Dagur


Dagur - 22.02.1995, Qupperneq 5

Dagur - 22.02.1995, Qupperneq 5
MAN N LÍ F Þeir Hafliði Jósteinsson á Húsavík og Sveinn Jónsson í Kálfsskinni brosa breitt enda ekki ástæða til annars en hafa lífsgleðina í farteskinu í kosningaundirbúningnum. Framsóknarmenn hefja kosningaundirbúníng Miðvikudagur 22. febrúar 1995 - DAGUR - 5 Framsóknarfólk á Norðurlandi eystra hittist í Listasafninu á Akur- eyri síðastliðinn laugardag þar sem framboðslisti flokksins í kjör- dæminu fyrir komandi þingkosningar var kynntur. í upphafl kosn- ingabaráttunnar gerði fólk sér glaðan dag og bjó sig undir slaginn næstu vikurnar en væntanlega fer eiginleg kosningabarátta á fullt að afloknu þingi Norðurlandaráðs í næstu viku. Robyn Ann Redman, ljósmyndari Dags, fór í Lisasafnið og tók þar meðfylgjandi myndir. Þær systur frá Grenivík, Guðný og Sigríður Sverrisdætur, fylgjast með kynningu framboðslistans. Polytex • Met Akryllakk • Útitex Seljum næstu daga alla eldri staðalliti á hreint ótrúlega lágu verði eða kr. 198.-pr. lítra. Komiö og gerið góö kaup Litasérfræðingur frá Sjöfn aðstoðar viðskiptavini með val á litum milli kl. 13.00 og 18.00 föstudaginn 24. febrúar og milli kl. 10.00 og 14.00 laugardaginn 25. febrúar. Bæjarstjórnarfólk Framsóknarflokks á Akurcyri lét sig ekki vanta. Hér eru þau Jakob Björnsson, bæjarstjóri, Sigfríður Þorsteinsdóttir, forseti bæjar- stjórnar og Ásta Sigurðardóttir, formaður skólanefndar. Síðustu sýningar á Óvæntri heúnsókn Síðustu sýningar á Óvæntri heimsókn eftir J.B. Priestley, sem Leikfélag Akureyrar frum- sýndi á jólum, verða annað kvöld og á föstudagskvöld. Leik- ritið hefur fengið mjög góða dóma áhorfenda jafnt sem gagn- rýnenda. Leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son en í helstu hlutverkum eru Amar Jónsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Rósa Guðný Þórs- dóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Dofri Hermannsson og Bergljót Amalds. Ýmis búsáhöld og gjafavara á tilboðsverði

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.