Dagur - 14.01.1995, Síða 2

Dagur - 14.01.1995, Síða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 14. janúar 1995 FRETTIR Átt þu Mercedes Benz? Láttu fagmenn með áratuga reynslu sjá um viðhaldíð uarahlutir - uerkstaeöi Rétting - Sprautun Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26300. AKUREYRARBÆR HÚSFRIÐUNARSJÓÐUR AKUREYRAR Umsóknir um styrki úr Húsfriðunarsjóöi Akur- eyrar á þessu ári þurfa að berast fyrir 1. mars nk. Umsóknareyðublöó liggja frammi á skrifstofu bygg- ingarfulltrúa, Geislagötu 9 og á skrifstofu menning- armála, Strandgötu 19b. Á þeim stöðum eru einnig veittar nánari upplýsingar um húsfriðunarsjóðinn. Menningarfulltrúi. Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Kjördæmisþing Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra er boðað til fundar í Lárusarhúsi, Akureyri, sunnudaginn 22. janúar nk. kl. 11. Dagskrá: 1. Skipan framboðslista Alþýðubandalagsins fyrir kom- andi alþingiskosningar, tillaga uppstillingarnefndar. Umræður og afgreiósla. 2. Kosningaundirbúningur. 3. Málefnaáherslur Alþýðubandalagsins og stjórnmála- viðhorfið. 4. Umræður og afgreiðsla mála. 5. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráðs. MEISTARAFÉLAG BYGGINGAMANNA NORÐURLANDI Námskeið Viögerðir og viðhald húsa fyrri hluti. Námskeió um viðgerðir og vióhald húsa fyrri hluti verö- ur haldið 20. og 21. janúar nk. Á námskeióinu veröur m.a. farið í: • Viðhald og viðgerðir mannvirkja • Málmtæring og tæringavarnir • Útveggir - endurbætur - viðhald • Klæðning útveggja • Þök - gerðir og álag Námskeiðið verður haldið í Alþýðuhúsinu á Akur- eyri 20. og 21. janúar 1995 kl. 8.00-17.00 báða dag- ana. Námskeiðsgjald er kr. 3.000.- Skráning hjá F.B.E. í síma 22890 og M.B.N. í síma 11222. Fræðsluráð byggingariðnaðarins. Aflaverðmæti dalvískra tog- ara 820 milljónir í fyrra Togarar Útgerðarfélags Dalvík- inga hf., Björgvin EA-311 og Björgúlfur EA-312, öfluðu alls 3.819 tonn á árinu 1994. Afli Björgvins EA var 2.159 tonn og aflaverðmæti 317 milljónir króna og var allur aflinn frystur um borð. 550 tonn af afla Björgvins EA var rækja. Isfisktogarinn Björgúlfur EA aflaði fyrir 165,7 milljónir króna eftir 218 úthaldsdaga og var aflinn 1.660 tonn. Togarinn var frá veið- um töluveróan tíma í haust er hann var í slipp á Akureyri þar sem hann var m.a. sandblásinn. Björg- vin kom úr fyrstu veiðiferð ársins í Bæjarráð Húsavíkur: Samþykkt að opna Stallalyftuna - ef snjóar „Lyftan verður opnuð þegar kominn verður nægur snjór. Það var enginn ágreiningur um það í bæjarráði,“ sagði Einar Njálsson bæjarstjóri í gær, en bæjarráð samþykkti síðdegis á fimmtudag að bæði Stalla- og Melalyfturnar yrðu starfræktar í vetur. Á síöasta bæjarstjórnarfundi fyrir jól var rædd áætlun um að starfrækja aóeins Melalyftuna í vetur til að draga úr kostnaði við rekstur skíóamannvirkjanna. A þeim fundi lagði Arnfríður Aðal- steinsdóttir (B) fram tillögu um að gerð yrði úttekt á rekstri skíða- mannvirkjanna og hvort ekki mætti lækka rekstrarkostnað án þess að draga úr þjónustu. Úttektin var lögð fram á bæjar- ráðsfundinum á fimmtudag ásamt tillögu og kostnaðaráætlun frá æskulýðs- og íþróttanefnd og tóm- stundafulltrúa, þar sem gert er ráð fyrir að hægt sé aö reka báðar lyft- urnar fyrir 3,1 millj. Bæjarráð féllst á tillöguna og ef nægilega snjóar næstu daga verður lyftan opnuð. IM Raf- geymar Bása- mottur Réttarhvammi 1 Sími 12600 vikunni og landaði 75 tonnum, þar af 43 tonnum af þorski og 28 tonn voru ýsa. Vinna hófst í vikunni hjá Frystihúsi KEA á Dalvík og var afli Björgúlfs þá tekinn til vinnslu. Afli Baldurs EA-108 var 758 tonn á árinu 1994, mestmegnis rækja, og aflaverðmæti 131,4 milljónir króna. Togarinn var urn tíma á rækjuveiðum í Flæmska hattinum vió Nýfundnaland en alls var á hann á veióum í um 10 mán- uði á sl. ári. Afli Blika EA-12 var 1.530 tonn og aflaverðmæti 206 milljón- ir króna. Skipið var aóallega á bol- fiskveióum hér viö land en einnig voru farnir nokkrir túrar í Srnug- una. Nú er búið að setja rækju- flokkara og annan nauðsynlegan búnað til rækjuvinnslu niður á vinnsludekkið en ekki veröur nein rækja soðin að. sinni þrátt fyrir sæmilegt verö fyrir hana í augna- blikinu en sá ntarkaður er raunar ntjög sveiflukenndur cn suðurækja li jörgvin EA-311. Lýstar kröfur í þrotabú Vél- smiðjan Akureyri hf. námu 45,2 milljónum króna en kröfulýsing- arfrestur rann út 12. janúar sl. Veðkröfur námu 19 milljónum króna; forgangskröfur 6,5 millj- ónum króna, sem eru laun, launatengd gjöld, lífeyrissjóðs- tillög o.fl., og almennar kröfur liðlega 20 milljónum króna. Aðaleign þrotabúsins er fast- eignin að Gránufélagsgötu 47 en brunabótamatsverð hennar er 30,2 milljónir króna. Reynt hefur verió aó selja fast- eignina en ekki tekist enn sem komið er, en nauðungaruppboð fer Skiptafundi í þrotabúi Prent- verks Odds Björnssonar hf. á Akureyri (POB) lauk 9. desem- ber sl. og gekk stærsti hluti eigna þrotabúsins til greiðslu á veðkröfum. Allar forgangskröf- ur greiddust og 17,4% upp í al- mennar kröfur. Skiptalok voru samþykkt. Upp í veðkröfur greiddust 60 fer aðallega á markað í Danmörku. Skipið fer nú á rækjuveiðar en það hefur ekki gerst síðan í marsmán- uði 1990 er skipt var yfir í flaka- frystingu. Góó veiði hefur verið hjá rækjutogurum nú í byrjun árs- ins. GG Kvennalistinn á Norðurlandi eystra: Sigrún ráðin kosningastýra Kvennalistinn á Norðurlandi eystra hefur ráðið kosningastýru fyrir alþingiskosningarnar í vor og heitir hún Sigrún Stefáns- dóttir, 27 ára húsmóðir á Akur- eyri. Kosningaskrifstofa Kvennalist- ans verður í Gamla Lundi á Akur- eyri og er gert ráð fyrir að hún verði opnuð öðru hvoru megin við næstu helgi. Sigrún Stefánsdóttir er eins og áður segir húsmóðir á Akureyri, en hún er fædd og uppalin á Dal- vík. Fyrir áramótin stundaði hún nám í Menntasntiðju kvenna á Akureyri. Uppstillingarnefnd Kvennalist- ans á Norðurlandi eystra er aö störfum og er gert ráð fyrir að list- inn verði tilbúinn fyrir næstu mán- aðamót. Ekki hefur verið gengið frá skipan efstu sæta, en eins og fram hefur komið fékk Elín Antonsdóttir, ráðgjafi hjá Iðnþró- unarfélagi Eyjafjarðar, flestar til- nefningar í fyrsta sætið. óþh frarn 3. febrúar nk. og síðan end- anlega 1. mars nk. Verið er aó innheimta útistandandi kröfur, en líklegt er að veókröfuhafar fái sín- ar kröfur greiddar en það ræðst ekki fyrr en eftir nauðungarupp- boðið og líklegt að verulega fáist upp í forgangskröfur en ljóst er aö ekkert fæst upp í almennar kröfur. í dag er húsnæðiö aó Gránufé- lagsgötu 47 leigt út til nokkurra fyrrverandi eigenda og starfs- manna, en það eru Asverk hf. meó rennideild, Bifreiðaverkstæði Jóns Gunnars og Véla- og stálsmiðjan hf. Skiptastjóri er Þorsteinn Hjaltason hdl. GG milljónir króna, forgangskröfur kr. 4.550.000 greiddust að fullu og þá voru eftir almennar kröfur að upp- hæð 42,5 milljónir króna og upp í þær greiddust 7,4 milljónir króna, eða 17,4%. Heildarfjárhæð viður- kenndra krafna var liðlega 107 milljónir króna. Skiptastjóri var Ragnar Halldór Hall hrl. GG Vélsmiðjan Akureyri hf.: Kröfur í þrotabúið 45,2 milljónir kr. - nauðungaruppboð á fasteignum þrotabúsins 3. febrúar nk. Skiptum lokið í þrotabúi Prent- verks Odds Björnssonar hf.: Af almennum kröfum greiddust 7,4 milljónir

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.