Dagur - 14.01.1995, Side 11

Dagur - 14.01.1995, Side 11
Laugardagur 14. janúar 1995 - DAGUR - 11 Körfuknattleikur - úrvalsdeild: Míkilvægasti leikur vetraríns Annað kvöld verður sannkallað- ur stórleikur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahöllinni á Akureyri. Þórsarar fá þá Skallagrímsmenn í heimsókn þar sem barist er um 2. sæti A- riðils og úrslit þessa leiks geta haft mikil áhrif á framhaldið hjá báðum félögum. Liðin eru jöfn að stigum í dag og þaö lið sem sigrar gæti náð mikilvægri forystu. Ef liðin verða jöfn að stigum þegar deildar- keppninni líkur verða það inn- byrðisviðureignir liðanna sem telja en Þórsarar hafa unnið fyrstu tvær viðureignirnar og þriðji sig- urinn er dýrmætur. Það lið sem lendir í 2. sæti fær heimaleik á móti liðinu í 3. sæti i B-riðli í úr- slitakeppninni. „Annaó sætió er miklu betra heldur en þriója sætið og þetta er því stærsti leikurinn hjá okkur í deildinni hingað til,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, þegar hann var spurður út í leik- inn. „Það lið sem vinnur fær litla en mjög mikilvæga forystu í bar- sagói Hrannar. Borgnesingar eru firnasterkir þessa dagana og um síðustu helgi urðu þeir fyrstir til að leggja Grindvíkinga að velli í Grindavík. Það má því búast viö skemmti- legri viðureign í Höllinni á morg- un en leikurinn hefst kl. 20.00. Kristinn Friðriksson stig í síðasta lcik og þessa dagana. setti niður 49 er óstöðvandi Vetraráætlun 3. janúar til 14. júní 1995 Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður Su. Mán. Þrið. Mið. Fim. Fös. Frá Ólafsfirði 19.30 08.30 08.30 08.30 08.30 Frá Dalvík 20.00 09.00 09.00 09.00 09.00 Frá Litla-Árskógssandi 09.15 09.15 09.15 Frá Akureyri 21.00 12.30 12.30 12.30 16.00 Sérleyfishafl. Hefur þú áhuga á að eignast verslun? Af sérstökum ástæðum er verslun okkar til sölu. Kjörið tækifæri til að skapa sér eigin atvinnu. Ef þú hefur áhuga, hafðu samband við Maju í síma 96- 41984 eða Dísu í síma 96-41030. Verslunin Bessý sf., Garðarsbraut 27, Húsavík, sími 42033. áttunni um 2. sætið. Þessi lið hafa verið jöfn alveg frá upphafi tíma- bilsins þannig að það er ekki ólík- legt að þau verði jöfn í lokin,“ Húsavík - Dalvík: Félög ungra fram- sóknarmanna stofnuð Nýlega voru stofnuð félög ungra framsóknarmanna á Dalvík og Húsavík. Félagið á Húsavík var stofnað 7. janúar sl. en félagið á Dalvík daginn eftir. Félagið á Húsavík nefnist Fé- lag ungra framsóknarmanna í Þingeyjarsýslum og gerðust um 50 manns félagar á stofnfundi. Formaður þess er Gunnlaugur Stefánsson, Húsavík, en aðrir í stjóm eru Anna Gerður Guð- mundsdóttir, Aðaldal, Þröstur Að- albjamarson, Oxarfirði, Ölver Arnarson, Þórshöfn, og Jónas Að- alsteinsson, Húsavík. Félagió á Dalvík nefnist Félag ungra framsóknarmanna á Dalvík og nágrenni. Um 30 manns gerð- ust félagar á stofnfundinum. For- maður félagsins er Eyþór Hauks- son en aðrir í stjórn eru Grímlaug- ur Björnsson og Ragnheiður Valdimarsdóttir, öll frá Dalvík. Viötalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 16. janúar 1995 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Jak- ob Björnsson og Þórarinn B. Jónsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 21000. Sýslumaðurinn Húsavík Útgarði 1, 640 Húsavík sími 41300 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavfk, þriðjudaginn 17. janúar 1995 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Álftanes, Aðaldælahreppi, þingl. eig. Völundur Hermóðsson, gerðar- beiðandi Lýsing hf. Ásgata 25, Raufarhöfn, þingl. eig. Ársæll Snorrason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyr- issjóður sjómanna. Brúnagerði 1, efri hæð, Húsavík, þingl. eig. Árni Logi Sigurbjörns- son, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Mikligarður hf., Olíu- verslun íslands hf. og Vátrygginga- félag íslands hf. Brúnagerði 1, neðri hæð, Húsavík, þingl. eig. Árni Logi Sigurbjörns- son, gerðarbeióendur Byggingar- sjóður ríkisins, Mikligarður hf., Olíu- verslun íslands hf. og Vátrygginga- félag íslands hf. Garðarsbraut 32, 1. h. að austan, Húsavík, þingl. eig. Valgerður Krist- jánsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Garðarsbraut 45A, Húsavik, þingl. eig. Einar Þorbergsson, gerðar- beióandi íslandsbanki hf., Húsa- vík. Garðarsbraut 48, Húsavík, þingl. eig. Málmur hf., gerðarbeiðandi Sameinaði lifeyrissjóðurinn. Grundargarður 13, 0201 Húsavík, þingl. eig. Ingvar Þór Guðjónsson, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður verkamanna. Hamrar, Reykjadal, þingl. eig. Val- gerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Haukamýri 1, Húsavík, ásamt vél- um og tækjum, þingl. eig. Tryggvi A. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Iðnlánasjóður og Sýslumaðurinn á Húsavík. Höfði 9, Húsavík, þingl. eig. Aðal- geir Olgeirsson og Egill Olgeirsson, gerðarbeiðandi Bergljót Sigurvins- dóttir. Klifagata 2, Kópaskeri, hluti, þingl. eig. Pétur Valtýsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Samband ísl. samvinnufélaga, Samvinnusjóður íslands hf. og Vá- tryggingafélag íslands hf. Lautir, Reykdælahreppi, þingl. eig. Unnur Garðarsdóttir, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðar- ins.______________________________ Nónás 6, Raufarhöfn, þingl. eig. Jó- hann H. Þórarinsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig. Björn Ó. Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Húsavík. Skútahraun 2a, Reykjahlíð, þingl. eig. Sæþór Kristjánsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Syðra-Fjall 1, Aðaldælahreppi, þingl. eig. Hrefna K. Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Vesturvegur 10, íbúð A, Þórshöfn, þingl. eig. Víðir Óskarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Sýslumaðurinn Húsavík, 11. janúar 1995. Hestamenn Nýliðanámskeið fyrir dómara í hestaíþróttum fer fram í Skeifunni á Akureyri dagana 20.-22. janúar. Skráningar hjá Áslaugu í síma 96-22015. Stjórnin. Hljómsveitin Rafael Á að halda þorrablót - árshátíð - ball? Getum spilað fyrir ykkur - tónlist við allra hæfi. Verðið ekkert vandamál. Gerðu ekki glappaskot, taktu ofan og fáðu Rafael frá Húsavík til að halda á þér hita. Tekið við pöntunum hjá Tóta í síma 41982 eða Nonna í síma 41545. ------------------------------------------^ AKUREYRARBÆR DVALARHEIMILIÐ í SKJALDARVÍK Hjúkrunarfræðing vantar til sfarfa sem fyrst. Um er að ræða 70% starf. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga og Akureyrarbæjar. Upplýsingar gefa forstööumaður í síma 21640 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild í Geisla- götu 9. Umsóknarfrestur er til 27. janúar. Starfsmannastjóri. Tek að mér flutninga á fiskafurðum og matvælum Er með fullkominn frysti- og kælibíl. „Efni; skoðunarsamningur vegna bifreiðar A-1660. Við staðfestum með bréfi þessu móttöku á skoðunarsamningi er lýtur að skoðunum á fiskflutningatækjum Friðjóns Eyþórssonar á Akureyri. Samningurinn verður vistaður með öðrum samningum Skoðunarstofu SH og er þar með kominn undir kerfi Fiskistofu." Nánari upplýsingar gefur Friðjón Eyþórsson, símar 96-21673 og 985-25444. .niiiiiinimniiiiimiiiiuniuiimiiiiiinniiiiiiiitttummiiimiuimmiiinniiuiiimmnuiuniminniimnmuiur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.