Dagur - 22.02.1995, Side 9

Dagur - 22.02.1995, Side 9
DACSKRA FJOLMIÐLA Miðvikudagur 22. febrúar 1995 - DAGUR - 9 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþlngl Bein útsending frá þingfundi. 17.00 FréttaskeyU 17.05 LeiOailjós (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 17.50 Táknmáisfráttlr 18.00 Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (Widget) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddii: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. 19.00 Elnn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.15 Dagaljóa 19.50 Víklngalottó 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.45 Eldhúsdagur á Aiþlngl Bein útsending frá almennum stjórnmálaumræðum á Alþingi. Seinni fréttir verða sendar út að eldhúsdagsumræðunum loknum. Þættimir Á tali hjá Hemma Gunn, Hvita tjaldið og Bráðavaktin flytjast yfir á fimmtudagskvöldið. STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir (TheBold and the Beautiful) 17.30 Sesam opnlst þú 18.00 Skrlfað i skýln 18.15 Vlsasport 18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19.1919:19 19.50 Vfldngalottó 20.15 Eirikur 20.40 Melrose Place 21.35 Stjóri (The Commish II) 22.20 Freddie Starr Breskur grinþáttur með spaugar- anum Freddie Starr og félögum. 22.50 Uppáhaldsmyndlr Martins Scorsese (Favorite Films) Þessi heimsþekkti leikstjóri segir frá þeim kvikmynd- um sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. 23.20 Alltsemekkimá (The Mad Monkey) Aðalsöguhetja myndarinnar, Dan Gillis, ei banda- rískur handritshöfundur sem býr í Paris. Dan er boðið að skrifa kvik- myndahandrit fyrir ungan og metnaðargjarnan leikstjóra en þegar hann byrjar að vinna kemst hann að raun um að það er meira i spilinu en handrit að kvikmynd og hann flækist inn í hættulega at- burðarás sem hann hefur enga stjóm á... Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Miranda Richardson og Liza Walker. Leikstjóri: Fernando Trueba. 1989. Stranglega bönn- uð bömum. 01.05 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Basn: Séra Þorbjðm Hiynur Áraason flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirilt og veðurfregn- lr 7.45 Helmsbyggð 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltfslca homlð Aðutan 8.31 Tiðhidl úr mennlngarlíflnu 8.40 Bðkmenntarýnl 9.00 Fréttir 9.03 Laufskállnn Afþreying i tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Kjartan Bjargmundsson les (11:16) 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegbitónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samféiaglð i nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðilndln Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnlr og augiýs- lngar 13.05 Hádegislelkrlt Útvarps- lelkbússbis, Undirskriftasöfnunin eftir Sölvi Björshol. 3. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttb 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (24:29) 14.30 Um matreiðslu og borð- slðt 3. þáttur af átta. 15.00 Fréttb 15.03 Tónstlginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.00 FrétUr 16.05 Skima - fjölfræðlþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn • þjónustuþáttur. 17.00 FrétUr 17.03 Tónllst á síðdogi 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hómers Kristján Ámason les 37. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riðiskoðuð. 18.30 Kvlka Tiðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 KvðldfrétUr 19.30 Auglýshigar og veður- fregnir 19.35 Ef værl ég söngvarl Tónlistarþáttur í tali og tónum fyr- irböm. 20.00 Verdl, - ferlll og samUð 2. þáttur af fjórum. 21.00 Krónika Þáttur úr sögu mannkyns. 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 PóliUska homið 22.15 Hérognú Lestur Passíusálma Þorleifur Hauksson les 9. sálm. 22.30 Veðurfregnb 22.35 Tónlbt á siðkvöldl Sinfónía Concertante ópus 3 fyrir klarinett, horn, fagott og hljóm- sveit eftir Bemhard Henrik Cm- sell. 23.10 HJálmaklettur Umsjón: Jón Karl Helgason. 24.00 Fréttb 00.10 TónsUginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 7.00 Fréttb 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tll lifsins Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttb -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Haliófsland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfbllt og veður 12.20 Hádegisfréttb 12.45 Hvitb máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttb 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttb Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttb - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttb 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i belnnl útsendingu Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldbéttb 19.32 Milli stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfiéttb 20.30 Úr ýmsum áttum 22.00 Fréttb 22.10 Þriðji maðurlnn Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ing- ólfur Maigeirsson. 23.00 Kvöldsól Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttb 24.10 f báttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: NÆTURÚTVARPID 01.30 Veðurfregnb 01.35 Giefsur 02.00 Fréttb 02.04 Blúsþáttur Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 03.00 Vinsældailstl götunnar 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfaegnb - Næturlög. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með Jeff Buckley 06.00 Fréttb og fréttb af veðri, færð og Ðugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 ERÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 11. Nýtt fólk boðlð velkomlð. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. ... Sigurður Geir Ólafsson miðill starfar hjá félaginu dagana 2.-5. mars. Hann býður upp á sambandsfundi, leiðbeinendafundi, ráðgjöf og fyrri líf. Tímapantanir á einkafundi fara fram föstudaginn 24. febrúar frá kl. 15-19 í símum 12147 og 27677. Ath. munió gíróseðlana. Stjórnin. Minningarkort Gigtarféiags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Glerárkirkja. I kvöld, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20.30 verður í kirkjunni fræóslusamvera um börn, trúarþroska og bænina. Allir eru velkomnir. Sóknarprestur.______________________ Glerárkirkja. I dag, miðvikudag: Kyrrðarstund í hádeg- inu kl. 12-13. Orgelleikur, helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir. Léttur málsveróur að stundinni lok- inni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spumir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriöjudaga og föstu- daga kl.15-17. Sími 27700. Allir velkomnir. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíó lóa, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Heildarlausn fyrir íyrirtæki á Interneti Auglýsingastofa Reykjavíkur hf. og hugbúnaðarfyrirtækið Menn og mýs hf. bjóða fyrirtækjum og stofnunum heildarlausn er varðar tengingu og markaðssetningu á vörum og þjónustu á alþjóðlega samskiptanetinu Intemeti. Menn og mýs hf. er hugbúnað- arfyrirtæki með aðsetur í Tækni- garði: Helstu viðfangsefni fyrir- tækisins eru Intemet-tenging fyrir- tækja, þýðing á kerfishugbúnaði fyrir Apple tölvur og smíði hug- búnaðar fyrir skólastjómendur. Menn og mýs framleiða einnig hjálparforrit fyrir Macintosh tölv- ur og dreifa þeim á Intemeti og öðmm alþjóðlegum tölvunetum. Auglýsingastofa Reykjavíkur hf. hefur á undanfömum ámm sér- hæft sig í vinnslu markaðs- og kynningargagna fyrir fyrirtæki í útflutningi og erlendum viðskipt- um. Auglýsingastofa Reykjavíkur býður fyrirtækjum og stofnunum aðgang og tengingu við Islands- gáttina sem er gagnagmnnur á Int- emetinu. Úr fréttatilkynningu rr" > Munið söfnun Lions fyrir endurhcefmgarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glæsibcejarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98 Skíðanámskeið hefjast nk. mánudag Innritun og nánari uppl. í símum 22280 og 23379. AÐALFUNDUR 1995 Aðalfundur Sæplasts hf. verður haldinn í Sæluhúsinu á Dalvík, fimmtudaginn 9. mars 1995 og hefst kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. gr. samþykkta fé- lagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við ný lög um hlutafélög. 3. Önnur mál löglega upp borin. Reikningar félagsins ásamt dagskrá fundarins og end- anlegum tillögum, munu liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundar- stað. Næturáfylling Starf verktaka í næturáfyllingu er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri frá 15-17 næstu daga. HAGKAUP Akureyri Opið hús fyrir aldraða í Safnaðarheimili Akurejrrarkirkju fimmtudaginn 23. febrúar kl. 15-17. Dagskrá hefst kl. 15.30. 1. Kór aldraðra syngur. 2. Dúi Björnsson segir frá störfum í kirkjugarðinum. 3. Almennur söngur. Veitingar á vægu verði. Verið velkomin. Fólksflutningabíll kemur að Víðilundi og Hlíð. Undirbúningsnefndin. Munið að gefa smáfuglunum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.