Dagur


Dagur - 22.02.1995, Qupperneq 10

Dagur - 22.02.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 22. febrúar 1995 DAODVEUA • •• eftir Athenu Lee Mibvikudagur 22. febrúar fj#V Vatnsberi "D \j(20. jan.-18. feb.) J Fortíbin sækir á þig í dag. Flest sem sagt er; staöir sem þú kemur á eða jafnvel fólk sem þú hittir vekur með þér endurminningar. Rómantíkin er fjarri. (! Fiskar (19. feb.-SO. mars) 3 Óvænt krafa raskar ró þinni og setur áætlanir úr skorðum. Ein- hver bibur um ráb hjá þér og ókunnug manneskja vekur forvitni þína. (2 Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Þú ert í afskaplega góðu skapi og smitar út frá þér. Notabu tækifær- ið til að vekja athygli á hæfileik- um þínum og að fá fólk á þitt band. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Breytingar á sambandi þínu vib einhvern eru framundan, en þess- ar breytingar verða þér í hag. Þú mátt búast við að það lifni yfir fé- lagslífinu á næstunni. Tviburar (21. maí-20. júní) J Þú ert í samkeppnisaðstöbu þessa dagana. En þar sem þú ert þrung- inn krafti og í andlega góbu ástandi munt þú standa uppi sem sigurvegari. (M Krabbi (21. Júní-22. júlí) J Láttu það ekki koma þér á óvart þótt þú sért ekki í takti vib þab sem er að gerast. Ef þú ferð ekki gætilega mun ágreiningur valda streitu í ákvebnu sambandi. (mJB Ioon 'N \fyvtv (25. júlí-22. ágúst) J Það er mikib ab gera hjá þér; sér- staklega fyrri hluta dags því fólk í kringum þig veldur þér streitu. Þú ferð á fund sem breytir þeim kringumstæðum sem umlykja þig. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) D Manneskja sem þú hefur reitt þig á bregst þér á einhvern hátt og vonbrigbin skapa með þér þung- lyndi. Framundan eru erfiðleikar í sambandi sem á sér langa sögu. -Ur (25- sept.-22. okt.) J Þú skalt ekki taka mikib mark á loforöi sem þér er gefib í dag. Heppnin sækir þig þeim í kvöld þegar hugmynd skýtur upp koll- inum sem vekur áhuga þinn. f {mC SporðdrekiD (23. okt.-21. nóv.) J Ekki gera þér of miklar vonir um daginn í dag. Þetta er ekki rétti tíminn til áætlunargeröar og mis- skilningur veldur þér miklum áhyggjum. Bogmaður D (22. nóv.-21. des.) J Þú mátt búast við spennu hjá fólki sem þú umgengst í dag því ákveðið persónulegt samband er undir miklu álagi þessa dagana. a Steingeit D (TTl (22.des-19.jan.) J Framundan er annasamur tími og þú verður að leggja mikið á þig til að koma öllu í verk sem þú ætlar þér. Rabaðu hlutunum í forgangs- röð og hvikaðu ekki frá henni. .ef þú gæti fjarlægt bangsana úr rúminu skal ég líta á hann. V* >4I> tJ. e < Uí G> mlC \f\ 3 JC 2 Ég er búin að ákveða að verða sjónvarpsfréttamaður þegar ég verð stór. Þá verður þú að vera góð ...sko... stöðu þinni... í réttritun og... / I ) i fc. *>, v) m j v ■ s-A 4 A léttu nótunum Ökuferö Vörubílstjóri og vinkona hans voru á leiðinni frá Reykjavík til Akureyrar. Þegar þau voru komin norbur á Öxnadalsheiði langaði þau svo óstjórnlega til að elskast, að þau skriðu undir vörubílinn og hófust handa. Skömmu síðar bar að bónda úr Öxnadal. Bóndinn: „Hvab er um að vera?" Bílstjórinn: „O, ekkert sérstakt. Ég er bara ab festa púströrið." Bóndinn: „Þab er akkúrat það. Og ekki ber á öðru en bremsurnar séu líka bilaðar. Bíllinn þinn er kominn á fleygiferð í átt til Akureyrar!" Líkurnar á að ná árangri á árinu eru nokkub góbar þótt það velti allt á sjálfum þér; sérstaklega hvað einkalífiö varðar þar sem þú verbur fyrir einhverri mótstöðu. Miklar kröfur verba gerðar til þín um mitt árið þegar þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Árib verbur rómantískt. Orbtakib Fá grillur I höfu&lb Merkir að fá í sig meinloku, ímynda sér eitthvaö, sem ekki á stob. Orbtakiö er gert eftir er- lendri fyrirmynd, sbr. í dönsku „fange griller". Þetta þarftu ab vita! Fjallageit Fyrsta konan til þess ab standa á hæsta fjallstindi er talin vera jap- anska konan junko Tabei (f. 1939) sem stóð á hæsta tindi Mount Everest 16. maí 1974. Spakmælifr Frelsi Gub sem gaf oss lífib gaf oss um leið frelsið. (Th.jefferson) • Kæru systur, kæru systur...! Þær Antons- dætur frá Dalvík, Elín og Anna Dóra, gera mikila innrás í pólitíkina á Norðurlandi fyrir komandi kosningar. Þær skipa efsta sæti Kvennalistans í hvoru kjördæminu fyrir sig, sem lík- ast til veröur aö teljast sjald- gæft. Núna eru bræöur á þingi, þeir Guðmundur Árni og Gunnlaugur Stefánssynir og haldi þeir sætum sínum og systraparið af Norbulandi komist aö þá segja gárung- amir ab þingmenn á næsta kjörtímabili muni hefja þing- ræöur sínar meö: „Kæru syst- ur og bræöur"! • Bara til í þjófo- sögum Nú kjarasamn- ingarnir eru í höfn og Ijóst hvab launa- fólk ber úr býtum mættl rifja upp eina gátu um ríki- dæmi endurskoöenda. Þann- ig var nefnilega ab þeir voru á gangi saman á götu fátæki endurskobandinn, ríkl endur- skobandinn og álfurinn. Þeg- ar þeir hafa gengið drjúgan spöl komu þelr ab 500 króna sebli á götunni. Og þá er spurningin sú hver þaö var sem tók sebilinn upp. Jú, rétt svar er ríki endurskobandinn vegna þess ab hinir tveir eru ekki tll nema í þjóbsögunum! • Verkalýösleiö- togínn og kind- urnar Samninga- menn í Karp- húsinu hafa líkast til verlÖ fegnir í fyrri- nótt þegar samningar voru undirrit- aöir. Þá höfbu þelr vakab í hálfan annan sólarhring og þarf því ekki ab undra þó margir þeirra hafi tekiö á sig náöir ab lokinni törnlnnl. Þetta mlnnir á verkalýbslelötogann sem fór eitt sinn til læknis af því hann áttl í erfibieikum meb ab festa blund. Læknir- inn vildi helst ekki láta hann hafa svefntöflur fyrr en aörar aöferbir heföu verib reyndar svo hann baö manninn aö Hggja grafkyrran í rúminu á kvöldin og telja klndur. Þetta gerbi verkalýbsleiötoginn en þegar hann var kominn upp í tuttugu og sjö voru allar kindurnar komnar í verkfall og kröföust styttri vinnutíma og lægri girbinga! Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.