Dagur - 14.01.1995, Side 14

Dagur - 14.01.1995, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 14. janúar 1995 Spáð í stjörnur helgarinnar - eftir B. Kr. Starf verður auglýst bráðlega Á á einni sjón- varpsstöðinni. Umsækjandi þarf að vera líf- legur, kurteis og skemmtileg- ur. Ekki sækja um. Sæktu frekar um hjá RÚVAK í sjó- mannafélags- og útgerða- mannafréttadeildinni. Þú ert gefandi persóna sem all- ir elska og líta upp til. Ég öf- unda þig, farðu í KENNARA- SKÓLANN. Þú blómstar um þessar mundir, þvoðu ÞÉR. Þú kaupir þér nýjan rækjutog- ara í næstu viku á hlægilegu verði. Seljendur mannafélag Eyjafjarðar og RÚVAK, sem nú hafa leyst til sín stærstan hluta flotans á Norðurlandi vegna vangold- inna stöðumælasekta. Sittu og þegiðu nú EINU sinni. Yfirvofandi kennaraverkfall veldur þér nokkrum áhyggj- um þessa dagana af því þú ert ekki með barn á skólaaldri og þér finnst framhjá þér gengið. Þetta lagast því þegar þín börn verða komin í skóla verða t.d. TÓLF starfsdagar á hvert barn í bekknum. Margir hafa samband við þig og vilja fá þig til að dansa í einka- samkvæmi um helgina. Farðu í HREINAR nærbuxur og sláðu til. % Þetta á eftir að verða þér gott ár, EF þú tekur þig á. Þú þarft að stunda miklu, miklu meira kynlíf, vera miklu meira úti, drekka miklu meira vatn, einn og einn Ijósatími sakar ekki, þú verður algjört æði. Það yrði þér til „HÆGÐAR- AUKA“ ef þú færir yfir korta- nóturnar og legðir saman í heftinu um helgina. Hvernig gastu fengið af þér að gera svona lag- að, og það með NAGRANNANUM. Þú situr hjá í þessari umferð. Þú þarft að leggja höfuðið í bleyti þegar þér býðst staða YFIRVERKFRÆÐINGS í Hafnarfirði eftir að Hagtroll- Koppur keypti hlut Akureyr- arbæjar í ÚA. Framtíð þín virðist hálf krataleg, drekktu þér bara. Ástarlífið blómstrar hjá þér um þessar mundir. Þú ert eins og flotkví, stærð, aldur og ásigkomulag skiptir engu þú tekur við öllu, NJÓTTU. STUTT5AOA SNÆFRIÐUR INGADOTTIR Draumur Hann var giftur og í góóri stöóu. Atti tvö falleg glaóleg böm. Einbýlishús byggt frá grunni af arkitekt, vel þekktum. Bjó á besta staó í bænum. Eiginkona hans var óaðfinnanleg í klæóaburði, ætíó vel snyrt og fín til fara. Bílinn í besta klassa. Garóurinn í kringum húsiö, sem sleginn var vikulega, var eins og klipptur út úr Bo Bedre blaói. Hann var maður með hugsjónir - sagói fólkió. Vel menntaður fyrirmyndarfaöir. Handlaginnn duglegur, metnaóargjarn og glettinn. Hann hafði útlitió meó sér og vissi hvemig átti að koma oró- um aó hlutunum. Brosmildur. Öllum til fyrirmyndar. Hann var öfundsverður maður - var almannarómur. Bak við grímu velgengnis bjó þó draumur fjarri áliti almennings. Djúpt í hjarta hans var greipuó mynd af öórum garói, annarri vinnu, öðru húsi, annarri konu, öór- um stað, annarri ímynd, öóruvísi lífí. Djúpt í hjarta hans dafnaói draumur um dáhtla hamingju, - til hans handa. GAMLA MYNDIN Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari). M3-1506 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri H H ELGARXX EILABROT Umsjón: GT 16. þáttur Lausnir á bls. I6 Hvað heita dönsku Laudrup-bræðumir sem frægir eru fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum? I Jens og Martin K9 Thomas og Lars Q Brian og Michael Hvernig er kansiari Sambandslýðveldisins Þýskalands valinn? I Kosinn af sambandsþinginu V9 Skipaður af forseta Þjóðkjörinn Hver hlaut 4. sætið í vali frambjóðenda Framsóknarflokksins i Noðurlandskjördæmi eystra hinn 10. desember sl.? I Guðmundur Stefansson |?SJ Ingunn St Svavarsdóttir WM J°hannes Geir Sigurgeirsson Hve mörg sveltarfélög hafa ákveðlð að greiða húsaleigubætur á árinu 1995? H 28 19 38 Hve stór hluti þeirra sveltarfélaga sem greiða húsaleigubætur er á Norðurlandi? Helmingur Q Einnfjórði WM Einn áttundi f hvaða norðlensku frystihúsi var hæstur meðalbónus í nóvember sl.? I Fiskiðju Sauðárkróks |Q Hraðfrystihúsi Þórshafnar Útgerðarfélagi Akureyringa Hvað heitir markvörðurinn í ensku knattspyrnunni sem nýlega var sakaður um mútuþægni? I Bruce Grobbelaar Bruce Willis WM Grus Brobelair Hvert eftirtalinna ríkja er stærst að fiatarmáli? I Ástralia Brasilia Indland Hvenær var potturinn í Lottó i fyrsta og eina skiptið fimmfaldur? 26. nóvember sl. Wi 3. desember sl. 10. desembersl. Fyrir hvað stendur skammstöfunin KEA nú (skv. kenningu Jóns Hjaltasonar söguritara)? I Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri WM Ki°ri)úðir Eyfirðinga, Akureyri Hvert er landsnúmer Islands þegar hringt er þangað erlendis frá? 45 E9 354 358 í hváða dómsmálum eru kvlðdómar á fslandi? í málum fyrir Landsdómi |Q| í morðmálum Engum Eigandí hvaða sælgætisgerðar keypti súkkulaðiverksmiðjuna Lindu (fyrrasumar? I Freyju hf. R| Góu hf. WM ^°nu

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.