrir konum sínunt, mæðrum og dætrum, þegar þeir ausa yfir landslýð svona ógeðslegum vísum unt samskipti kynjanna. Mér fannst þessi kveðskapur eyði- leggja þáttinn og hefði átt að klippa burtu þennan óþverra, fyrir útsendingu. Allir sem ég talaói við, voru á sama máli og ég. Tónlistina vantaði Skúli hringdi og vildi korna á framfæri óánægju sinni með að ekki skyldi hafa verió spiluð fal- leg jólatónlist í hátalarakerfi við Kirkjugarð Akureyrar um liðin jól eins og hafi vcrið sióur til fjölda ára. Þetta fannst Skúla miður og vonaðist til að þessi fallegi siður yrði endurvakinn um næstu jól. Vetraráætlun 3. janúar til 14. júní 1995 Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður Su. Mán. hrið. Mlð. Fim. Fös. Frá Ólafsfirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30 Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00 Frá Litla-Árskógssandi 09.15 09.15 09.15 Frá Akureyri 21.00 12.30 12.30 12.30 16.00 Sérleyfishafi. Ástkær sonur minn og bróðir okkar, ZÓPHÓNÍAS ÁRNI GYLFASON Miðgörðum 6, Grenivík, lést 1. janúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Minningarathöfn fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 7. janúar kl. 14.00. Jarðsett verður frá Stokkseyrarkirkju þriðjudaginn 10. janúar kl. 14.00. Helga Magnúsdóttir, Þröstur Gylfason, Lovísa Gylfadóttir, Ragnheiður Björg Svavarsdóttir. Innilegar þakkir tiíallra þeirra sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför, VALBORGAR INGIMUNDARDÓTTUR, Ægisgötu 5, Akureyri. Erla Ásmundsdóttir, Guðjón Ásmundsson, Ólöf Tryggvadóttir, Helga Ingimundardóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.